Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 4. mai 1980 LSiIHilí ★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áheyrileg - ★ ★ Sœmileg - .★ Afleit Gylfi Ægisson meft „Meira salt”. Timamynd Tryggvl. „Það er jafntefli hjá mér og ABBA ” — segir Gylfi Ægisson Fyrsta piata Bandarikja- mannsins Boz Scaggs i tvö og háift ár er nú komin út og nefnist hiin „Middie man”. Þetta er jafnframt niunda plata Scaggs frá upphafi ferils hans sem tóniistarmanns. Þaö var árift 1959, aft William Royce Scaggs, þá 15 ára gamall hitti gitarleikarann Steve Miller, en þeir voru þá báöir vift nám i St. Marks skólanum i Dallas. Boz efta Boxley eins og hann var uppnefndur á þessum 1 umsögn um plötuna „Meira salt” meö Áhöfninni á Hala- stjörnunni hér á siöunni sl. sunnudag, þvar þvi haldiö fram aö lagiö „Hvislaö yfir hafift” væri — hrein og klár eftirliking af velþekktu erlendu dægurlagi — nánar tiltekift laginu „Hasta Manianna” meft hljómsveitinni ABBA. Vegna þessa haffti Gylfi Ægisson höfundur lags og texta og einn meftlimur Halastjörn- unnar samband vift blaftift og vildi koma sjónarmiftum slnum á framfæri. Sagfti Gylfi aft þaft væri rétt aft þessi lög væru keimlik, en mótmælti þvi harft- lega aö hér væri um — hreina og klára eftirlikingu — aft ræfta. Hann heföi ekki tekift eftir þess- ari likingu fyrr en umsögnin um plötuna birtist I blaftinu og eftir aö hafa skoftaft málift ofan i kjöl- inn, þá heffti komift I ljós aft I laginu „Hvislaft yfir hafift” væru sjö nótur i röft, þær sömu og I ákveönum kafla i „Hasta Manianna”. Þetta heffti ekki verift meft vilja gert og þvi um hreina tilviljun aft ræfta. Sagfti Gylfi aft hann vissi enga aftra skýringu á þessu máli, en aft „Hasta Mannianna” heffti haft svona sterk áhrif á sig, en þaft heffti um langtskeift verift eitt af hans uppáhaldslögum. „En ég býst viö þvi aft þaft sé þá jafn- tefli hjá mér og ABBA nú þvi aö I laginu „Bang a boomerang” meft ABBA og laginu „I sól og sumaryl” eru sjö nótur f röö þær sömu i báftum lögum og ég held ég þurfi ekki aft taka þaö fram hvort lagift var samift fyrr”, sagfti Gylfi Ægisson aft lokum. P.S. Undirritaftur sættir sig fylli- lega vift skýringar Gylfa Ægis- sonar i þessu efni og ekki er aft sjá annaö en aft Gylfi sé kvittur vift ABBA en hún var aft mati undirritafts ein af 10 bestu plötunum sem fjallaft var um hér á siöunni á þvi ári. En John Stewart er ekki þar meft dauftur úr öilum æftum, þvi aft nýjasta plata hans, „Dream babies go to Holli- wood” er nú komin út og gefurhún hinni fyrri litift eftir. John Stewart á sér aft baki langa og merkilega sögu sem tónlistarmaöur. Hann gekk til liös vift hhiö fræga Kingston trió árift 1961, þar sem hann tók þá sæti Dave Guard, eins af stofn- endum trlósins. Meft Kingston trióinu starfafti Stewart siöan allt til siftasta dags, eöa ársins 1966 er þaft leystist upp. Siftar vann Stewart meft ýmsum fræg- um tónlistarmönnum, samdi meftal annars lög fyrir The Monkees, auk þess sem hann vann mikift meft meölimum Fleetwood Mac og er greinilegt aö sú hljómsveit hefur haft mikil áhrif á hann. Á „Dream babies go to Holli- wood” eru Fleetwood Mac áhrifin mjög sterk, en á plötunni eru 9 lög öll eftir Stewart. Hon- um til aöstoftar eru m.a. trommuleikarinn Russ Kunkel og söngkonurnar Linda Ron- stadt og Nicolette Larson. „Dream babies go to Holli- wood” er sérstaklega skemmti- leg og vel unnin plata og enginn vafi á þvi aö John Stewart stefnir hraöbyri aft þvi aft veröa eitt af stóru nöfnunum á þessum áratug. —ESE Boz Scaggs - Middle man CBS/86094/ árum gekk þetta ár I hljómsveit Millers, The Marksmen, sem þá var eins konar