Fréttablaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 50
hús&heimili Guðbjörg Stefánsdóttir og Dagný Ming Chen opnuðu versl- unina Xelenta í Skeifunni fyrir um mánuði síðan. Þar fást handgerðar styttur úr marm- ara, harðviði og brons í mörg- um stærðum en stytturnar eru allar unnar í Kína. Einnig fást margar glæsilegar ljósakrónur úr marmara eða kristal í versl- uninni. „Hugmyndin um að opna slíka verslun kviknaði fyrir um ári síðan og þá fór Dagný til Kína að heimsækja verk- smiðjur fyrir framleiðsluna,“ segir Guðbjörg og bætir því við að stytturnar séu allar sér- gerðar eftir evrópskri hönnun. Dagný segir Íslendinga kunna að meta fallega hluti og list- muni og því hafi vantað versl- un á borð við Xelenta enda séu þetta listmunir sem geta enst í margar kynslóðir. „Það er líka hægt að fá gerðar styttur eftir fyrirmynd, eins og til dæmis „Óþekkta embættismanninn“ eftir Magnús Gunnarsson. Það þarf reyndar sérstök leyfi fyrir nýlegum verkum en ekki fyrir þau eldri, þannig að það er hægt að fá eftirmynd af mörg- um þekktum og fallegum verk- um,“ segir Dagný. sigridurh@frettabladid.is Sígild fegurð í Xelenta Guðbjörg og Dagný eru ánægðar með nýju verslunina sína en þær láta sérhanna allar vörurnar í Kína. Í versluninni er mest áhersla lögð á marmarastyttur en einnig má finna nokkrar úr bronsi eins og Óþekkta embættismanninn, sem er eftirlíking af minnismerki eftir Magnús Tómasson. Þessar litlu styttur eru handgerðar úr stein- um en þar eru litablæbrigðin í steinunum nýtt til að fá fram skugga og form í stytturnar. Þessir kínversku hermenn eru að sögn eigenda Xelenta vinsælir meðal yngra fólks. Fyrir ofan þá má sjá handunnin ljós úr marmara. Árstíðarstyttur á borð við þessa má finna í versluninni en þær eru stórar og veglegar, úr marmara. Eflaust eiga slíkar styttur eftir að prýða marga garða á næstu árum. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR 25. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.