Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 4. mai 1980 Sunnudagur 4. mai 1980 Sumir segja, aö þjóöin þekki ekki Pétur. Það má vel vera, enda hefur hann aldrei verið nein fjölmiBlastjarna. En hann þekkir þjóöina. Alla tiö hafa störf hans lotiö aB hagsmunum lslands, enda þótt þau hafi löngum veriö unnin erlendis. Hann hefur viöaö aö sér þekkingu varöandi flest sviö islenzks þjóölifs. Hann hefur þurft aö kunna full skil á vinnu- brögöum viö útflutningsatvinnu- vegi okkar, hann hefur þurft aö þekkja refilstigu stjórnmálanna og flest þar á milli. Þar fyrir utan er hann manna fróBastur um al- þjóöamál, sögu þeirra og þróun og hefur haft kynni af ýmsum stjórnmálaleiötogum samtiöar og siöustu áratuga. Barnæska i Hafnarfirði Þegar Pétur var beöinn aö rif ja upp minningar frá barnæsku sem siaöialla úr nema þá 25 sem náöu beztum árangri. Róttækur stúdent Eftir gagnfræöapróf fór ég I stæröfræöideild menntaskólans. Þetta var á uppgangsárum nas- isma og fasisma, og viö vorum margir sem töldum haröa vinstri- stefnu eina rökrétta andsvariö gegn slikum öfgum. Þá voru Sovétrikin fyrirheitna landið I margra augum, og maöur geröi sér háar hugmyndir um stjórnar- farið þar. Ekki óraöi mig fyrir þvi þá, aö ég ætti eftir aö starfa þar i mörg ár og komast aö raun um, aö margt liti ööruvisi út I návigi en úr fjarlægö. Margvisleg störf með náminu Ég var I fyrsta hópnum sem út- ila I góöri veislu og átt viö hann notalegt spjall. Sums staöar eru þessi sam- kvæmi beinlinis notuö til aö koma á framfæri mikilvægum, pólitisk- um upplýsingum, og þaö á ekki sizt viö I Austur-Evrópurikjum, þar sem upplýsingamiölun er stundum ööruvísi en viö eigum aö venjast. Þaö var til dæmis þann- ig, sem umheimurinn frétti af leyniræðu Khrúsjovs um Stalin áriö 1956. Vissir fréttaritarar I Moskvu voru látnir hvisla megin- inntaki hennar aö sendiherrum I veizlu, þar sem ég var staddur, þannig aö ég var á meöal þeirra fyrstu, sem frétti af þvl, aö Stalln væri fallinn af stalli. t sllkum til- vikum hefur maður þaö óneitan- lega á tilfinningunni, aö maöur standi nálægt kviku atburöanna. En vitaskuld er þátttaka I fékk lltinn tlma til aö láta mér leiöast. Snemma á árinu 1946 barst orðsending frá Sovétmönn- um þess efnis, aö þeir væru reiöu- búnir aö tala viö okkur um viö- skipti. Þetta var m.a. árangur af sendiferö, sem þeir fóru Einar 01- geirsson og Pétur Benediktsson til Sovétrlkjanna og annarra Austur-Evrópurlkja á vegum Is- lenzku rlkisstjórnarinnar til þess aö kanna viöskiptamöguleika. Ég var skipaöur formaöur samn- inganefndar og var samiö um sölu á verulegu magni af frystum fiskflökum, saltsild, slldarlýsi og þorskalýsi. A móti keyptum viö dálltiö af kolum, sem afgreidd voru frá Póllandi og timbri frá Hvltahafslöndum, en mismuninn greiddu Sovétmenn I dollurum, og þótti sllkt mikill fengur á þessum árum. Pétur J. Thorsteinsson óskar Lars Matzfeldt formanni landsráös Grænlendinga til hamingju meö áfanga I sjálfstæöisbáráttunni en Pétur var fulltrúi tslendinga er Grænlendingar fengu heimastjórn á s.l. vetri. bókmenntir, listir og önnur Is- lenzk málefni, sem annars heföu kannski fariö framhjá okkur. Frá Bonn fluttumst viö til Parlsar, en þá var ég sendiherra I