Fréttablaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 44
BLS. 12 | sirkus | 25. MAÍ 2007 Ása Karen Ásgeirsdóttir (64) 50 milljarðar Á sa Karen er ríkasta kona landsins. Hún er fyrrverandi eiginkona Jóhannesar í Bónus og móðir Jóns Ásgeirs og Kristínar. Hún hefur séð um uppgjörin hjá Bónus frá upphafi og gerir enn. Pálmi Haraldsson (47) 40 milljarðar P álmi á meirihluta í Fons, sem hefur verið áberandi í viðskiptalífinu. Fjárfestingar erlendis hafa skilað gífurlegum hagnaði fyrir þennan hógværa og snjalla viðskiptamann. Jóhannes Jónsson (64) 50 milljarðar Jóhannes, sem er einatt kenndur við Bónus, byrjaði með eina milljón og eina Bónusbúð árið 1989. Síðan þá hefur töluvert mikið vatn runnið til sjávar. Grunnurinn sem Jóhannes lagði í fyrir átján árum er orðinn að risastóru alþjóðlegu fyrirtæki, Baugur Group, sem teygir anga sína bæði til Bretlands og Danmerkur. Jóhannes getur nú leyft sér að njóta afraksturs ævistarfsins enda er rekstur Baugs í fyrirtaks höndum sonar hans, Jóns Ásgeirs. Magnús Kristinsson (56) 40 milljarðar M agnús malar bara gull þessa dagana. Hann seldi hlutabréf sín í Straumi- Burðarási í fyrra með gríðarlegum hagnaði. Hann heldur heimili bæði í Reykjavík og Eyjum. Steingrímur Wernersson (41) 42,5 milljarðar S teingrímur, sem er lyfjafræðingur að mennt, hefur ekki farið varhluta af frábæru gengi fjárfestingarfélagsins Milestone að undanförnu. Peningarnir rúlla hreinlega inn á reikninginn. Hannes Smárason (39) 42,5 milljarðar H annes er sá sem efnast hraðast af þeim sem eru á þessum lista. Hann varð ekki þátttakandi í viðskiptalífinu af neinni alvöru fyrr en síðla árs 2003 þegar hann keypti hlut í Flugleiðum. Síðan þá hefur vöxtur félagsins, sem nú heitir FL Group, verið ævintýri líkastur. Hann þykir með snjallari mönnum í íslensku viðskiptalífi og afskaplega djarfur og snöggur og hugsa. Hannes elskar líka bíla eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Jón Helgi Guðmundsson (60) 45 milljarðar Jón Helgi byggði upp veldi sitt í Byko og er í raun eini samkeppnisaðilinn við Baug í smásölu í gegnum Kaupás. Hann er umsvifa- mikill í Lettlandi og þá sérstaklega í timbur- framleiðslu, sem hefur fært honum mikinn auð. VISSIR ÞÚ AÐ... Jóhannes heldur heimili bæði á Seltjarnarnesi og á Akureyri. Reyndar stendur hann í stórræðum á Akureyri þar sem hann er að byggja eitt stærsta hús bæjarins. VISSIR ÞÚ AÐ... Ása Karen á íbúð á sömu hæð og athafna- maðurinn Sindri Sindrason í Skuggahverfinu. Svo skemmti- lega vill til að sonur hans og alnafni er talsmaður Jóns Ásgeirs sonar Ásu Karenar. Karl Wernersson (44) 65 milljarðar H afi einhver efast um hæfni Karls sem kaupsýslu-manns þá hefur þetta ár fært sönnur fyrir því að hann er eitursnjall í viðskiptum. Hann er heilinn á bak við fjölskyldufyrirtækið Milestone sem hefur vaxið hratt og skilað miklum hagnaði. Helstu eignir Milestone eru Sjóvá, sænski tryggingabankinn Invik og hlutir í Actavis og Glitni. VISSIR ÞÚ AÐ... Karl á kraftmesta Hummer landsins, með 650 hestöfl undir húddinu. Ólafur Ólafsson (50) 60 milljarðar Ó lafur hafði örugglega efni á því að fá Elton John til að spila í fimmtugsafmælinu sínu í janúar. Búnaðarbankahlutur hans frá árinu 2002 hefur vaxið gífurlega Hann er með þyrluflugmannspróf og á þyrlu sjálfur sem hann flýgur oft. R Í K U S T U Í S L E N D I N G A R N I R HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: Smáralind Kringlan Bankastræti 5 Faxafen 12 Miðhraun 11, Garðabæ AKUREYRI: Glerárgata 32 Hin sívinsæla Rán er komin í sumarútgáfu Við kynnum Rán Light, léttan barnafatnað sem er vatnsheldur, ófóðraður og andar vel. Rán light byggir á Rán fatnaðinum sem var svo vinsæll hjá okkur í vetur. Verð: Jakki 5.500 Buxur 3.700 Fæst í gráu, appelsínugulu og svörtu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.