Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 4. mai 1980 Beinvaxnar bjarkir og ungar greniplöntur I Hallormsstaöaskógi Ingólfur Daviðsson: „LENGI ER AÐ VAXA VEGLEG BJÖRK,, Nornavendir á birki á Vifilsstöðum 16. mai 1976 „I þann tiö var ísland viöi vaxiöá milli fjalls og fjöru”, rit- aöi Ari fróði. örnefni mörg, skráöar heimildir og frjdgrein- ingar í jarðlögum virðast stað- festa frásögn Ara.. Skdgur og kjarr hefur viðast þakiö holt, ása og neöanverðar hliðar. Vitanlega hafa verið eyður á miili, votlendi verið sktíglaust þá sem nU, hálfdeigar mýrar þó verið sktígi vaxnar. Kvistir I sverði (mó) f blautum mýrum eru að mestu frá eldri tíma, þegar loftslag var annað og hlýrra en á landnámsöld. Sand- ar og melar hafa verið til á landnámsöld, en miklu minni en siöar varð, er vláttumiklir sandar mynduðust við jökul- hlaup og ágang vatnanna, eins og alkunnugt er. öskufall mun alloft hafa skemmt skóga, en sjaldan til langframa. Enn eru t.d. skógar- leifar I nágrenni Heklu. Harðindakaflar hafa vitanlega dregið Ur vexti og viðgangi sktíganna og stutt að uppblæstri sums staðar. En veigamesti þátturinn mun þó bUsetan vera. Gróðurinn i okkar harðbýla landi er viðkvæmur og þolir minna en i veðursælli löndum. Snemma hefur farið að ganga á skdginn. „Skógur vex þar eng- inn utan björk og þó litils vaxt- ar,” skrifar Arngrímur lærði fyrir nærri fjórum öldum. „Lltils vaxtar”, lýtur að þvi, aö islenska björkin er smávaxið tré, mun minna vexti en bjarkir viða I Noregi, og miklu minni en greni- og furuskógarnir er- lendis. Not af birkiskógunum ís- lensku, þó smávaxnir væru, hafa verið mikil. Menn beittu i þá fénaði, sem vlöa gekk nær sjálfala, og hjuggu afar mikið til eldsneytis og viðarkolagerðar, miklu meira en margir gera sér i hugarlund. Talsvert var notaði rafta o.fl. i hUsagerð og, til áhalda. í hUs á höfðingjasetrum og I hinar stærri kirkjur varkeyptur viöur frá Noregi, sjálfsagt greni og fura. En sá flutningur var dýr og aðeins á færi efnaðra manna. Ekki má gleyma rekaviðnum, hann hefur veriö hagnýttur mikið til bygginga á fyrri öld- um, enda oft ágætur viöur, fura og greni, og mikiö um hann, miklu meira en nU, meðan ár i óruddum sktígarflæmum I Noröur-Skandinavíu, RUsslandi og Siberíu fluttu kynstur af viði til hafe. Skdgar smáeyddust hér á landi, en hvaða breyting varð á undirgróðri þegar islenski birkiskógurinn var eyddur? Þar sem jarðvegur var sæmilega frjór og rakur brey ttist landið I graslendi og hálfdeigar mýrar — gott beitiland. En á þurrum ófrjdum, snjóléttum stööum komu holt og lyngvaxnir ásar, eða það sem verra var, landið tók að blása upp og breyttist i mela og sanda, þar sem verst fór, eða holt með rofabörðum og flögum I þUfum móti harðviöra- sömustu veðurátt. „Skógur hlifðarlaust höggv- inn, haglendið beitt I rót. Vindurinn sverfur svörðinn og sópar niður I grjót. ” Má víða sjá þess dæmi. — Auðvitaö hjuggu menn sktíg- inn og ofbeittu af illri nauösyn, og er ekki hægt aö sakfella þá svo mjög. Landnemarnir komu frá skógrfkum löndum, Noregi og Bretlandseyjum, og hafa ekki varaö sig á hve islenski sktígurinn og annar gróður var viökvæmur. Hér er jarövegur á stórum svæöum mjög blandaður eld- fjallaösku oger lausari i séren I nágrannalöndunum og þarf minna til að