Frakklandi, Belgiu, Lúxemburg og Júgóslavlu, en jafnframt fastafulltrúi hjá NATO-ráöinu, OECD-ráöinu og hjá UNESCO og sendiherra hjá Efnahagsbanda- lagi Evrópu frá 1962. Sennilega hef ég aldrei á ævinni haft meira að gera en þá, en það bjargaöi mér aö ég fékk góöa samstarfs- menn, fyrst einn, slöan annan og loksþann þriöja. Starf sendiherr- ans I Paris breyttist eftir aö aðal- stöövar NATO voru fluttar til Brussel og Islenzkur sendiherra skipaöur þar. Sá sendiherra er nú fastafulltrúi hjá NATO-ráöinu, auk þess sem hann er sendiherra i Belglu, Lúxemburg og hjá EBE. Mestu skiptir að þekkja þjóð sína sinni sagöi hann: Ungur fluttist ég frá Reykjavlk til Hafnarfjaröar. Afi minn og al- nafni, Pétur J. Thorsteinsson, haföium áratugi rekiö stórútgerö og stundaö blómlegan atvinnu- rekstur, en nokkru eftir fyrri heimsstyrjöldina missti hann all- ar eigur slnar. Olafur Johnson, tengdasonur hans, hljóp undir bagga, svo aö hann gæti keypt sér litiö hús I Hafnarfiröi, — Geröiö svokallaö. A fyrstu árum mlnum uröu sem sé miklar breytingar á högum fjölskyldunnar, sem haföi alla tiö búiö myndarlega og haft nóg handa á milli. Illt að eiga ekkert til að gefa Afi var ekki alveg á þvl aö leggjast I kör, þegar viö komum I Geröiö, heldur fékk hann sér ali- fugla og svin, sem hann er sagður hafa annazt af sama myndarskap og stórfyrirtæki sln fyrrum. Þama var I mörg horn aö llta fyrir strák I uppvexti, og Hafnar- fjöröur var skemmtilegur vett- vangur fyrir leiki og athafnir. Amma mln, Asthildur Thor- steinsson, haföi ekki látiö eigna- missinn buga sig né heldur mik- inn ástvinamissi, sem þau hjónin uröu fyrir um svipaö leyti. Þaö var einkum eitt, sem henni gekk illaaösætta sigviö,ogþaövar, hversu lftiö hún átti eftir til aö gefa. Hún var gjafmildasta manneskja, sem ég hef kynnzt og haföi vanizt þvi um dagana aö geta gefiö öðrum ótakmarkaö. Hún var góö kona I orösins fyllstu merkingu, og þaö var notalegt aö eiga athvarf hjá henni. Afi dó sumariö 1929. Eftir þaö vorum viö amma ein I Geröinu til ársins 1931, en þá um voriö lauk ég brottfararprófi frá barnaskól- anum I Hafnarfirði. Slöan flutt- umst viö amma til Reykjavikur og settumst aö hjá Guörúnu Egil- son, móöursystur minni. Hún var ekkja og haföi fyrir stórum barnahópi aö sjá, þannig aö þar var frekar þröngt 1 búi. Samt þótti þeim mæögunum sjálfsagtaö láta okkur börnin læra, og viö Helga, dóttir Guörúnar, uröum samferöa inn I gagnfræöadeild Menntaskól- ans I Reykjavik eftir inntökupróf, skrifaöist frá viöskiptadeild Há- skólans áriö 1941, en hélt lög- fræöináminu áfram og geröi helzt ráö fyrir þvl aö stunda lögfræöi- störf I framtlöinni. A námsárun- um reyndi ég aö hafa allar klær úti til aö afla mér tekna, þvf aö ég var mest á eigin veg- um enda þótt ég fengi aö- stoö frá venzlafólki. A sumrin var ég m.a. viö sveitastörf, fisk- vinnslu og benzlnafgreiöslu, en I fjögur sumur var ég I vegavinnu á Holtavöröuheiöi. Meö náminu stundaöi ég kennslu I einkatimum og I skólum, og sérlega ánægju- legt fannst mér að kenna viö Kvennaskólann I Reykjavlk, en þaö geröi ég I tvo vetur. En þaö átti ekki fyrir mér aö liggja aö veröa starfandi lögfræö- ingurá Islandi. Nokkrum mánuö- um fyrir lokaprófiö I lögfræöi hitti