Tíminn - 21.12.1980, Blaðsíða 19
Sunnud'a'g'ur 21. desember 1980
Hlaðir í Hörgárdal
— norðlenskt sveitaheimili i byrjun
20. aldar eftir Steindór
Steindórsson fyrrv. skólameistara
Hlaöir i Hörgárdal er þjóO-
háttalýsing frá fyrstu áratugum
þessarar aldar. Höfundurinn,
Steindór Steindórsson fyrrv.
skólameistari, rekur þar dáglegt
lif á norðlensku sveitaheimili, þar
sem mætast hættir og viöhorf
Faxi
afmælis- og jólablað
Fjörutiu ára afmælis- og jólablaö
Faxaer nýkomið út. Faxi er óháð
Suðurnesjablaö, gefið út af 12
manna málfundafélagi með sama
nafni. Blaðið er vandaö að öllum
frágangi, á góðum pappir, mikið
myndskreytt m.a. nokkrar iit--
myndir.
1 leiðara segir aö blaöinu sé
einkum ætlað að flytja greinar
um framfara og menningarmál.
Þá mun það einnig vera athyglis-
vert heimildasafn.
lafmælisblaðiö, sem er á annað
hundrað siöur, skrifa 50 greina-
höfúndar.
Hallgrimur Th. Björnsson,
kennari, hóf fyrst máls á blaðaút-
gáfu haustiö 1940 og fyrsta blaðið
kom út 21. des. það ár. Valtýr
Guðjónsson sá um ritstjórn fyrsta
árið siðan tók Kristinn Reyr við i
eitt ár. Hallgrimur gegndi siðan
ritstjórastarfinu I nær þrjátiu ár.
Séra Ólafur Skúlason og Magnús
Gislason hafa verið ritstjórar
Faxa en núverandi ritstjóri er
Jón Tómasson.
QQLQ
RflbNINQfl
PÖKIH
Uglu-drauma-
ráðningabókin
Bókaforlagið Hagprent hefur
nýlega sent frá sér Ugludrauma-
ráðningabókina. í fréttatilkynn-
ingu útgáfunnar segir:
„Uglu-draumaráðningabókin í
samantekt Þóru Elfu Björnsson,
prentara er athyglisverö bók sem
margir hafa beðið eftir. Þessa
bók ættu allir að hafa á náttborð-
inu þannig aö hægt sé að gripa til
hennar strax aö loknum draum-
um eða þeir eru enn i fersku
minni.
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferöinni.
tveggja alda, annarsvegar stend-
ur heimiliö föstum fótum i við-
horfum 19. aldarinnar, en hins-
vegar er þar tekið feginshendi
vinnubrögöum og viðbrögöum
þeirrar framfaraöldu, sem barst
islenskum landbúnaöi og sveita-
lifi i upphafi aldarinnar. Þannig
veröur hér til einskonar brú milli
gamalsog nýs tima. Umhverfi og
húsaskipan er lýst, svo og lifi
fólksins við störf og hvlld, vinnu-
brögðum, klæðnaði, matarasði,
menntun o.s.frv. Þetta er tvi-
mælalaust bók sem allir unnend-
ur þjóölegs fróðleiks munu hafa
mikla ánægju af.
Bókin er 142 blaðsiöur, prentuö
og bundin i Prentverki Odds
Björnssonar og útgefandi er
Bókaforlag Odds Björnssonar á
Akureyri.
Vinir í varpa
eftir Jón Gísla
Högnason
Gisli á Læk, eins og hann er
jafnan nefndur af samferöa-
mönnum sinum, er roskinn bóndi
úr Arnessýslu. í þessari gagn-
merku og skemmtilega skráðu
bók rekur hann endurminningar
sinar frá æsku og uppvexti á
fyrstu áratugum þessarar aldar.
Ljóslifandi er lýsing hans á bú-
skaparháttum þess tima og sam-
skiptum við menn og málleys-
ingja I bliöu og striöu. Þaö gneist-
ar af minningaeldi hins greinda
bónda og frásögnin hefur ótvfrætt
mikið menningarsögulegt gildi.
Bókina prýða margar myndir,
bæöi ljósmyndir og teikningar og
i bókarlok er nákvæm naf.na-
skrá. Vinir I varpaer 420 blaösið-
ur, prentuö og bundin i Prent-
Jo'n Gísli Högmson
verki Odds Björnssonar og útgef-
andi er Bókaforlag Odds Björns-
sonar.
, ÍSLENSK
BOKAA/IENNING
ERVERÐMÆTI
ÍSLENSKIR SJÁVARHÆTTIR
Upphaf að miklu ritverki sem Lúðvik Kristjánsson rithöfundur hefur
unnið að í nær fjóra áratugi. Fyrsta bindi skiptist i fjóra eftirtalda
meginkafla: Fjörunytjar og strandjurtir, Matreki, Rekáviður og Selur.
Bókin er einstæð i sinni röð.
Slikt rit um sjávarhætti mui
hvergi annars staðar til.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
ÓG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 — Reykjavík