Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. mai 1980 7 Þórarinn Þórarinsson: Einhugur og umbótavilji einkenndi aðalfundinn Ný forusta Miklar breytingar hafa oröiö á forustuliöi Framsóknar- flokksins á rúmu ári. Á aöalfundi miöstjórnar Framsóknarflokksins, sem haldinn var i marzlok 1979, var Steingrimur Hermannsson kos- inn formaöur flokksins og Tómas Arnason ritari. Þetta eru áhrifa- og ábyrgöarmestu trún- aöarstörf i flokknum. Þegar horft er til baka yfir þetta eina ár, sem þeir Stein- grimur og Tómas hafa gegnt þessum mikilvægu störfum I flokknum, veröur ekki annaö sagt en aö þeim hafi farnazt vel. Undir forustu þeirra vann flokk- urinn mikinn sigur I desember- kosningunum, eins og alkunna er. Næstmestu áhrifastööur I Framsóknarflokknum eru svo varaformennskan og for- mennskan i þingflokknum. Nýir menn gegna nú báöum þessum störfum. Páll Pétursson var kjörinn formaöur þingflokksins i febrúarmánuöi siðastl., en Ingvar Gislason lét af þvi starfi, þegar hann varö ráöherra. A nýloknum aöalfundi miöstjórn- ar flokksins, var svo Halldór Asgrimsson kosinn varafor- maöur flokksins I staö Einars Agústssonar, sem lét af þvi, þegar hann varö sendiherra. Miöstjórnarfundurinn sendi Einari þakkarskeyti fyrir störf hans. Halldór Asgrimsson er 32 ára, en Páll Pétursson 43 ára. Þeir komu báöir fyrst á þing 1974 og unnu sér fljótt gott álit þar. Þeir hafa báöir unniö vel til þess trúnaðar, sem flokksbræöur þeirra hafa sýnt þeim. Skipti á helztu forustumönn- um flokka hafa oft mikil átök I för meö sér. Framangreindum skiptum I Framsóknarflokknum fylgdu engin átök. Svo eölileg og sjálfsögö þóttu þau. Þaö er mikill styrkur fyrir flokk, þegar sllk eining rlkir um forustu- menn hans. Einhugur Þaö kom vel I ljós á nýloknum aöalfundi miöstjórnar Fram- sóknarflokksins, aö einhugur rikir um stefnu flokksins og störf hans aö undanförnu. Menn voru sammála um, aö þaö heföi veriö rétt ráöiö af flokksforustunni aö reyna aö tryggja eins lengi samstarf I vinstri stjórninni og unnt var og þaö þannig komiö I ljós, aö sam- starfsflokkarnir heföu veriö valdir aö falli hennar. Flokkur- inn heföi svo markaö sér raun- hæfa og ábyrga stefnu I kosn- ingabaráttunni og kosningárnar heföu þvl oröiö val milli hennar of leiftursóknar Sjálfstæöis- flokksins. Flokkurinn heföi svo réttilega eftir kosningarnar reynt fyrst aö vinna aö endur- reisn vinstri stjórnarinnar, en þegar þaö heföi ekki tekizt, heföi hann tekiö þátt I athugun ýmissa annarra möguleika, t.d. þátttöku I stjórn meö' Sjálf- stæöisflokknum og Alþýöu- bandalaginu. Þaö heföi strand- aö á Sjálfstæöisflokknum. Þrautalendingin heföi oröiö sú stjórnarmyndun, sem endan- lega varö, og veriö heföi lang- bezti kosturinn, eins og komiö var. Vegna samstööu manna um þaö, sem haföi gerzt frá slöasta aöalfundi miöstjórnarinnar, snerust umræöur aöallega um framtiöina og stefnumörkun meö tilliti til hennar. Um þaö fjallar meginefni þeirrar stjórn-. málaályktunar, sem fundurinn samþykkti. Efnahagsraálin Um efnahagsmálin segir svo i