ég Pétur Benediktsson sendi- herra á gangi niöri I bæ. Hann vék sér aö mér og spuröi mig for- málalaust, hvort ég vildi ekki koma meö sér til Moskva, en þangaö væri hann á leiöinni til þess aö stofna Islenzkt sendiráö. Ég svaraöi honum því til, aö ég vildi gjarnan fara meö honum, en þvl miöur þyrfti ég aö ljúka lög- fræöiprófi um voriö. — Geröu þaö, — sagöiPétur, og svo kemur þú til Moskva, þegar þú ert búinn. Þetta samtal okkar nafnanna réö úrslitum um fram- tlö mlna og ég hef ekki séö eftir þvl aö hafa valið starf I utanrlkis- þjónustunni. Nytsamleg samkvæmi Margir viröast halda, aö utan- rikisþjónustan snúist einkum um innantómar hiröveizlur og skemmtanallf. Aö sjálfsögöu eru samkvæmi hluti af þessu starfi. Þau eru viöurkenndur þáttur I samskiptum þjóöa og ég get ekki séö aö nokkuö geti komiö I þeirra staö. Þau hafa einnig mikinn hag- nýtan tilgang. Menn koma ekki bara I veizlur til þess aö eta, drekka og masa, heldur til aö stofna til kynna, skiptast á upp- lýsingum og efla tengsl. Þaö er til dæmis miklu auöveldara aö koma fram máli, fyrir hönd Islands, ef maöur hefur hitt viökomandi aö- mannamótum ekki nema lltiö brot af starfi sendiráðsmanna. Þeir hafa mörgum hnöppum aö hneppa, en hvaö okkur íslendinga snertir eru störfin einkum á sviöi viöskiptamála, bæöi varöandi sölu islenzkra afuröa, tollamál, innflutningsleyfi, vörukvóta o.s.frv. Ennfremur margvlslegar fyrirgreiöslur og aðstoö viö Is- lendinga heima og heiman og fleira og fleira. Fyrstu árin i Moskva. Islenska sendiráöiö I Moskva var á stríösárunum og fyrstu árin eftir strlö I tveimur herbergjum á gistihúsi, Hotel National. Þar voru þá 12-13 önnur sendiráð vegna húsnæöisskorts, og gár- ungarnir kölluöu þvl hóteliö diplomatasamyrkjubúiö. Fram- an af var Iltiö aö gera hjá okkur, ' nöfnunum, engin viöskipti og eng- ir íslendingar á ferö. Ég dreif mig fljótlega I aö læra rússnesku. Rússneskukunnáttan átti oft eftir aö koma sér vel I sambandi viö samningaviöræður, t.d. um viöskipti, þvl aö oft misskildu túlkanir þaö sem sagt var og þá var mikilvægt aö geta fylgzt meö og leiörétt. Löngu slöar á ævinni átti hún einnig eftir aö koma mér aö góöu gagni á sviði, sem náöi langtútfyrirheföbundiöstarf. Ég lá veikur og mér leiddist, og fékk þá hugmynd aö þýöa úr rúss- nesku eitthvert leikrit eftir Tsje- kov, sem ég haföi mikiB dálæti á. Fyrlr valinu varö leikritLB Mávurinn, sem Leikfélag Reykjavikur tók til sýningar vor- iö 1971. Fyrstu umræður um viðskipti Pétur Benediktsson var kvadd- ur heim skömmu eftir nýár 1945, og kom sjaldan til Moskva eftir þaö, svo aö ég var lengst af eini Islendingurinn I Sovétrlkjunum, meöan ég dvaldist þar I þetta sinn. Þaö var oft einmanalegt, þó aö ég eignaöist ýmsa kynningja, sem flestir voru starfsmenn ann- arra sendiráöa, en slöar á llfsleiö- inni hef ég hitt þá hingaö og þang- aö um heiminn. En þar kom aö ég Áriö 1947 var samiö um svipuö viöskipti, en þá keyptum viö frá Sovétmönnum aö auki krossviö og salt. Afgreiösla allra þessara viöskipta fór um hendur sendi- ráösins I Moskva, svo aö ég haföi meira en nóg aö gera árin 1946-47. Eftir þaö tókust engir samningar um viöskipti viö Sovétríkin, þrátt fyrir miklar tilraunir af okkar hálfu. Löngu