skólahljóm- sveit. Aft loknu „grunnskóla- námi” lágu leiftir þeirra Scaggs og Millers saman á nýjan leik, aft þessu sinni i háskóla Wisconsin, þar sem þeir komu fljótlega á laggirnar nýrri hljómsveit. Arift 1963 hrökklaftist Scaggs frá skólanum, af einhverjum ástæftum og fór þá fyrst I kvöld- skóla i Austin. Sú skólaganga varft þó ekki löng, þvi aft upp frá þessu átti spilamannskan hug hans allan. Asamt tveim öftrum hljóftfæraleikurum fór Boz Scaggs til London áriö 1964, en London var á þeim tima paradis rokk og blúsáhugamanna og meftal þeirra sem þá bar hæst I tónlistarlifi borgarinnar voru Eric Clapton, Eric Burdon og John Mayall’s Bluesbreakers. Þetta var fróftlegt ár fyrir ungan og upprennandi tónlistar- mann, en allar dýröir borgar- innar megnuöu þó ekki aft halda honum þar lengi. Eftir aft hafa þvælst um Evrópu I nokkra mánufti, settist Scaggs aft um skeift I Stokkhólmi, en þar hljóft- ritaöi hann sina fyrstu plötu, „Boz”. Nú 15 árum slöar hefur Boz Scaggs sent frá sér 9 sólóplötur, eins og áftur greinir, en auk þess lék hann inn á tvær plötur meö Steve Miller Band áriö 1968. „Middle man” hin nýja plata Boz Scaggs er sérstaklega þægi- leg og áheyrileg plata i alla stafti. Á plötunni eru 9 lög, öll eftir Scaggs og þeir sem aöstoöa á plötunni eru ekki af verri endanum, nefnilega engir aftrir en meftlimir hljómsveitarinnar Toto, sem áöur hafa unniö náift meft Scaggs, en auk þess koma vift sögu kappar eins og Carlos Santana, David Foster og Ray Parker jr. Þaft kemur ekki á ó- vart er hlýtt er á þessa plötu, aft á köflum minnir hún mjög á Toto, en I sumum lögum s.s. „Breakdown Dead Ahead” minnir Scaggs einna helst á Elton John. Scaggs er prýfti- legur söngvari, meft ágæta rödd, en helsti galli hans er þó sá aft honum hættir til aö verfta full „sykursætur” á köflum — án þess aft þaft bitni verulega á heildarútkomunni. —ESE Mánudag 5. mai kl. 20:30 Frihet for Loke sáveí som for Thor LARS LÖNNROTH prófessor flytur fyrirlestur Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ löcc - Look here Mercury/6310507 ★ ★ + Þaft er liftin tift aft hljómsveit- in lOcc blandi sér i baráttu bestu hljómsveita heims og satt best að segja hefur ekki verift hátt á henni risift á undanförnum ár- um. Ég fæ þó ekki betur heyrt en aft hljómsveitin sé afteins aft rétta úr kútnum á nýju plötunni „Look hcre”, en hún á engu aft sibur áralangt I land meft að endurheimta fyrri frægft. Eftir aö lOcc leystist upp, fljótlega eftir útkomu „How dare you” — bestu plötu hljóm- sveitarinnar fyrr og siöar — og þeir Godley og Creame héldu sina leift til þess aft finna upp gitarhljóftfærift „Gizmo” og skyldu þá Gouldman og Stewart eftir — hafa hvorugir borift sitt barr slöan. Þeir Gouldman og Stewart, sem héldu lOcc nafn- inu, hafa sent frá sér nokkrar misheppnaftar plötur og nætir þar aft nefna „Deceptive Bends” og „Bloody Tourists”, en sú sföarnefnda kom út i fyrra og vafalaust er hún sú lágkúru- legasta sem lOcc hafa sent frá sér frá upphafi. „Look here” er langt frá þvi aft vera athyglisverö plata, en þó leynast inn á milli lög, sem gefa fyrirheit um betri tiö meft blóm Ihaga. Dæmi um þetta eru t.d. lögin „Lovers anoymous”, „I hate to eat alone” og „Don’t send we back”. lOcc er nú 6 manna hijómsveit, en auk þeirra Eric Stewart og Graham Gouldman skipta hana nú þeir Rick Fenn, Duncan MacKay, Paul Burgess og Stuart Tosh. John Stewart - Dream babies go to Hollywood RSO/RS-l-3074 ★ ★ ★ ★ + A sfftasta ári kom út plata meft Bandarikjamanninum John Stewart, sem nefndist „Bombs away dream babies”, ★ ★ ★ ★ +

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.