Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 4. mai 1980 Ann-Margret hefur hvern dag á þvl að sippa. Flestar fullyröingar snyrtivöruframleiöenda eru hreint þrugl, segir Jackie Bisset. í spegli tímans bridge Þó aösami samningur væri spilaður við bæði borð i sveitakeppni, I sþili dagsins, gekk vörnin ekki alveg eins fyrir sig. En þar sem spilið féll höföu báðir austurspil- ararnir nokkuð til síns máls. Norður. S. 10863 H.75S/NS T. 65 L.A10872 Vestur. Austur. S.74 S.D952 H.A10942 H.KD6 T.A972 T.DG43 L.54 Suður. S. AKG H.G83 T. K108 L.KD93 L.G6 Við bæði borð opnaði suður á 15-17 punkta grandi, sem var passað lit. Vestur spilaði lit litlu hjarta og austur átti slag- inn á drottningu. Baðir austurspilararnir sáu að vörnin þurfti slagi á tlgul og viö annað borðið spilaöi austur tlgulgosanum til baka, nokkuð öruggt til aö brjóta slagi og um leiö var möguleiki á að sagnhafi læsi tígulstöðuna vitlaust. Suður lagði kónginn á og vestur drap á ásinn og spil- aðihjarta á kóng austurs. Og austur spil- aði litlum tigli tií baka, áttan og þrír niö- ur. Við hitt borðið spilaði austur litlum tígli i öðrum slag. Og suður setti auövitað átt- una og var eínnig þrjá niður á spilinu. Ekki græða snyrtivöruframleiðendur á þeim Þær eru nógu rikar til aö eyöa stórum fjárfúlgum I þaö aö lita út eins og gyöj- ur, en fiestar fegurstu konur heims halda þvi fram, aö þær láti sér nægja einföldustu og kostnaöarminnstu fegr- unaraöferöir. Nýlega er komin út bók i Bandarikj- unum, þar sem 11 af glæsilegustu konum ver- áidar ljóstra upp fegrun- arleyndardómum sinum. Kemur þar upp úr kafinu, aö þær nota nánast engar snyrtivörur, heldur halda sig aö náttúrulegri og ó- dýrari aöferöum. Meö myndunum hér fylgja nokkrar ráöleggingar þessara feguröardlsa. Baö og sturta, segir Cheryl Ladd. Aö vera sifellt ástfangin, þaö er fegrunarlyf Liv Uiiman. Mary Tyler Moore setur allt sitt traust á brosiö. Marisa Berenson heldur sig viö vatn og sápu. krossgata Sflfr (/) 295. Krossgáta ,árétt ) Karldýr. 5) Fótavist. 7) Varðandi. 9) ,jósker. 11) Hnöttur. 13) Kyrr. 14) Guð. 6) Dýr, 17) Baukur. 19) Roks. .óðrétt ) Höfuð. 2) Klukka. 3) Verkfæri. 4) Bor. ) Drengs. 8) Eldiviöur. 10) Söngflokkum. 2) Halarófa. 15) Leikur. 18) Korn. táöning á gátu No. 3294. iárétt ) Galdra. 5) Óra. 7) Ná. 9) Ógni. 11) )LV. 13) Nál. 14) Efar. 16) MA. 17) Káliö. 9) Vanaði. ióðrétt ) Gander. 2) Ló. 3) Dró. 4) Ragn. 6) Bil- iði. 8) Alf. 10) Námiö. 12) Vaka. 15) tán. 18) La. ík'. með morgunkaffinu — Fjandakorniö enginn er alveg fullkominn — Afsakið aö ég kem of selnt en ég skar mig i fingurinn. — Þú vannst. -Viltu gjöra svo vel og hósta aftur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.