Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 30
30
27n-2oo
ÓVITAR
I dag kl. 14 Uppselt
SRkasta sýning I vor.
STUNDARFRIÐUR
75. sýning i kvöld kl. 20
SMALASTÚLKAN OG
OTLAGARNIR
6. sýning miövikudag kl. 20.
7. sýning fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
KIRSIBLÓM A NORÐUR-
FJALLI
aukasýning i dag kl. 16.
IÖRUGGRIBORG
eftir Jökul Jakobsson
leikmynd: Baltasar
leikstjóri: Sveinn Einarsson
Frumsýning fimmtudag kl.
20.30
2. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
3*1-13-84
Hooper
Maðurinn sem kunni
ekki að hræðast
Undirtónn myndarinnar er i
mjög Iéttum dúr..
Burt Reynolds er eins og
venjulega frábær...
Mynd þessi er oft bráð-
skemmtileg og ættu aðdá-
endur Burt Reynoids ekki að
iáta hana fram hjá sér fara.
Isl. texti Vfsir 22/4
Sýnd ki. 5. 7, 9 og 11.
Sfðasta sinn.
Hækkað verð.
Teiknimyndasafn.
Barnsýnmg kl. 3.
Imfnarbíó
.3*16-444 ....
TOSSABEKKURINN
Bráðskemmtileg og fjörug
bandárisk litmynd, um
furðulegan skóla, baldna
nemendur og kennara sem
aldeilis iáta til sfn taka.
GLENDA JACKSON — OLI-
VER REED
Isienskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Leikstjóri: SICVIO
NARRIZZANO
Það sullar allt og bullar af
fjöri I partýinu.
Ný amerisk sprellfjörug
grlnmynd — gerist um 1950.
ÍSLENSKUR TEXTI
Leikarar: Harry Moses,
Megan King,
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
THkynning frá skrífstofu
Frámsóknarfiokksins
Skrifstofan verður lokuð
mánudaginn 5. maí frá
kl. 13. til 15. vegna jarðarfarar
Kristjáns Friðrikssonar forstjóra
Framsóknarfiokkurinn
Tilboö óskast 1 eftirtaldar bifreiðar og tæki, er verða til
sýnis þriöjudaginn 6. mai 1980, ki. 13—16 i porti bak við
skrifstofu vora að Borgartúni 7:
Buick Eiectra fólksbifreið.................. árg. 1973
Volkswagen 1200fólksbifreið..................árg. 1976
Intennationai Scout......................... árg. 1974
Chevrolet Blazer............................ árg. 1974
Chevy Van sendiferðabifreið................. árg. 1974
Ford Econoline sendiferðabifreið............ árg. 1974
Chevrolet Suburban sendif.bifr.............. árg. 1966
LandRover, bensin........................... árg. 1972
Mercury, 40 hö utanborðsmótor............... árg. 1973
Dráttarvagn, 12tonna burðarmagn.............
tii sýnis hjá Sementsverksmiöju rikisins, Sævarhöfða 11,
Reykjavik:
Scania LSllOS dráttarbifreið................ árg. 1972
Scania LSU05dráttarbifreiö.................. árg. 1973
Tilboö verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum
bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem
ekki teijast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
3* 1-89-36
HARDCORE
Islenskur texti.
Áhrifamikii og djörf ný
amerisk kvikmynd i litum,
um hrikalegt lif á sorastræt-
um stórborganna. Leikstjóri.
Paul Chrader. Aðalhlutverk:
George C. Scott, Peter
Boyle, Season Hubley, Ilah
David.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Viðerum ósigrandi
Spennandi kvikmynd með
Trinity-bræðrum
Barnasýning kl. 3.
tslenskur texti.
3*v5-21-40
ófreskjan
Ný og hörkuspennandi thrill-
er frá Paramount. Fram-
leidd 1979.
Leikstjórinn John Franken-
heimer er sá sami og leik-
stýrði myndunum Black
Sunday (Svartur sunnudag-
ur) og French Connection II
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð yngri en 14 ára
Hækkað verð.
MANUDAGSMYNDIN
Play Time
Næstu mánudaga mun
MONSIEUR HULOT
skemmta gestum Háskóla-
biós. Hér er á ferðinni mynd,
sem sjá má aftur og aftur.
Hláturinn lengir lifið.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
sr Simsvari simi 32075.
A GARÐINUM
Ný mjög hrottafengin og at-
hyglisverð bresk mynd um
unglinga á „betrunarstofn-
un”.
Aðalhiutverk: Ray Winston,
Mick Ford og Julian Firth.
tsl. texti.
Leikstjóri: Alan Clarke.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Stranglega' bönnuð innan 16
ára.
★★★★ Heigarpósturinn.
Barnasýning kl. 3.
Kiðlingarnir og teikni-
myndir.
lonabíó
.3* 3-11-82
Bleiki pardusinn
hefnir sín
krampakenndu hláturskasti.
Við þörfnumst mynda á borð
viö „Bleiki Pardusinn hefnir
sin”.
Gene Shalit NBC TV.
Sellers er afbragð, hvort sem
Tiann þykir ver italskur
mafiósi eða dvergur, list-
málari eöa gamall sjóari.
Þetta er bráðfyndin mynd.
Helgapósturinn
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
Hækkað verð
Ný bandarisk stórmynd gerö
eftir hinni geysivinsælu ;
skáldsögu SIDNEY SHEL-
DON.er komið hefur út i Isl.
þýðingu undir nafninu
„Fram yfir Miönætti”. Bók-
in seldist i yfir fimm milljón-
um eintaka, er hún kom út I
Bandarikjunum og myndin
hefur alls staðar verið sýnd
við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Matie-France
Pisier, John Beck og Susan
Sarandon.
Bönnuö börnum.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Skopkóngar kvik-
myndanna
Barnasýning kl. 3.
Afar spennandi og fjörug
Panavision litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Ali-
stair MacLean, með
Anthony Hopkins — Nathalie
Deion;Robert Moriey.
islenskur texti
Bönnuð innan 14 árasEndur-
sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Spyrjum að leikslokum
salur
Sikileyjarkrossinn
Hörkuspennandi ný litmynd,
um æsandi baráttu mebal
Mafiubófa, með Ropter
Moore — Stacy Keach:
tslenskur texti —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5,05, 5,05, 7,05, 9,05
og 11.05 —
----— salur C——
Hjartarbaninn
Ein gangmesta mynd sem
sýnd hefur verið hér á landi,
— er að slá öll met.
10. sýningarmánuður.
Sýning Kvikmynd-
félaosins
Kamelíufrúin
með Grétu Garbo
kl. 7,10
—------solur D
Gæsapabbi
Sprenghlægileg gaman-
mynd, með Gary Grant —
islenskur texti.
kl. 3, 5,05, 7,10 og 9,20.
Á hverfanda hveli
"GONE WITH
THE WIND
CLAllK (iAliLE
VMENLEIGH »
LESLIEIIOWHll)
OLIMVdcILVMLLVND
ISLENZKUR TEXTI.
Hin fræga slgilda stórmynd.
Sýnd kl. 4 og 8.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.