Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. mai 1980 3 MINNING Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagöróum Rvík Sími 81266 RAThcam I Evrópudagurinn 5. maí BSt — Mánudaginn 5. mai næst- komandi veröur Evrópudagurinn haldinn hátiölegur I aöildarrikj- um Evrópuráösins I fimmtánda sinn. Venjan er vlöast hvar, aö sveitarstjórnin eigi frumkvæöi aö þvi aö minnast dagsins, t.d. meö þvi aö flagga, annaö hvort meö þjóöfána slnum eöa Evrópufán- anum, sem er tólf gular stjðrnur á bláum feldi. A Evrópudeginum eru oft ýmis hátiöahöld I aöildar- rikjum, t.d. I skólum eöa á sviöi Iþrótta. Má I þvi sambandi nefna* Evrópukeppni knattspyrnuliöa. Gefin eru át sérstök Evfópufrl- merki I fyrstu viku malmánaöar og sameiginlegt sjónvarpsefni frá Eurovision er látiö I té til hinna ýmsu landa Evrópuráösins. minnast vaxandi Evrópusam- vinnu á hinum ýmsu sviðum, svo sem I mannréttinda- og heil- brigöismálum, standa að sam- ræmingu á sviði menningar- og menntamála, stuðla aö náttúru- vernd og friðun minja og efla byggðastefnu I aöildarlöndum. Islendingar hafa fengið allmikil lán I samræmi við það. Eru það lán tlr Viöreisnarsjóði Evrópu til samgönguáætlana á Vestfjörðum og á Noröurlandi. Evrópuráðiö skiptist I Ráð- herranefnd Evrópuráðsins og Ráðgjafarþingiö. Fastafulltrúar íslands I Ráðherranefndinni eru: Ólafur Jóhannesson, utanrikis- ráðherra, Niels P. Sigurösson, .sendiherra, og Helgi Gislason sendiráöunautur. Fulltrúar á iRáögjafarþingið 1980/81 eru: Þorvaldur Garöar Kristjánsson alþingismaður, Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður, Ólaf- ur Ragnar Grlmsson, alþingis- maður og Ingólfur Guönason al- þingismaður. Ráðherranefndin kemur saman tvisvar á ári með þátttöku utan- rikisráðherra aðildarrlkja, en Ráðgjafarþingiö heldur þrjá fundi árlega og sér Alþingi um skipan þeirra fulltrúa. Auk þess eru haldnir sérstakir fundir ráö- herra Evrópuráðslanda til þess að efla samstarf og samvinnu I menntamálum, dómsmálum heil- brigðismálum og öðrum opinber- um málefnum. 1 Ráðherranefndinni hefur hvert aðildarrlki einn fulltrúa, utanrikisráðherra landsins eða fulltrúa hans. 011 rikin hafa þvl jafnan atkvæöisrétt þar, — eitt atkvæði. A Ráögjafarþinginu eru hins vegarl70 þingmenn, mismunandi margir eftir stærð þjóðanna, mest 18 fulltrúar hjá stórþjóðun- um. ísland hefur þar 3 fulltrúa. Það er þó ekki minnsta rlkiö, þvl að Lichtenstéin er gengið I sam- tökin og hefur það 2 fulltrúa. Yfirleitt eru málin fyrst til um- ræðu i Ráðgjafarþinginu en fram- kvæmd mála er I Ráöherranefnd. Fundir þingsins eru I janúar, april og september á ári hverju. Nýlega er lokið aprll-fundinum og voru þar fyrir Islands hönd Þor- valdur Garöar Kristjánsson alþm., ólafur Ragnar Grimsson alþm., og Ingólfur Guðnason alþm. Af málum sem þar voru tekin fýrir má nefna, — að samþykkt var að skora á aðildarrlki að vinna að afnámi dauðarefsingar á friðartímum. Rætt var um mis- jöfn llfskjör fólks I hinum ýmsu Evrópulöndum, t.d. voru borin saman kjör almennings I Þýska- landi og Sviss, þar sem almenn afkoma er best og svo aftur I Tyrklandi, sem er neðst á blaði I þeim efnum og Portúgal næst- neðst. Forsætisráöherra Portú- gals hélt á þinginu stórpólitlska ræðu, sem vakti mikla eftirtekt. Mikið var rætt um ástandið i Miö-Austurlöndum og málefni Israels og Palestínu-araba. Þótti sem mikilla blæbrigða gætti i Krístján Friðriksson iðnrekandi Kristján Friðriksson var fædd- ur 12. júnl 1912 að Efrihólum I Norður-Þingeyjarsýslu og vant- aði þvl nokkra mánuði til að verða 69 ára er hann andaðist nú 26. april. Þegar ég frétti lát hans varð mér við eins og ég hefði misst ná- inn ættingja þvi svo mikið höfðum við saman að sælda þau 29 ár er við störfuöum saman. Ég kom til hans áriö 1941 þegarhann byrjaði með fyrirtæki sitt 1 Tjarnargötu 10, og vann þar ein I þrjá mánuði þar til hann flutti á Skólavörðu- stlg 