Fréttablaðið - 30.05.2007, Page 12

Fréttablaðið - 30.05.2007, Page 12
ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 3 78 11 0 5/ 07 HUGVÍSINDADEILD www.hi.is Kínverska og rússneska Lyklar að risastórum markaðssvæðum Kínverska og japanska Grunnur að Austur-Asíufræðum Umsóknafrestur er til 5. júní Nánari upplýsingar á www.hug.hi.is NÝ TUNGUMÁL OPNA NÝJA HEIMA Nýtt nám – ný sýn á heiminn – ný viðskiptatækifæri Margar fleiri áhugaverðar námsleiðir eru í boði í Hugvísindadeild Pakistönsk hjón voru dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir meinsæri eftir deilu fyrir dómstólum um kyn eiginmanns- ins. Dómstóllinn úrskurðaði að eiginmaðurinn væri í raun kona og að hjónaband þeirra væri því í andstöðu við lög íslams. Shumail Raj fór í kynskipti- aðgerð til að breyta sér úr konu í karl og giftist síðan frænku sinni sem vissi um aðgerðina en sagðist hafa þurft aðstoð til að sleppa við þvingað hjónaband. Hjónin voru handtekin fyrir tveimur vikum eftir að fjöl- skylda brúðarinnar kvartaði yfir því að Raj væri í raun kona. Pakistönsk hjón voru úrskurðuð samkynheigð Verktakafyrirtækið Húsbygg ætlar að greiða þeim sem veitir upplýsingar um innbrot og skemmdarverk, sem unnin voru í nýbyggingu fyrirtækisins 100 þús- und krónur í verðlaun. Lögreglan segir ekki algengt að menn bjóði fram peningaverðlaun fyrir upp- lýsingar sem þessar. „Við vonum að þetta beri árangur en auðvitað reynum við að hafa hendur í hári þeirra manna sem þarna voru að verki og erum að rannsaka málið,“ segir Sigurður Már Gunnarsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lög- reglunni á Akranesi. Einar Árnason, yfirverkstjóri verktakafyrirtækisins Húsbygg, sagðist í gær í samtali við Frétta- blaðið ekki hafa fengið neinar upplýsingar um innbrotið enn sem komið er. „Við höfum ekki farið áður þessa leið að heita peningum í verðlaun fyrir upplýsingar um innbrot í fyrirtækið, en þau hafa verið nokkur í gegnum tíðina. Til- gangurinn með þessu innbroti virðist hafa verið sá að valda sem mestum skemmdum en nánast engu var stolið. Aðkoman var hrikalega ljót,“ segir Einar. Verðlaun fyrir upplýsingar 550 5600 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.