seinna las ég svo I sovézku riti, aö meö viöskiptun- um viö ísland heföu Sovétmenn viljaö styrkja okkur I baráttunni gegn ásælni heimsvaldasinnaöra Breta og Bandarikjamanna. Ariö 1950 var sendiráöi okkar I Moskva lokaö og sendiherrann i Stokk- hólmi varö jafnframt sendiherra I Moskva. Sendiherra og sendill Á árunum 1947-53 starfaöi ég I utanrlkisráöuneytinu, I viöskipta- deildinni, og seinustu árin var ég yfirmaöur hennar, Hún sá um yfirstjórn útflutningsmála og heyrði aö mestu leyti undir sjávarútvegsráöherra, sem lengst af á þessum árum var Ólafur Thors. Þarna voru teknar allar helztu ákvaröanir I útflutn- ingsmálum, en rlkisafskipti voru þá meiri en nú I þessum málum. Deildin annaöist m.a. veitingu út- flutningsleyfa og oft beinar sölur Isl. sjávarafuröa. Um skeiö var ég formaöur Millibankanefndar. A þessum árum var Bretland einn helzti markaöur okkar fyrir sjávarafuröir okkar, en eftir út- færslu fiskveiöilögsögunnar I fjórar mllur áriö 1952 settu Bretar löndunarbann á Islenzkan fisk, Þá skapaðist erfitt ástand I útflutn- ingsmálum og horfurnar voru mjög slæmar um hrlö. En voriö 1953 skömmu eftir dauöa Stallns heyröum viö góö tlöindi úr austurátt. Sovétmenn kváöust vera reiðubúnir aö semja viö okkur um viöskipti aö nýju. Ég fór nú til Moskva viö fjóröa mann, og eftir tveggja mánaöa viöræöur var geröur viö Sovétríkin mikilVægur viðskiptasamningur, sem enn er I gildi, og var upphafiö aö ollukaupum okkar frá Sovét- rlkjunum. Þetta var jafnkeypis- samningur. Við seldum mikiö magn af fiskflökum og sfld, salt- aöri og frystri, en fengum I staö- inn olluvörur, kornvörur, bygg- ingavörur o.fl. Til þess aö annast viðskiptin þurfti aftur aö opna sendiráö I Moskva og þangaö fór ég sem sendiherra haustiö 1953. Nú var ég hins vegar ekki einn I för, þvl aö ég haföi kvænzt Oddnýju konu minni I árslok 1948. Heimili okkar var I Moskva fram I ársbyrjun 1961, og þaöan fórum viö þremur sonum rlkari. Á einkafund með Khrúsjov Viö hjónin komum til Moskva á tlmum kalda strlösins. Þótt Stalin væri allur, var hann ennþá tign- aöur og tilbeöinn, og ég varö ekki var viö miklar breytingar frá Moskvudvölinni fyrri. Annars var erfitt aö átta sig á högum fólks- ins, því aö enginn samgangur var milli landsmanna og erlendra sendiráösstarfsmanna. A stjórnmálasviöinu uröu ýms- ar merkar breytingar á þessum árum. Fyrst var Malénkov I stjórnarforystu, en sföan Búlgan- In og Khrúsjov. Eftir aö áhrif Khrúsjovs fóru aö eflast fór margt batnandi I Sovétrlkjunum og andrúmsloftiö varö léttara. Sjálfur var hann mjög lifandi per- sóna, talaöi mikiö, fór vlöa og gerði sér far um aö kynnast landsmönnum. Ýmsir erlendir þjóöhöfðingjar og ráöamenn sóttu hann heim og leiddi af þvi marg- vlsleg samkvæmi. Ég sá og hlust- aöi á hann ótal sinnum I sam- kvæmum og á öörum mannamót- um. Oft hélt hann ræöur blaölaust eöa breytti skrifuöum texta, og birtust ræðurnar I blööum, var fróölegt aö athuga, hverju haföi veriö breytt frá þvi sem hann mælti af munni fram. Skömmu áöur en ég lét af störf- um I Moskva, og tók viö sendi- herraembætti I Bonn geröi Khrúsjov fyrirvaralaust boö eftir mér. Mér var fylgt aö skrifstofu hans I Kreml og þar beiö hann min ásamt fulltrúa frá utanrikis- ráöuneytinu, sem