Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 4. mai 1980 Í'iiíií! i Jörð Jörð með jarðhita eða i nánd við jarðhita óskast til kaups. Fyrirhugað er að reisa endurhæfingarstöð á jörðinni. Tilboð ásamt upplýsingum um stað- setningu sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Jörð 1608”. Laus staða Staða ritara I hjá Vita- og hafnarmála- skrifstofunni er laus til umsóknar. 1/2 starf kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist fyrir 8. mai. Vita og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32, Reykjavlk. Simi: 27733. Borgarnes Húsnæði til sö/u Til sölu er litið einbýlishús ásamt 200 fer- metra iðnaðarhúsnæði. Húsnæði þetta verður að teljast heppilegt fyrir iðnaðarmann eða aðila sem stendur i rekstri. Hagstætt verð. Hugsanleg skipti á annarri eign, t.d. á Reykjavikursvæðinu. Upplýsingar i sima 93-7370. &------------•© 9 Fáeinar laglegar vísur úr ýmsum áttum Vitaskuld gat þetta verið á hinn veginn, og um þaö er einnig til visa, liklega eftir Sigurð Ivars- son: A næturþeli andvaka i nær- buxum hann lá, eins og nærri geta má, þá bylti hann sér hamstola af hugrunum og þrá, þvi heimasætur fundust ekki i bænum. En hastarlega voru hrafnarnir ekki alltaf stakir á bæjunum á prjónabrókaöldinni. Til eru vis- ur eftir óþekktan höfund, þar sem segir af móður og barni hennar, er hjá henni svaf. Þær eru svona: Barniö spurði bliða móður sina hver þar svæfi henni hjá. Hringaskorðan mæiti þá: „Enginn nema alfaðir- inn góöi”. Aftur barnið anza tók: „Er þá guö á prjónabrók?” En kannski hefur þessu öllu ver- ið logið á blessaö barniö. Björn S. Blöndalorti að minnsta kosti: Kæta hugann kjaftafréttir, kitlar evru rógtungan. Hún er lengi ósögö eftir, andstyggðin um náungann. Og svo lika annaö. Margan hef- ur lengi grunað, aö sitthvaö sé I afturför, og jafnvel þegar Er- lingur Pálsson lék þaö eftir Gretti Asmundarsyni að synda úr Drangey upp á land, þá kviknaði sú spurning, hvort hann væri samt ekki eftirbátur gamla útlagans. Þess vegna var kveðið: Oo \a 820 Dálð Erlings frægðarför, finnst þar annar Grettir. En haföi hann garpsins gáska og fjör við griðkurnar á eftir? Hér veröur senn aö láta staðar numið. Og þó auka við fáum orðum. Nú um skeið hefur þaö oröið til- efni allrlflegra blaðaskrifa, hvar herramenn nokkrir, sem létu mynda sig niðri i alþingis- húsi árið 1974, hafi látið hendur sinar hvíla andspænis alsjáandi auga myndavélanna. Orlausnar á þessu merkilega rannsóknar- efni hefur verið leitað af tals- veröu kappi, ef ekki viökvæmni. En um þetta fyrirbæri hefur okkur verið sendar nokkuö lotu- langur kveöskapur: A hupp eða nára, krik eöakeimlikum stað — hvar kreppti ég lúkur árið 74? Þaö er spurningin mikla — ég fyllti blað eftir blað og berst við draug, sem felldi skugga á minn ögur. Fjórhjóla drifinn 90 hestafla Dráttarvél ★ Glæsilegt finnskt ökumannshús. ★ Sjálfvirkt framhjóladrif með sjálfvirkri mismunadrifslæsingu. ★ „Hydrostatic” — stýring, fislétt. ★ Tveggja hraða aflúrtak. ★ Tvivirkt vökvakerfi. ★ Stillanleg sporvidd. ★ Og margt fleira. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornaqaröi 5 — simi 85677. Já, einmitt, segjum viö, og taut- um yrir munni það, sem Egill Jónasson sagði um ljósiö, sem brá á landskjálftana I fyrravet- ur. og aö svo mæltu sveiflum viö okkur til baka i liðinn tfma og látum Þingeyinga, sem riðu á vaöið I þessum þætti, botna hann líka. Til þess veljum viö Indriða Þórkelsson á Fjalli, sem aldrei talaði neina tæpitungu: Skyldi rist á bak og brjóst blóðörn meinafljóta öiíum þeim, er leynt og ljósf iandsrétt okkar brjóta. Þá höfum viö goldið torfalögin þennan dag og sláum punkt á pappirinn. JH Frá Geðdeild Borgarspítalans Arnarholti. I dag frá kl. 13.00 — 18.00 verður haldin sölu- sýning á handavinnu vistmanna Arnarholts. Sýningin verður á Hallveigarstöðm. Margt fallegra og góðra muna, t.d. gólfteppi, málverk, útsaumur, leikföng og margt f leira. Reykjavík, 4. maí 1980. BORGARSPITALINN Tilboð — Hjónarúm Fram til 16. mai — en þá þurfum við að rýma fyrir sýning- unni „Sumar 80” og bera öli húsgögnin burt, bjóðum við alveg einstök greiðslukjör, svo sem birgðir okkar endast. 108.000 króna útborgun og 80.000 krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i versiun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundlr eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Arsalir í Sýningahöllinni Bíldshöföa 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. Starfsmannafé/agið Sókn auglýsir ORLOFSHÚS ti/ leigu fyrir félagsmenn Húsin eru 3 i ölfusborgum, 3 i Húsafelli og 1 i Svignaskarði. Frekari upplýsingar á skrifstofunni i sim- um 25591 og 27966. S tarfsmanna félagið Sókn - Hreppsnefnd Laxárdalshrepps óskar eftir tilboðum i lögn 23 km aðveituæðar fyrir vatnsveitu Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu hreppsins og á verkfræðistofunni Vermi h.f. Höfðabakka 9, Reykjavik. gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Verkið skal vinnast i sumar. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 21. mai 1980 kl. 14.00 i skrifstofu hreppsins i Búðardal. Sveitarstjóri Laxárdalshrepps I Útför eiginmanns mina, Kristjáns Friðrikssonar, iðnrekanda, Garðastræti 39, veröur gerð frá Neskirkju mánudaginn 5. mai 1980 kl. 1.30. Oddný óiafsdóttir. Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og útför ólafs Sigurðssonar frá Götu. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarkvenna á Lyfja- deild Landspitalans fyrir frábæra hjúkrun og elskulega umhyggju. Að lokum þökkum við af alhug frændum, vin- um og kunningjum sem heimsóttu hann og hugsuðu vel til hans og styttu honum stundir, langa daga, I mörg ár, sem hann sat i myrkrinu. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.