stjórnmálaályktuninni: „Efnahagsmálin eru megin viöfangsefni núverandi rlkis- stjórnar. Stefnt er aö niöurtaln- ingu veröbólgunnar i áföngum. Markmiðiö er aö veröbólgan veröi áriö 1982 svipuö og I helztu viöskiptalöndum Islendinga. Til þess aö ná þvi marki er nauö- synlegt aö beita aöhaldi i rlkis- fjármálum, peningamálum, fjárfestingu og gengisskrán- ingu. Viö niöurtalninguna legg- ur Fraksóknarflokkurinn rlka áherzlu á samræmi verölags og launa. Framsóknarflokkurinn telur aö árangri i kjara- og launamálum veröi helzt náö meö samstarfi viö launþega I landinu. A slikt samstarf og ýmsar félagslegar umbætur launþegum til handa ber þvi aö leggja höfuöáherzlu. Vegna fjögurra mánaöa stjórnleysis reyndust nauösyn- legar leiöréttingar I verölags- málum stórum meiri en taliö haföi veriö, þess vegna mun ekki nást eins skjótur árangur I hjöönun veröbólgunnar og ráö haföi veriö fyrir gert. Þvl veröur aukið aöhald nauösyn- legt næstu mánuöi. Rikisstjórnin hefur orðiö aö hraöa afgreiöslu fjárlaga og undirbúningi fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar, enda nokkuö á áriö liöiö. Tekizt hefur aö halda skattheimtu ríkisins inn- an viö 29 af hundraöi af þjóöar- framleiöslu eins og Framsókn- arflokkurinn lagöi áherzlu á”. Atvinnumálin t stjórnmálaályktuninni segir um atvinnumálin á þessa leib: „t kosningabaráttunni lagöi Framsóknarflokkurinn áherzlu á aukna framleiöslu og fram- leiðni. Þaö markmiö er ítarlega undirstrikaö 1 stjórnarsáttmál- anum. Hjöönun veröbólgunnar er hins vegar forsenda þess aö góöur árangur náist i þessu efni. í sjávarútvegi og fiskvinnslu eru mikilvæg verkefni fram- undan. Framsóknarflokkurinn leggur áherzlu á aö búa sjó- mönnum, útvegsmönnum og fiskvinnslunni öryggi og svig- rúm til athafna innan ramma, sem rlkisvaldiö setur um há- marksveiöar og nýtingu aflans, meb þaö I huga aö sem hag- kvæmast veröi þjóbarbúinu hverju sinni. Þetta er marg- slungiö verkefni sem leysa ber I samrábi viö hagsmunaaöila. Framsóknarflokkurinn telur hagsmuni bænda og neytenda bezt tryggöa meö aölögun land- búnaöarframleiöslunnar aö þeim mörkuöum sem viöunandi gefast ogaöframleíöslasauöfjár og nautgripaafuröa veröi sem næst neysluþörfum þjóðarinnar og þörfum ibnaöarins. Gæta ber þess aö óumflýjan- legur samdráttur bitni sem minnst á tekjumöguleikum bænda og valdi ekki röskun byggðar. Markvisst veröi aö þvl unniö aö koma á fót nýjum bú- greinum og efla fjölbreyttara atvinnulff i sveitum m.a. meö ibnaöi. Framsóknarflokkurinn legg- ur áherzlu á aö þjóöin veröi sem fyrst sjálfri sér nóg um orku. Iðnaöurinn hlýtur aö taka viö mestum hluta þess vinnuafls, sem bætist á vinnumarkaöinn á næstu árum. Mikla áherzlu veröur þvi aö leggja á eflingu hans, framleiöni og bætta sam- keppnisaðstöðu viö erlendan iönaö. Leggja ber sérstaka rækt viö úrvinnslu og þjónustuiönaö sem byggir á innlendri orku og hráefnum”. Þá er I stjórnmálaályktuninni fjallaö um menntamál, sam- göngumál, byggðamál, félags- og tryggingamál, utanrlkismál og stjórnarskrármál. 