blása upp. íslenska björkin (ilmbjörkin) er eina tréð á lslandi sem Ung spengileg björk I garöi Uppblástur á skógareyddu svæöi myndaö hefur skóg, eftir isöld, enda oft kölluð skógviður. Hún er algeng I norðlægum löndum Evrópu og Asíu, en sunnar, t.d. i Danmörku og sunnanveröum Norðurlöndum, vex hávaxnari og beinvaxnari tegund. En þó islenska björkinséhér lágvaxin og æði oft kræklótt, hefur hún auk fyrrnefndra nota, haldiö saman jarövegi, dregið Ur og jafnað vatnavexti. Verður jarö- vegsbindandi eiginieiki hennar seint fullmetinn. Það er gróöursælla, hlýrra og rakara I sktíginum en Uti á ber- angri. „í bjarkaskjóli feður fyrr á Fróni byggöir reistu”. Björkin þarf ekki mikinn sumarhita, hUn er nægjusamt tré, vex viða með sæmilegum þrifum á áreyrum, fyrrum ör- foka melum, þurrum móum og hálfdeigum mýrum. Er augljós- lega ekki vandlát að jarðvegi. En hUn kann samt mætavel gott að meta, og vex langbest I frjó- sömum, litið eitt rökum jarð- vegi, og nær þar mestum þroska. Björkin er fremur seinvaxin, einkum framan af, en um eða eftir 5-10 ára aldur eykst vaxtarhraöinn verulega, þar sem jarövegur er góður. Björk- in þolin storma allra trjáa best og er það mikill kostur I okkar stormasama landi. HUn er þvi tilvalin i' skjólbelti. Sumar vlði- tegundir vaxa miklu hraöar, en þó þvl aðeins að jarövegur sé frjósamur.Björkin er og tilvalið garötré, bæði I raðir og sem ein- stök tré. Bjarkarlaufin eru smá og skyggja lítiö á, mun minna en önnur tré gera. Þaö er þvi mikill gróður á botni birki- skóga, og I göröum skyggir björkin minna á blóm og glugga enaðrarhrlslur. Sjálf er björkin ljóselskt tré og þolir illa mikinn skugga. Þar sem rUmt er um björkina myndar hUn oft stórar hliðar- greinar frá aöalstofni, stundum þvl nær frá jörö. Er þá nauðsyn- legt aö stytta þær greinar eöa nema þær burt eftir ástæðum, svo að vöxturinn beinist meira upp á við og greinar brotni slður af snjóþyngslum. Þetta er best að gera smám saman, þ.e. fylgjast með vextinum og laga ef þarf á hverju vori snemma, eða að hausti, þegar vöxtur er hættur. Mikil klipping I einu get- ur orðið verulegt áfall fyrir trén. I sttír sár er gott aö bera oliumálningu, þó ekki Ut á börk- inn. Birkihríslur eru misgóðar að eðlisfari, sumar beinvaxnar en aðrar kræklóttar, og er varla hægt að sjá það á ungum plönt- um. Er um mjög miskyngóð af- brigði að ræða og kemur það fram fyrr, eða oftast siöar! En hægt er að laga hrlslurnar mikið með klippingu, og fá tré eru fal- legri en fagurvaxin björk. Þaö er eitthvað létt og ffnlegt yfir henni. Þtí björk sé harðgerö, skemma skógarmaðkar og blaölýs hana oft, einkum þó skógarmaökar, bæöi I skóglendi og görðum. Lauf in verða öll göt- óttaf nagimaökanna og saman- undin, eða — og — falla af, trjánum til mikilshnekkis. Þarf að UBa með lyfjum gegn þessu I görðum, strax og óþrifanna verður vart. í uppeldisreitum skemma ryðsveppir stundum birki o.fl. trjáplöntur, en sjald- an stór tré. Til eru sæmileg sveppaeyðingarlyf. Annar sveppur veldur alloft greina- hnyklum á birkitrjám, en til llt- illa skemmda. Best er þó áö skera þessa nomavendi burt. Stofnar og greinar á islenska birkinu eru oft brUnleitar, en stundum, eða hér og hvar gefur gróður og garðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.