sat langt frá okkur. Viö ræddum lengi saman ótruflaöir og margt fróölegt bar á góma. Um þessar mundir stóö yfir ein af Berllnarkreppunum og samgöngum viö Vestur-Berlln haföi aö mestu verið lokaö. Khrúsjov ræddi þessi mál Itar- lega og hamraöi á röksemdum Sovétmanna, og ætlaðist greini- lega til aö ég endurtæki ummæli hans, þegar ég kæmi til Bonn. Hann boöaöi nýja stefnu af hálfu Sovétrlkjanna varöandi Austur- Þýzkaland og var dálítið Ibygginn I þvl tali. Siðan ræddi hann al- mennt um ástandiö I Sovétrlkjun- um m.a. vandræöin I landbúnaö- armálum. Þegar ég kom til Bonn var ég tafarlaust boöaöur á fund von Brentano, utanrlkisráöherra Vestur-Þýzkalands, er vildi fá vitneskju um þetta samtal og nokkrum dögum siöar átti ég langar viöræöur viö Dr. Adeanuer kanslara. Hann var þá 85 ára, en ungur I anda og frár á fæti. í Bonn og Paris Sem sendiherra I Bonn var ég jafnframt sendiherra I Sviss, Grikklandi og Júgóslaviu á árun- um 1961-’62. A þessum tlma fór ég nokkrar feröir til Sviss I ýmsum erindagjöröum. 1 Grikklandi af- henti ég Páli konungi trúnaðar- bréf mitt, en siðan vorum viö hjónin boöin I brúökaup Sofflu dóttur hans og Don Juan sem nú er Spánarkonungur. I Júgóslavlu átti ég skemmti- legt samtal viö Tltó. Hann var hress og glaölegur. Þennan dag var aö hefjast I Moskva alþjóöa- þing kommúnistaflokka, en Júgó- slavar voru þar ekki. Ég minntist á þetta I gamni viö Tltó, en hann skellihló og sagöi: — Nei, viö vor- um ekki boönir. A þeim stutta tlma sem viö dvöldumst I Bonn fékkst ég viö margvlsleg verkefni, og þau voru aö sumu leyti önnur en I Moskva, m.a. afskipti af löndunarmálum og útvegun lánsfjár. Talsvert var um fyrirgreiöslur vegna íslend- inga. Einn ánægjulegasti þáttur- inn I störfum sendiherra eru sam- skipti viö samlanda erlendis, ekki sist námsfólk og listamenn. Viö hjónin höfum á þennan hátt stofn- aö til ómetanlegra kynna, sem hafa aö mörgu leyti bætt okkur upp langar fjarvistir frá Islandi og veitt okkur betri innsýn inn I Fámenn sveit frá tslandi Alsfrsdeilunni var ekki lokiö, þegar viö fluttumst til Parlsar, og alls staöar voru vopnaöir her- menn á veröi, jafnvel á óperu- sýningum. Þetta var á valdatima de Gaulle. Ég get alls ekki tekiö undir þá kenningu aö hann hafi verið hrokagikkur, þvl aö mér fannst hann þægilegur og alúöleg- ur I viömóti I þau skipti, sem ég talaöi viö hann. Reynslan hefur llka sýnt mér, aö miklir menn eru aldrei hrokafullir. Frá norðurpól til suðurpóls Slöasti áfanginn 1 hinni löngu útivist var Washington, en þang- aö fluttumst viö árið 1965. Þar var ég sendiherra I löndum, sem náöu frá noröurpól til suöurpóls, þ.e. I Kanada, Bandarikjunum, Mexlkó, Brasillu, Argentinu og á Kúbu. Ég fór oft til Kanada, eink- um áriö 1967, en allt þaö sumar voru hátlöahöld vegna 100 ára af- mælis sjálfstæöis Kanada. Þaö sumar kom Asgeir Asgeirsson, forseti I opinbera heimsókn til Kanada og Bandarlkjanna. I Kanada kynntist ég f jölda ágætis- manna af Islenzkum uppruna. Þaö er mikill sómi af þvl, hversu góöan oröstlr þetta fólk hefur get- iö sér vestanhafs. Á ég ekki að kippa þessuilag? Ég fór vlða um Bandaríkin I ýmsum erindagjöröum, en aöal- starfiö var aö sjálfsögöu I Washington. Þetta voru