1 utan- rlkismálakaflanum er lögö áherzla á aö tryggja fiskveiði- og landgrunnsréttindi tslend- inga á J$n Mayen-svæöinu. Erfið aðkoma t stjórnmálaályktun aöal- fundarins er vikiö aö þvl aö vegna fjögurra mánaöa stjórn- leysis, meöan stjórn Alþýöu- flokksins fór meö vald, myndi ekki nást eins skjótur árangur I hjöönun verðbólgunnar og ráö hafi veriö fyrir gert. Tómas Arnason viöskiptaráö- herra vék nánar aö þessu I út- varpsumræöum frá Alþingi slö- astl. mánudagskvöld (28. aprll). Hann sagöi: „Núverandi rikisstjórn hóf störf viö þau skilyrði, aö fjárlög rikisins voru óafgreidd, þótt lið- iö væri þegar nokkuö af árinu. Skattamál I hreinum ólestri, þar sem nýja skattalöggjöfin haföi ekki verið full frágengin, slitr- ingur af fjárfestingar- og láns- fjáráætlun lá nibri I skúffum stjórnarráösins og atvinnullfiö var i andarslitrunum I henging- aról starfsstjórnar Alþýöu- flokksins. Fulltrúar fiskvinnslunnar og útflutningsiönaöarins gengu á fund rlkisstjórnarinnar nokkr- um dögum eftir aö hún var mynduö. Staba þessara at- vinnugreina var þá þannig ab stöövun var fyrirsjáanleg, ef ekki yröu gerðar gagnráöstaf- anir þegar I staö. Akveöiö haföi veriö, áöur en núverandi rlkis- stjórn kom til, aö lækka afuröa- lán til atvinnuveganna úr 75% niöur i 71 1/2%. Lækkun, sem nam 1 1/2% haföi þegar verib gerö. Rikisstjórnin blandaöi sér 1 máliö og lét breyta þessu aftur I hiö fyrra horf. Þá haföi jafn- framt veriö ákveöiö aö hækka vexti um 3-5% 1. marz sl. Ríkis- stjórnin beitti sér fyrir þvi aö þessu var breytt og hætt var viö hækkunina aö sinni. Þá var einnig augljóst aö óhjákvæmi- legt væri aö gengi krónunnar yröi látiö slga nokkuö til þess aö tryggja rekstrargrundvöll út- flutningsatvinnuveganna. En gengi krónunnar haföi verið haldiö lltið breyttu þrátt fyrir 13% launahækkanir 1. desem- ber. Fleiri ráöstafana hefur rikisstjórnin gripiö til til þess aö foröa rekstrarstöövun útflutn- ingsatvinnuveganna”. Uppsafnaður vandi Tómas Arnason sagöi enn- fremur: „öhjákvæmilegt hefir reynst aö taka verölagsmál margra rlkisstofnana og atvinnufyrir- tækja til gagngeröar endurskoö- unar, ef ekki átti ab koma til stöövun starfseminnar. Ég nefni t.d. Sementsverksmiöj- una. Þar blasti viö stöövun og lokun. Þaö varö aö heimila verulegar veröhækkanir á sem- enti sem námu 20-30% til aö fryggja áframhaldandi starf- semi verksmiöjunnar. Otvarp og sjónvarp voru í dauöateygj- unum. Þaö var óhjákvæmilegt aö heimila allt aö 23% hækkun afnotagjalda þessara stofnana oghrekkur þaö varla til. Enginn skal halda aö slikt hafi veriö gert án rækilegrar skoöunar gjaldskrárnefndar og viökom- andi ráöuneytis. Full rök, sem ekki varö gengiö framhjá leiddu til nauösynjar á þessum miklu hækkunum. Þaö er svo allt ann- aö mál, ab afnotagjöld útvarps og sjónvarps eru slzt hærri en margt annaö sem bera má sam- an viö þá starfsemi. Þá var óhjákvæmilegt aö leyfa magvlslegar hækkanir á veröi vöru og ýmiss konar þjón- ustu. Sennilega veröur ekki komist hjá hækkun fargjalda meb strætisvögnum. Aö óbreyttu veröur halli á Strætis- vögnum Reykjavikur 