Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2007, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 25.05.2007, Qupperneq 24
[Hlutabréf] Kauptækifæri myndast á gjald- eyrismarkaði þegar gengisvísitala krónunnar nær lágmarki á næstu vikum að því er fram kemur í nýrri spá Greiningar Glitnis á gengi krónunnar. Bankinn telur að hagnast megi á fyrirséðri veik- ingu krónunnar á haustmánuðum. „Gengi krónunnar hefur hækk- að um tæp 13 prósent það sem af er ári. Við teljum að gengi krón- unnar muni hækka enn frekar á næstu mánuðum og að krónan haldist sterk fram á haust en gefi þá eftir nokkuð snögglega,“ segir í greiningu Glitnis og er talið að kauptækifæri myndist þegar gengisvísitala íslensku krónunn- ar nær lágmarki í 110, evran fer í 81 krónu og dollarinn í 60 krón- ur. „Reikna má með því að þetta gerist á allra næstu vikum,“ segir Glitnir í riti sínu og telur nokkrar líkur á að vísitalan fari enn neðar og að erlendur gjaldeyrir verði þar með enn ódýrari. „Við telj- um að ef af því verður muni það verða skammvinnt en í leiðinni gott tækifæri.“ Spá Glitnis um veikingu í haust stangast þó á við vikugamla spá greiningardeildar Landsbankans sem gerir ráð fyrir sterkri krónu út næsta ár. Glitnir telur hins vegar að vaxtamunur við útlönd verði áfram ráðandi þáttur í þróun gengis krónunnar og að gengið lækki á haustmánuðum samhliða væntanlegu vaxtalækkunarferli Seðlabankans og minni þenslu- einkennum í þjóðarbúskapnum. „Þá reiknum við með að lækkun- in verði nokkuð snörp. Hröð lækk- un gengis krónunnar er ekki óal- geng eftir styrkingartímabil líku því sem við gerum ráð fyrir í spá okkar.“ Þá segir bankinn ákveðn- ar líkur á yfirskoti, að gengið fari tímabundið í lægra gildi en nauð- synlegt sé til að ná hagkerfinu í jafnvægi. „Við gerum ráð fyrir að gengisvísitalan fari tímabund- ið yfir 130 stig um mitt næsta ár, evran í 97 krónur og að dollarinn fari hæst í 72 krónur.“ Óvissuþættir sem Glitnir bend- ir á að ýti undir lægra gengi en spáð er eru meðal annars mögu- legur viðsnúningur á skilyrð- um á fjármálamörkuðum, aukin áhættufælni fjárfesta og örar vaxtahækkanir í lágvaxtamynt- um. „Óvissuþættir sem stuðlað gætu að hærra gengi krónu en við spáum eru enn meiri bjartsýni í ís- lensku efnahagslífi, aukin áhættu- sækni meðal erlendra fjárfesta og ef stýrivextir Seðlabankans hald- ast lengur háir en við gerum ráð fyrir.“ Sjá kauptækifæri á gjaldeyrismarkaði Greiningardeild Glitnis telur krónuna eiga eftir að styrkjast fram að snöggri veikingu í haust. Peningaskápurinn Viðskipti voru stöðvuð með bréf OMX-kauphallarsamstæðunn- ar eftir hádegi í gær og sagt að fréttar væri að vænta í dag. Sænska dagblaðið Dagens Industri segir bresku kauphöllina í Lund- únum (LSE) hafa lagt fram yfirtökutilboð í samstæð- una upp á 190 sænskar krón- ur á hlut. OMX-sam- stæðan rekur kauphallir víða á Norð- urlöndum, þar á meðal hér, og í Eystrasaltsríkj- unum. Gengi bréfa í henni hefur hækkað um 37 prósent það sem af er árs, þar af um 3,5 prósent í gær og stóð í 180 krónum á hlut þegar lokað var fyrir viðskiptin. Orðrómur um yfirtöku Létt pepperoni Kröftugt, létt og ljúffengt á hvaða brauð sem er. Brauðskinka Girnileg brauðsneið, og fullt fullt af góðri skinku. Hangiálegg Hangikjöt og flatbrauð. Létt og ávallt gott. F íto n eh f. / S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.