viö- buröarlk ár bæöi á stjórnmála- sviöinu og aö ööru leyti. Ég fylgd- ist meö undirbúningi forsetakosn- inganna 1968 og var viöstaddur þing stjórnmálaflokkanna, þegar frambjóöendur voru valdir. Þaö eru sérkennilegar samkomur og einkennast m.a. af hávaöa, skrúögöngum og hljóöfæraleik. Richard Nixon sigraöi Hubert Humphrey I kosningunum meö litlum mun og tók viö forsetaem- bætti af Lyndon B. Johnson. Slöari ár min I Washington voru efnahagserfiöleikar hér heima, m.a. vegna þess aö slldin hvarf. Um svipað leyti lokaöist helzti skreiöarmarkaður okkar I Nlgeríu vegna borgarastyrjaldar. Reynt var aö selja skreiöina á þann hátt, aö framlag Bandarlkj- anna til Rauöa krossins vegna Nigeriustyrjaldarinnar yröi not- aö til kaupa á henni. Þetta tókst aö lokum, en máliö var flókiö og tafsamt. Bjarni Benediktsson. sem þá var forsætisráöherra, beitti sér mjög I þessu máli. Sjálf- ur fór ég til Sviss frá Washington til viöræöna viö Rauöa krossinn og vestanhafs átti ég ótal viötöl viö ýmis stjórnvöld út af skreiö- armálinu. Um svipaö leyti átti Nixon aö taka viö af Johnson. Sú er venjan i Bandarlkjunum viö stjórnarskipti,aöeinn dagur liður frá því aö utanrikisráöherra læt- ur af störfum, þar til nýr tekur viö. Þennan eina dag gegnir varautanrlkisráöherra störfum utanrlkisráöherra, og viö þessi stjórnarskipti var Charles E. Bohlen varautanrlkisráðherra, en hann var mikill vinur okkar hjónanna, einn af þekktustu diplómötum Bandarlkjanna og haföi veriö samtiöa mér sendi- herra I Moskva og Parls. 1 slödeg- isboði, daginn áöur en hann varö utanrlkisráöherra kom hann til mln og sagöi: Heyröu, Pétur! Nú verö ég utanrlkisráöherra I einn dag. A ég þá ekki aö kippa þessu bannretta skreiðarvandamáli I lag fyrir þig? Heim til Islands Viö fluttumst til Islands áriö 1969 eftir 16 ára samfellda dvöl erlendis. Viö hjónin vildum ala drengina okkar upp á tslandi, og þá var ekki seinna vænna aö koma heim, þvl að sá elzti var oröinn 13 ára gamall. Viö heimkomuna varö ég ráöu- neytisstjóri utanrlkisráöuneytis- ins. Þá var svonefnd viöreisnar- stjórn viö völd undir forsæti Bjarna Benediktssonar, Emil Jónsson var utanrlkisráöherra en þeim mætu mönnum haföi ég áöur kynnzt vel I starfi. Ég var vlst talinn nokkuö strangur húsbóndi I utanrikis- ráöuneytinu. Ég hef alltaf átt erf- itt meö aö þola losarabrag og kæruleysi I starfi, en alltaf gengiö vel aö lynda viö samstarfsfólkiö enda er agaleysi og sanngimi alls ekki eitt og hiö sama. Sendiherra á ferðog fiugi Mér þótti ekki rétt að vera I ráðuneytisstjórastöðunni lengur en 6-7 ár, enda er æskilegt og raunar nauösynlegt, aö starfs- menn utanrlkisþjónustunnar skipti um starf meö vissu milli- bili. Árið 1976 varö ég sérstakur ráögjafi I utanrlkisþjónustunni og jafnframt sendiherra I Aslulönd- um meö búsetu á Islandi. Þessi lönd eru Kina, Japan, Indland, Thailand, Pakistan, Bangladesh, Iran og írak, og þangaö fer ég einu sinni til tvisvar á ári. Eins og ég sagöi hef ég búiö og starfaö á Islandi slöastliöin tlu til ellefu ár. Um dagana hef ég ýmist starfaö erlendis eöa heima en alltaf 'aö málefnum íslands. Hvergi er eins gott aö vera og á lslandi, og ég vona, aö störf mln fyrir Island veröi framvegis unn- in hér heima. Guörún