Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 25

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 25
Sunnudagur 4. mal 1980 25 jjimariðG Útivera sport feröalög ) Alþjóöleg vörusyning Sýningahöllinni Artúnshöföa 22.maí- 2.júní Dagana 22. mah-2. júní 1980 verður haldin vörusýning SUMARIÐ '80 — ÚTIVERA, SPORT, FERÐALÖG, í Sýningahöllinni, Ártúnshöfða. Aætlað er að á milli 50 til 60 innlend og erlend fyrirtæki kynni vörur sínar, er samræmast heiti sýningarinnar. Á sýningunni munum við sýna t.d.: Hraðbáta, ferðabíla, sumarhús, hjólhýsi, fellihýsi, tjöld, garðhús- gögn og húsgögn í sumarbústaðinn. Ýmiskonar viðleguútbúnað sport- og ferðafatnað, einnig margskonar sportvörur. Marvæia- og sælgætiskynningar, og margskonar fræðslustarfsemi. Og margt fleira. Opnunartími verður sem hér segir: Virka daga frá kl. 16—22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. Skemmtiatriði, kynningar og tískusýningar verða daglega kl. 17—21. Þátttakendur geta hafið innréttingu bása sinna kl. 13 hinn 16. maí, en rýmingu verður að vera lokið kl. 18 hinn 5. júní. Með þessari auglýsingu vonumst við til að vekja áhuga yðar á þessari viðtæku vörusýningu.Vinsamlegast hafið samband við að- standendur SUMARS'80 í viðskiptasíma, æskið þér frekari upplýs- inga. Viðskiptasímar SUMARS '80 eru: 81199 og 81410, milli 4 og 6. v Alþjóöleg vörusýning Sýningahöllinni 'Artúnshöföa 22.maí - 2.júní

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.