Tíminn - 21.12.1980, Blaðsíða 1
BLAÐ II
Hólmsteinn á heimili dóttur sinnar i Reykjavik.
„Mér finnst hœtta
á því, að fólk
úrœttist í borginni
Ilólmsteinn Helgason er gam-
ail Raufarhafnarbúi, einn af
þcim fyrstu. Hann hefur séö
Raufarhöfn byggjast nálega frá
fyrstu tfö staöarins, og hann sá
hruniö, þegar sildin hvarf. Hann
Viðtal: Árni
Daníel Júlíusson
Myndir:
Róbert Ágústsson
er gamall Framsóknarmaöur
og stendur föstum fótum i þeirri
hugsjón. Hóimsteinn er enn
virkur i atvinnulifinu á 88.
aldursári og var á feröinni i
Reykjavik til aö sinna erindum
fyrir Kaupféiag Raufarhafnar
um daginn, þegar ég náöi taii af
honum.
„Timinn er mitt blaö, sagöi
hann og veitti viötaliö fúslega”.
Ég er á feröinni i bænum til aö
ganga frá ýmsum málum i sam-
bandi viö Kaupfélagiö okkar
gamla. Þaö hefur ekki starfaö
siöan 1968, en á eignir á Raufar-
höfn. Til tals hefur komiö aö
sameina þaö Kaupfélagi Noröur
Þingeyinga á Kópaskeri og þaö
er ýmislegt málavafstur i sam-
bandi viö þaö, sem ganga þarf
frá.
Ekki er aö sjá aö maöurinn sé
fæddur 1893. Þeir, sem ekki
þekktu til, myndu giska á aö
hann sé 10 eöa 15 árum yngri en
hann er. Ég spuröi hann um
uppruna hans.
— Ég fæddist áriö 1893 á
Kálfaströnd viö Mývatn, en ólst
upp á Langanesi og Langanes-
strönd.
— Hvenær komstu til Raufar-
hafnar?
— Ég kom þangaö fyrst far-
kennari haustiö 1920 og stundaöi
þaö starf næstu tvö árin, en
byggöi mér svo hús á Raufar-
höfn áriö 1925. Siöan hef ég átt
heima þar. Eftir aö ég hætti
kennslunni, sneri ég mér aö sjó-
sókn. Ég keypti mér mótorbát
meö öörum manni og stundaöi
sjó.inn til 1930. Þá tók ég viö af-
greiðslu Skipaútgeröar rikisins
og Eimskipafélagsins, sem ég
hef enn meö höndum. Aö visu
losaöi ég mig viö rlkisskipin
1949, þvi aö þau komu jafnaöar-
legast á nóttunni og geröu
ónæöi. Svo tók ég aftur viö
strandferöaskipunum um leiö
og ég varö kaupfélagsstjóri
1965, og var I þvi til 1968, en þá
lagöi Kaupfélagiö upp laupana
og skipaafgreiösluna meö.
Geitamjólk
— Hvernig var umhorfs á
Raufarhöfn 1925?
— Rætt við Hólmstein Helgason
á Raufarhöfn, sem rekur viðskiptaerindi
fyrir kaupfélagið á 88. ári