Egilson. Sveinn Tryggvason: Af hverju ég styð Pétur Thorsteinsson Sveinn Tryggvason. Ýmsir kunningjar mlnir hafa spurt mig aö þvl hvers vegna ég væri stuöningsmaöur Péturs Thorsteinssonar viö forseta- kosningar þær sem framundan eru. Viö þessu er ofur einfalt svar og þaö er þannig, aö hann þekki ég einan þeirra frambjóö- enda, sem gefiö hafa kost á sér til framboös I forsetaembættiö. Fyrir um þaö bil 40 árum var ég mjólkurbússtjóri I Hafnar- firöi. Andspænis mjólkurbúinu, fyrir vestan Lækinn, var lítiö en fallegt hús. Mér var þaö sagt, aö I húsi þessu heföi þjóöfrægur at- hafnamaður vestan af Blldudal bUiö og hjá honum heföi dóttur- sonur hans veriö og gengiö þaö- an I skóla. Þessi dóttursonur var Pétur Thorsteinsson. Nokkrum árum slöar kynntist ég Pétri. Hann var þá oröinn starfsmaöur stjórnarráösins I Reykjavik og haföi lokiö slnu námi I menntaskóla og Háskóla viö góöan oröstlr. Ég var þá orö- inn ráöunautur hjá Búnaöar- félagi Islands. Þaö vildi oft til aö erlendir sendimenn komu til landsins til aö kynna sér Is- ienzkan landbúnaö. Fiestir þessara manna voru sendifull- trúar erlendra stofnana t.d. eins og FAO og venjulega voru ráöu- nautar Búnaöarfélagsins fengn- ir til aö veröa leiösögumenn þessara erlendu fulltrúa og kynna þeim aöstæöur allar hér- lendis I búnaðarmálum. Þeim til aöstoöar voru þó venjulega menn frá utanrlkisráöuúeytinu. Þannig kynntist ég Pétri Thor- steinssyni fyrst. Ég hefi sjaldan taliö mig ör- uggan I návist erlendra manna, sem ég ekki hefi þekkt áöur, en þegar Pétur var viö hliöina á mér jókst mér öryggi, þvl traustleg framkoma hans þurrkaöi út úr huga mér allar efasemdir og jók hugrekki mitt og sjálfstraust. SIBan hafa leiöir okkar Péturs oft legiö saman og ávallt hefi ég mætt þar sömu róseminni og ör- yggi eins og þegar ég sá hann fyrst. Skapgerö hans er mótuö I fast form og mótar mjög fram- komu allra sem eru I návist hans. Reykjavlk 30/41980. Sverrir Þór: Smásaga um frambjóðandann okkar Sverrlr Þór. Fyrir tæpum aldarfjóröungi var undirritaöur I reglubundn- um siglingum til Batumi viö suöurströnd Svartahafs. Viö skipverjarnir kynntumst nokkr- j um starfshópum þar, sem áttu nauösynleg viöskipti viö skipiö. Eitt sinn er viö komum til hafnar var mér tilkynnt aö „His Excellency, The Ambassador of Iceland” biöi okkar á borgar- hótelinu. Þar reyndist vera 2- kominn Pétur Thorsteinsson. Hann vildi I eigin persónu kynn- ast skipi og skipshöfn, sem átti hlut aö framkvæmd þeirra viö- skiptatengsla milli Islands og Ráöstjómarrtkjanna, sem hann 3. haföi sjálfur tekiö svo mjög virkan þátt I aö koma á fót. Eftirfarandi atriöi vöktu at- hygli og aödáun kunningja okk- ar I Batumi: Aö sendiherrarin skyldi telja þaö ómaksins vert að leggja I þessa löngu ferö frá Moskvu, til þess eins aö heilsa upp á venjulega sjómenn og fimm farþega. Aö sendiherrann skyldi njóta þess trausts og viröingar I Kreml, sem til þurfti til feröaleyfis yfir landsvæöi, sem lokuö voru öllum útlend- ingum. Aö sendiherrann talaöi reip- rennandi rússnesku. Hversu mikilfenglegur per- sónuleiki sendiherrann reyndist, höföinglegur I fasi og framkomu, en þó alþýö- legur og talaöi viö hvern og einn sem jafningja sinn. Löngu eftir heimsóknina, jafnvel