Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 28
28
Sunnudagur 4. mai 1980
hljóðvarp
Sunnudagur
4. mai
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Erics Robinsons leik-
ur.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa i Hvanneyrar-
kirkju. (Hljóör. fyrra
sunnud.). Prestur: Séra
Olafur Jens Sigurösson.
Organleikari: Ólafur Guö-
mundsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um skáldskap Jóhanns
Sigurjónssonar. Atli Rafn
Kristinsson cand. mag. flyt-
ur fyrsta hádegiserindi sitt.
15.00 Fórnarlömb frægöarinn-
ar.Popptónlistarmenn, sem
dóu ungir af eiturlyfjanotk-
un, Jimi Hendrix,Janis Jop -
lin og Brian Jones. Umsjón:
Arni Blandon. Lesari meö
honum: Guöbjörg Þóris-
dóttir. (Veröur endurt. 21.
þ.m. kl. 20.00).
15.45 Kórsöngur: Tónkórinn á
Fljótsdalshéraöi syngur
fimm sjómannasöngva.
Söngstjóri: Magnús Magnús-
son. Einsöngvari: John
Speight. Píanóleikari: Arni
Isleifsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni.a. Hvaö
er vitsmunaþroski? Guöný
sjónvarp
Sunnudagur
4. mai
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Gunnþór Ingason,
sóknarprestur í Hafnarfiröi,
flytur hugvekju.
18.10 Stundin okkar Meöal
efnis: Dregin veröur upp
mynd af lífi barna viö sjó-
inn. Arni Blandon les sögu
og nemendur úr Hóla-
brekkuskóla flytja frum-
saminn leikþátt. Rætt er viö
börn á förnum vegi um vor-
prdfin og fyrsta maf og
kynnt sýning Leikbrúöu-
lands á „Sálinni hans Jóns
míns” eftir Daviö Stefáns-
son. Blámann og Binni eru á
sínum staö. Umsjónarmaö-
ur Bryndls Schram. Stjóm
Upptöku Tage Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 lsienskt máiÞetta er siö-
Guöbjömsdóttir flytur er-
indi. (Aöur útv. 7. jan. I vet-
ur). b. Aö Bergstaöastræti
8, fyrstu, annari og þriöju
hæö. Árni Johnsen blaöa-
maður litur inn og rabbar
viö þrjá Ibúa hússins: Pétur
Hoffmann Salómonsson,
Guörúnu Gisladóttur og
Stefán Jónsson frá Mööru-
dal (Aður útv. i ágústlok I
fyrrasumar).
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög.
19.25 Bein lina á ári trésins.
Sigurður Blöndal skógrækt-
arstjóri og Vilhjálmur Sig-
tryggsson framkvæmda-
stjóri Skógræktarfélags
Reykjavlkur svara spurn-
ingum hlustenda um skóg-
rækt og leiðbeina I þeim efn-
um. Umræðum stjórna: Vil-
helm G. Kristinsson og
Helgi H. Jónsson.
20.30 Frá hernámi íslands og .
styrjaidarárunum siöari.
Guörún I. Jónsdóttir frá
Asparvik les eigin frásögn.
21.00 Þýskir píanóleikarar
leika samtimatónlist. Sjötti
þáttur: Sovézk tónlist; —
slöari þáttur. Guömundur
Gilsson kynnir.
21.30 „Þaö var vor”. Hjalti
Rögnvaldsson leikari les
ljóö eftir Guöbjart Olafsson.
21.40 Hljómsveitarsvíta op. 19
eftir Ernst von Dohnánvi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi” eftir Gunnar
Benediktsson.Baldvin Hall-
dórsson les (12).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guönason læknir
spjallar um tónlist og tón-
listarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
asti þáttur aö sinni um Is-
lenskt mál. Nú fer aö vora
og ýmsir fara aö gera hosur
si'nar grænar og stlga I
vænginn viö elskurnar sln-
ar, sem óspart gefa þeim
undir ftítinn og flýta sér aö
stefnumótin. Textahöfundur
og þulur Helgi J. Halldórs-
son. Myndstjórnandi Guö-
bjartur Gunnarsson.
20.45 1 dagsins önn Lýst er
vorverkum I sveitum fyrr á
tímum.
21.00 í Hertogastræti
Þrettándi þáttur. Þýöandi
Dtíra Hafsteinsdóttir.
21.50 Gömlu bióorgelin
„Þöglu” myndirnar voru
ekki alltaf þöglar, þvi aö á
sýningum var iöulega leikiö
undir á svonefnd blóorgel.
Myndin fjallar um þessi
sérkennilegu hljóöfæri og
örlög þeirra. Þýöandi Sig-
mundur Böövarsson.
22.20 Dagskrárlok
Mánudagur
5. mai
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglysingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.15 Blóörautt sólariag s/h
Kvikmynd tekin á vegum
Sjónvarpsins sumariö 1976.
