Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 4. mal 1980 Þrjár samstæöar tjarnir I Fagradal á bökkum Kerlingardalsár, alls um einn hektari, og ætlaöar til silungseldis. Fisktjarnir á mörgum bæjum á Suðurlandi SKEPPSHULT hjólin frá RLBERT eru sænsk gæðavara Kvenhjól og karl- mannahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. HAGVÍS P.O. box 85, Garöabæ. Simi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduö hjól fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu Utihuröir, bilskúrshurðir. svalahuröir. gluggar. gluggafög. DALSH RAUNI 9 HAFNARFIRÐ! BÆNDUR Krossviður vatnsþotinn og vatnsheldur Spónaplötur vatnsþolnar og eldvarðar. Tilvalið í gripahús. Sendum í póstkröfu. BJÖRNINN: Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534 A flugvelli 98-1464 Allviöa um Suöurland hafa bændur gert tjarnir I grennd viö bæi sina til þess aö ala i bleikju og sjóbirting. Sums staöar hefur þetta tekist svo vel, aö bleikjan hefur náö fast aö þriggja punda þyngd á tæpum tveimur árum, enda þótt hún hafi ekki fengiö annaö æti en henni fellur tii meö náttúrlegum hætti. Um atvinnuveg eöa búgrein er þó ekki aö tala aö svo stöddu. Tjarnir þessar eru meira til gamans hugsaöar og tilbreytingar I mataræöi, en annars hagnaðar, þótt reynslan, sem þannig fæst, geti oröiö gagnleg og þessar tjarnir visir aö umfangsmeiri fiskrækt siöar meir. Til dæmis má nefna, aö sllkar fisktjarnir hafa veriö geröar á þremur bæjum i Mýrdal austan heiöar.sem þar er kallaö, ein er á Galtalæk á Landi og ein er I vændum aö Lágafelli I Land- eyjum. En mun viöar mun eitt- hvaö hafa veriö gert f þessa átt sunnan lands. Bæirnir i Mýrdal, austan Vikur, þar sem tjarnir hafa veriö geröar eru Kerlingar- dalur, Fagridalur og Höföa- brekka. 1 Fagradal eru tjarnirnar orönar fjórar. Ein þeirra er litil bleikjutjörn, um fjórtán hundruð fermetrar, sem Jónas bóndi Jakobsson setti i tvö til þrjú hundruö bleikjuseiöi fyrir fáum misserum, en hefur ekki enn timt aö veiöa úr. Þar mun seiöunum hafa veriö gefiö eitthvaö. í Fagradal hafa einnig veriö geröar þrjár fisktjarnir sam- siöa á bökkum Kerlingardalsár, alls um einn hektari aö flatar- máli, og mun i ráöi aö setja i þær sjóbirtingsseiöi. Þessar tjarnir eru sameign þriggja manna, og er einn þeirra Þórir N. Kjartansson I Vik I Mýrdal ásamt fleiri mönnum, sem rekur litla klak- og eldisstöö, einkar haglega úr garöi geröa, i gömlu rafstöövarhúsi rétt ofan viö þorpiö, og fær i hana heitt vatn úr borholu og afl frá vatns- túrbinu. Allt er þetta smátt i sniöum enn sem komiö er, en hefur þá lika þann kost, aö enginn reisir sér huröarás um öxl, þótt ekki gangi allt fyllilega aö óskum. Liklegt er einnig, aö menn þurfi aö þreifa sig nokkuö áfram, og er þaö góö undirstaöa, ef seinna veröur I meira ráöizt. Sennilegt, er, aö miklu fleiri fylgi I slóöina á næstu árum, ef þessar tilraunir bændanna, sem á vaöiö hafa riöiö, þykja gefa þá raun, aö til einhvers sé aö vinna, og þaö þótt ekki væri annaö en fá silung á á matboröið heima fyrir. Klak- og eldisstööin I gamla rafstöövarhúsinu I Vlk, eign Þóris N. Kjartanssonar og félaga hans. 1 dyragættinni Ævar Jóhannesson, einn eigendanna. Ljósmynd: Einar Hannesson. Litil bleikjutjörn, um fjórtán hundruö fermetrar, aö Fagradal i Mýrdal. Ljórmynd: Einar Hannesson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.