19, en þá um vorið opnaði hann verslun á sama stað. Seinna var saumastofan flutt á Lauga- veg 105 en verslunin á Laugaveg 20. Að lokum var allur reksturinn fluttur á Laugaveg 57 (Kjörgarði) og þá I eigið húsnæði. Einnig þeim málflutningi frá fyrri fund- um, þvl að nú er meira en áður litið til sjónarmiöa Palestlnu- manna og þeirra vandamála. Sérstök ályktun var gerð um vandkvæði flóttamanna frá Afganistan, og samþykkt að styðja svo sem veerða má að að- gerðum, sem leiddu til þess, að flóttamenn gætu snúið aftur heim til slns lands sem frjálsir menn. Sveitarstjórnir Evrópuráös- landanna hafa mikla og vaxandi samvinnu sln á milli, með ýmsu móti t.d. vinatengslum byggðar- laga og unglingaskiptum og heimsóknum skóla landa milli. Mikið hefur verið rætt um um- hverfisvernd til sjós og lands og meöal annars skylda olluskip til að koma I veg fyrir hina geigvæn- legu ollumengun sem hefur orðið I kjölfar stranda eða annarra óhappa stórra oliuskipa. Eitt aðalmálið I sambandi við um- hverfisvernd er varnir gegn hættu af kjarnorkuverum og úr- gangi frá þeim, en það er mikið vandamál hjá mörgum Evrópu- þjóðum. Einnig hafa veriö gerðar áætlanir um almannavarnir og gagnkvæma hjálp landanna ef til náttúruhamfara komi, svo sem jaröskjálfta, og rætt verið um aö vinna að tilraunum, sem sjá fyrir jarðskjálfta svo eitthvaö svigrúm gefist til viðbúnaðar. Mörg fleiri mál má telja á sviði Iþrdtta, æskulýðsmála og menn- ingarmála. Má nefna að árið 1980- 81 er nefnt „Borgarminjaár” og er mikiö starf I undirbúningi sem á að stuöla að varðveislu minja i borgum og endurnýjunar gam- alla borga með slnum gamla yfir- bragði. Fjölmiðlanefnd er starfandi á vegum Evrópusamtakanna og taka Islendingar þátt I þvl. tsland á einnig dómara i mannréttinda- dómstól og mannréttindanefnd Evrópuráðsins. Nefnd er starfandi til aö rann- saka' „Ójöfnuö innan kerfa og milli landa”, t.d. I sambandi við llfeyrisréttindi og sjúkratrygg- ingar og aðrar bætur. Evrópudagsins er nú minnst I 15. sinn og er kjörorö hans nú „Evrópa, heimkynni þitt”, og er þá höfö i huga hugsjón brautryöj- andanna um samstarf Evrópu- þjóða. Þetta nýja tæki gefur frá sér hátíðnihljóð sem fælir í burtu rottur og mýs. Örugg, hreinleg og áhrifarík aðferð við að losna við kvikindin þar sem þau eru til ama og valda skaða. RAT-I-CATOR tækið tekur lítið pláss en gerir mikið gagn. nokkrum árum. Saumastofan og verslunin er rekin ennþá I Kjör- garði. í öll þau ár er ég starfaði hjá honum sagði hann aldrei styggö- aryrði við mig þó hann heföi sjálf- sagð haft ástæðu til þess. Hann var drengur góöur, glaöur I góð- um vinahópi, félagslyndur og naut þess aö hafa gesti hjá sér og þá hrókur alls fagnaöar og sá um aö allir skemmtu sér. Bóngóður og ráðhollur og vildi hvers manns vanda leysa. Um félagsmál og önnur störf Kristjáns munu aðrir mér færari skrifa en þau voru mörg og marg- þætt. Hann hafði lifandi áhuga fyrir öllu er hann taldi landi og þjóö til heilla. Með þessum fátæk- legu linum vil ég aö leiðarlokum þakka honum samveruna og sendi öllum ástvinum hans mfnar innilegustu samúðar kveðjur. Gunnhildur Guöjónsdóttir. stofnsetti hann vefstofu I Kópa- vogi en hætti þeim rekstri fyrir Lokað mánudaginn 5. mai 1980 frá kl. 1-3 vegna útfarar Kristjáns Friðrikssonar. Kjörgarður Laugavegi59 Frá kynningarfundi I utanrlkisróöuneytinu vegna Evrópudagslns 5. maf — Taliö fró vinstri: Þorvaldur Garöar Kristjánsson alþm. og fulltrúi tslands á Ráögjafarþingi Evrópuráösins, Nlels P. Sigurösson ambassador, Berglind Asgeirsdóttir, fulltrúi I utanrikisráðuneytlnu, Sigriöur Thorlacius frá mennta- málaráöun., Unnar Stefánsson fyrir Samband fsl. sveitarfélaga og ritstj. Sveitarstjórnarmála, Jón Thors, dóms- og kirkjumálráöun., Jón Sæmui.dur Sigurjónsson, heilbrigöis- og tryggingamólaróöu- neyti. í Tímanum (Timamynd GE)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.