Fréttablaðið - 30.05.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 30.05.2007, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2007 19bjartir dagar fréttablaðið BRÚÐULEIKHÚS Á BJÖRTUM DÖGUM Brúðubíllinn er löngu búinn að sanna sig sem eitt vinsælasta leikhús landsins hjá yngstu kynslóðinni. Hin síunga Helga Steffensen heldur um stjórn- völinn og þegar hún mætir í Brúðubílnum er von á góðu. Bókasafnið býður íbúum Hafnarfjarðar, gestum og gangandi að sjá Brúðubílinn fimmtudaginn 31. maí kl 14.00 á plani bóksafnsins. Á leikskránni er Segðu mér söguna aftur og þar verða Lilli og Blárefurinn án efa í essinu sínu. Múkki art gallery stendur við höfnina í Hafnarfirði í gömlu fiskvinnsluhúsi. Múkki art gallery er vinnustofa og sýningarrými Aðalheiðar Skarphéðinsdóttur. Galleríið stendur við höfnina og er gamalt fiskvinnsluhúsnæði. Múkki art gallery var upphaflega fiskvinnsluhúsnæði við Flensborgarhöfnina í Hafnarfirði. Aðalheiður Skarp- héðinsdóttir gerði húsnæðið upp ásamt manni sínum Lárusi Jóni Guðmundssyni. „Þetta er frábær staður. Ég horfi af vinnustofunni yfir Hafnarfjörð og höfnina. Ná- grannar mínir eru smábátaeigendur og sé ég þá verka afla sinn,“ segir Aðalheiður. Á laugardag mun Aðalheiður opna vinnustofusýningu á nýjum verkum. Hún mun ekki láta sitt eftir liggja á Björtum dögum í Hafnarfirðinum og verður með opið frameftir á löngum fimmtudegi hinn 7. júní. Aðalheiður er útskrifuð frá MHÍ og Konstfack í Stokk- hólmi þar sem hún nam textílhönnun. Hún hefur tekið þátt í samsýningum um allan heim og haldið ellefu einka- sýningar. Myndlist við höfnina Netkaffi verður opnað í sumar í Blómum og kaffi að Reykja- víkurvegi 60 í Hafnarfirði. Stefnan er sett á að opna það á þjóðhátíðardaginn 17. júní, að sögn afgreiðslukonu þar. Ekki verður annað sagt en vel fari á því. Hátíð er til heilla best. Netkaffi í sumar Blóm og kaffi passa saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.