1.500 m. kr. á ári. í flestum tilfellum hafa slikar hækkanir verið leyföar meö samhljóma sam- þykki verðlagsráös, en þar eiga m.a. sæti fulltrúar helztu hags- munasamtaka, eöa meö sam- þykki gjaldskrárnefndar, sem fjallar fyrst og fremst um verö á opinberri þjónustu”. Syndaregistur Aö lokum sagöi Tómas um þetta efni: „Þegar núverandi rikisstjórn tók viö I byrjun febrúar haföi þvi safnazt saman margra mánaöa geymdur og leyndur vandi I verölagskerfinu sem óhjákvæmilega hlaut aö brjót- ast fram á yfirstandandi visi- tölutimabili, þ.e. 1. febrúar til 1. mal. Nú liggur t.d. fyrir bunki óafgreiddra mála hjá gjald- skrárnefnd. Samkvæmt bráöa- birgðaverölagsspá, sem gerö var I byrjun yfirstandandi vlsi- tölutlmabils var áætlaö aö verö- hækkanir yröu rúmlega 10% og þar af væri geyndur vandi rúm 2%. Þessi geymdi vandi var eins og áöur greinir fyrst og fremst fólginn I þvi aö ekki höföu verib heimilaöar eölilegar og óhjá- kvæmilegar hækkanir á veröi, vöru og þjónustu, ekki slzt opin- berri, en einnig kom til gengis- misræmi, geymdur vegaskatt- ur, geymt aö láta áfengi og tó- bak fylgja verölagsþróun o.m.fl. mætti telja. Þaö er nú alveg ljóst, aö þessi geymdi uppsafnaöi verölags- vandi er allmiklu meiri en ráö var fyrir gert. Þegar öll kurl eru komin til grafar ætla ég aö hann veröi a.m.k. 3-4 prósentustig i framfærsluvisitölunni. Hann skrifa ég á syndaregistur Al- þýöuflokksins og formanns Sjálfstæöisflokksins og hans manna. Þetta kann aö raska nokkub áformum rlkisstjórnar- innar I verölagsmálum og niö- urtalningu veröbólgunnar en haggar ekki langtlma mark- miöum um hjöönun veröbólg- unnar i áföngum”. Hræsnarar Aöurnefndar útvarpsumræð- ur á mánudagskvöldiö var sner- ust um skattamálin aö ósk Al- þýöuflokksins. Sjálfstæöisflokk- urinn hafði ekki óskaö eftir út- varpsumræöum um þau. Þaö var greinilegt eftir umræöurn- ar, aö Alþýöuflokkurinn haföi hér sýnt minni hyggindi en Sjálfstæöisflokkurinn. Eftir umræðurnar var hlutur stjórnarandstööunnar næsta aumur. Reynslan sýnir, aö allt hjal þeirra um skattalækkanir nú, er áróöur einn, sem er I fyllstu andstööu viö verk þeirra, þegar þeir eru i stjórn. Ræöumenn stjórnarflokkanna sýndu fram á, aö skattaálögur rikisins veröa á þessu ári lægri hluti af áætluöum þjóbartekjum en AlþýÖuflokkurinn hafbi lagt til meöan hann sat I vinstri stjórninni. Þær veröa einnig lægri, ef miöaö er viö áætlaöar þjóöartekjur en þær voru i fjár- málaráðherratíö Matthfasar Mathiesen. Ekki tekur betra viö, ef rætt er um beinu skattana sérstaklega, en stjórnarandstæöingar segj- ast sérstaklega vilja lækka þá. Samkvæmt skýrslu Þjóöhags- stofnunar, sem fýlgdi nefndar- áliti Sjálfstæöismanna i fjár- hagsnefnd efri deildar, veröur skattbyröi einstaklinga vegna beinna skatta lægri I ár, ef miö- aÖ er viö tekjur greiÖ'sluársins, en þær voru 1968-1971, þegar rikisstjórn Sjálfstæöisflokksins og Alþýöuflokksins fór meö völd. Einhvern tima heföi veriö sagt um þetta: Vei yöur, þér hræsnarar. menn og málefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.