árum slöar, rifjuöu hinir rússnesku kunningjar okkar oft upp þennan mjög svo minnis- stæöa og aö þeirra dómi jafnvel borgarsögulegan merkisatburö. Sllk voru áhrif Péturs Thor- steinssonar á fólkiö I Batumi, og ég tel ekki fráleitt aö ætla, aö upp frá þessu hafi hinir annars mjög svo ströngu löggæslumenn sýnt okkur Islendingum meiri mildi viö smávægileg agabrot I sambandi viö landvistarleyfi og viö yfirleitt notiö meira frelsis en aörir erlendir sjómenn. ÆÆL, sít' •. .. *dí Oddný Thorsteinsson. Ragnar Stefánsson, Skaftafelli: Hún mun valda sínu hlutverki með virðingu og reisn Sumariö 1968 dvaldi hér hjá okkur Oddný, kona Péturs Thorsteinssonar sendiherra, á- samt þremur sonum þeirra hjóna. Dvölþeirra hér og öll kynni af þeim uröu okkur ógleymanleg, og þessir dagar hafa oröiö okkur minnisstæöir. Þetta var nokkru áöur en vegasamband komst á hér sunnan jökla, öræfasveitin þá enn all einangruö, en flug- samgöngur þó orönar öruggar. Aöalástæöan fyrir þvl, aö frú Oddný lagöi leiö sína hingaö, hygg ég, aö hafi veriö sú, aö sjá þessa sérstæöu sveit, sem er vel geymd milli tveggja eyöisanda og af flestum rómuö fyrir nátt- úrufegurö og sérstætt landslag. Ég varö þess þó fljótt var, aö I þessari afskekktu sveit hugöist frú Oddný geta kynnst islensku sveitalifi aö nokkru eins og þaö var á liðnum tlmum, áöur en vélvæöing og tækni höfðu ger- breytt ölhim búskaparháttum, og skólar og sú menntun og menning sem þeir skapa, valdiö miklum breytingum. Ljóst var að frú Oddný haföi mikinn hug á aö kynnast landi og þjóö sem gerst. Ferö hennar hingaö var af þeim toga spunn- in. Ef til vill hefur dvöl hennar erlendis um árabil gert þessa gagnmenntuöu og merku konu áhugasamari fyrir öllum sem ■* i’aSB Ragnar Stefánsson. Islenskter, en ella heföi oröiö. A þvl kann ég ekki skil, en áhugi hennar á landi, þjóö og sögu leyndi sér ekki og hvaö allt hiö þjóölega var henni hugstætt, og hér var ósk hennar sú fyrst og fremst aö fá aö vera meö heimilisfólkinu I dagsins önn. Frú Oddný er mjög alúöleg og látlaus 1 framkomu, skemmti- leg I viöræöum, föst fyrir I skoö- unum og örugglega gædd mikl- um stjórnunarhæfileikum. Nái Pétur Thorsteinsson kosningu I næsta forsetakjöri, sem vænta má, veröur þaö em- bætti vel skipaö, og fullvíst er, aö Oddný mun sem forsetafrú halda á slnu hlutverki meö virö- ingu reisn fyrir land og þjóö. Hann er færastur frambjóðenda Pétur Thorsteinsson vekur traust og virðingu þeirra, sem kynnast honum. Teljum við það eigin- leika, sem forseti Islands þarf til að bera. Þekking hans á utanríkismálum, og þjóðmálum yfirleitt, er mjög mikil, enda hefur hann ekki aðeins notiö mik- illar menntunar í skólum, heldur einnig f skóla lífs- ins við margvísleg trúnaðarstörf, sem honum hafa verið falin, um áratuga skeið, bæöi hér heima og erlendis, enda er hann, ásamt eiginkonu sinni vanur að koma fram við margvísleg tækifæri, sem fulltrúi þjóðarinnar. Við álítum hann færastan frambjóðenda til embættis forseta Islands. Ragnar H. Ragnar. Ásgeir Sigurðsson Geirþrúður Charlesdóttir Arnór Stígsson Messfana Marselliusdóttir Málfríður Halldórsdóttir Ávarp frá stuðningsmönnum á ísafirði Auglýsing Auglýsing

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.