Tvo góökunningja hefur
lengi dreymt um að fara
saman i sumarfri og komast
burt frá hávaöa og streitu
borgarinnar. Þeir láta
loks veröa af þessu og halda
til afskekkts eyðiþorps, sem
var eitt sinn mikil sildar-
verstöö. Þorpiö er algerlega
einangraö nema frá sjó, og
þvi er lltil hætta á aö þeir
veröi ónáöaöir I frlinu, en
skömmu eftir lendingu taka
óvænt atvik aö gerast, og
áöur en varir standa þeir
frammi fyrir atburöum,
sem þá gat ekki óraö fyrir.
— Handrit og leikstjórn
Hrafn Gunnlaugsson. Aöal-
hlutverk Róbert Arn-
finnsson, Helgi Skúlason
og Rúrik Haraldsson. Tón-
list Gunnar Þóröarson.
Stjórn upptöku Egijl Eö-
varösson. Frumsýnt 30.
mai 1977.
22.25 Mörg er búmanns raunin
(Eurofrands) Heldur er
róstursamt I Efnahags-
bandalagi Evrópu um þess-
ar mundir, og eitt af þvi,
sem veldur stööugum á-
greiningi, er landbúnaöur-
inn. Niöurgreiöslur meö bú-
vörum innan bandalagsins
eru meö Hinum hæstu I
heimi, eöa 37 þús. kr. á nef
og þaö opnar hugvitssömum
milliliöum gullin tækifæri
til aö auögast á auöveldan
hátt. Alls er taliö, aö þannig
hverfi árlega þúsund
milljaröar króna úr vösum
skattgreiöenda, eins og
kemur fram I þessari nýju,
bresku heimildamynd. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
22.50 Dagskrárlok.
oooooo
Lögreg/a
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið slmi 51100,
sjúkrabifreið slmi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 2.-8. mai er i Ingólfs
Apóteki. Einnig er Laugarnes-
apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar, nema sunnudags-
kvöld.
Sjúkrahús
!
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Sly savarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgida gagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspltalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimstíkn-
artlmi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Heiisuverndarstöð Reykja-
vikur: Ónæmisaögeröir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferðis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið er opið á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opiö alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aðalsafn — útiánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö
— En ef ég segi þér hvað það
kemur þaö þér ekki á óvart.
er,'
DENNI
DÆMALAUSI
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. .
Sérútlán — Afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraöa.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
við sjónskerta. Opiö mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvailasafn — Hofsvaiiagötu
16, slmi 27640. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-1«.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð I Bú-
staðasafni, sími 36270. Við-
komustaöir viös vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl.
14-17.
Kirkjan
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Biianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
H Gengið '
Almennur Ferðamanna-
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1
1 Bandarikjadollar 442.00 443.10 486.20 487.41
' 1 Sterlingspund - 984.80 987.20 1083.28 1085.92
1 Kanadadollar 373.60 374.50 410.96 411.95
100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47
100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86
100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33
100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49
100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57
100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24
100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69
100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77
• 100 V-þýsk mörk 23882.20 23941.60 26270.42 26335.76
100 Lirur 50.86 50.98 55.95 56.08
100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05
100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90
100 Pesetar 617.80 619.30 679.58 681.23
100 Yen 176.52 176.96 194.17 194.66
Guðsþjónustur i Reykja-
vikurprófastsdæmi
sunnudaginn 4 mai 1980.
Árbæjarprestakall Guösþjónusta
i safnaöarheimili Arbæjarsóknar
kl. 2. Sumarferð sunnudagaskól-
ans veröur farin frá safnaðar-
heimilinukl.9:30. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Asprestakall Messa kl. 2 aö
Norðurbrún 1. Eftir messu veröur
fundur i safnaöarfélagi Áspresta-
kalls. Hafliöi Jónsson, garöyrkju-
stjóri talar. Kaffi. Sr. Grimur
Grimsson.
Bústaðakirkja Messa kl. 2 i um-
sjá sr. Erlendar Sigmundssonar.
Stíknarnefndin.
Digranesprestakall Guös-
þjónusta I Kópavogskirkju kl. 11.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr.
Þórir Stephensen. Messa kl. 2.
Séra Larry Christenson prestur
viö Trinity Lutheran Church I San
Pedro, Californlu predikar. Sr.
Halldór S. Gröndal túlkar mál
hans og sr. Hjalti Guömundsson
þjónar fyrir altari. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson dómorganisti.
Gremáskirkja Guösþjónusta kl.
11. Vinsamlegast athugiö breytt-
an messutima. Organleikur Jón
G. Þórarinsson. Almenn sam-
koma n.k. fimmtudag kl. 20:30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Muniö kaffisölu kvenfélagsins
eftir messu. Fyrirbænamessa
þriöjudag kl. 10:30 árd.
Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja Messa kl. 11 árd.
Athugiö breyttan messutlma.
Organleikari dr. Ulf Prunner. Sr.
Tómas Sveinsson.
Langholtsprestakall Barnasam
koma kl. 11. Jon, Jenna og Hreiö-
ar, Kristján og sóknarpresturinn
sjá um stundina. Guösþjónusta
kl. 2. Órganisti Jón Stefánsson.
Prestur sr. Sig. Haukur Guöjóns-
son. Sóknarnefndin.