Fréttablaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 50
hús&heimili C. JENSEN & H. HOLBÆCK hönnuðu þessar fallegu könnur fyrir fyrirtækið Evu Solo. Þeir félagar fóru aftur til fyrri tíma í hönnun kaffikönnunar. Í stað þess að notast við vélar, gufu, þrýsting eða kaffisíu er hellt upp á á gamla mátann með kaffi og heitu vatni sem hellt er í gegn- um trekt. Hver kanna tekur einn lítra en utan um fallega lagaða könnuna má velja nokkurs konar kápu, annað hvort úr svörtu neopren-efni eða bómullarefni í öðrum litum. Eftir sömu hönnuði er einnig hægt að fá fallegar tekönnur í svipuðum dúr. OLA WIHLBORG hann- aði þennan skemmtilega hita- platta fyrir ASPLUND. Plattinn er úr málmi sem er sniðinn til með leysigeislatækni. Þó að platt- inn líti út fyrir að vera léttur og brothættur kemur annað í ljós við notkun. Plattinn þjónar sínu hlutverki vel en þegar hann er ekki í notkun getur hann einnig staðið einn og sér sem fallegt listaverk. Í PIPAR OG SALT má fá ýmislegt sem kemur sér vel þegar japanskur matur er eldað- ur, borinn fram og borðaður. Þar á meðal eru alls konar pönnur, sushi-diskar, sake-glös og fallega skreyttir matprjónar. BORÐGRILL eftir hönnuð- ina C. Jensen & H. Holbæck fyrir EVU SOLO. Útlitið hefur verið hönnuðunum ofarlega í huga við gerð þessa fallega borðgrills. Grillið er úr hitaþolnu postulíns- skál í stálfötu en trékross undir fötunni virkar sem hitaplatti. Skemmtileg og falleg leið til að grilla. sushi & sake hönnun 9. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.