Tíminn - 21.12.1980, Side 9

Tíminn - 21.12.1980, Side 9
Sunnudagur 21. desembel- 1-980 - 9 LSiÍlSiIi Verslunarhaltirnar í röðum á hafnarbakkanum. Innan veggja sumra þeirra eru skemmtiferðir heilla f jölskyldna færðar til reiknings sem við- skiptakostnaður. Skemmtiferðir ranglega færðar á kostn- aðarreikninga 1000 norskra fyrirtækja Meira en eitt þúsund norsk fyrirtæki hafa svikið miklar fjárhæðir undan skatti með því að láta færa skemmti- ferðirtil bókar sem ferðir í viðskipta- erindum. Þetta hefur skattrannsókna- deildin norska afhjúpað við gagngerða endurskoðun. Stundum hafa ferðalög heilla fjöl- skyldna verið færð á reikning fyrir- tækjanna, og stundum ótvíræðar skemmtiferðir til Suðurlanda eða Austurlanda, er á engan hátt geta varðað rekstur f yrirtækjanna. Sannað hef ur verið á ferðaskrifstof ur, að þær hafa hagrætt gögnum, þannig að þau blekktu skattyf irvöld. f Osló einni hafa meira en tuttugu endurskoðendur f jallað um f járreiður níu hundruð viðskiptafyrirtækja og tíu stærstu ferðaskrifstofanna, og álíka víðtæk hef ur rannsóknin verið í öðrum byggðarlögum Noregs. Talsverður munur er á því eftir landshlutum, hversu mörg fyrirtæki hafa gert sig sek um að færa til kostnaðar ferðareikninga, sem ekki koma rekstrinum við. Til dæmis hef ur eitthvað af þessu tagi fundizt í bók- haldi í áttatíu fyrirtækja á Vestur- Ogðum af eitt hundrað og sextíu, er tekin voru til rannsóknar, í Tromsf ylki sextíu af eitt hundrað og þrjátíu, á Heiðmörk hjá tæpum helmingi, á Mæri og í Raumsdal hjá hundrað og af hundrað og fimmtíu, en í Sogni og Fjörðum eru aðeins átta til tíu í f ram- haldsrannsókn vegna lítilla ávirðinga. Þar eru menn svona strangheiðarleg- ir. I olíufylkinu Rogalandi, þar sem ætla má, að milljónirnar streymi svo ört um hendur manna, að viðskipta- jöfrarnir séu vel færir um að borga ferðakostnað sinn án þess að bregða á sviksamleg ráð, hefur komið í Ijós, að meira en helmingur fyrirtækja hefuróhreint mjöl í pokahorninu, þótt mjög sé misjafnt, hversu háar fjár- hæðir reynt hefur að fá færðar til rekstarkostnaðar með þeim hætti. ”SkrautIeg samtíð” ný bók eftir SIGMUND PRENTHÚSIÐ BAKÓNSSTk; 11 1$ — SÍMI 26380 verslun vinnsla 1 ' landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númerí 214 QQ gefur samband við allar deildir kl. 9-18 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. ÞRIHJOL Níðsterk Exquist þríhjól Sver dekk, létt ástig Þola slæma meðferð Mjög gott verð Fást í flestum kaupfélögum landsins Auglýsið í Timanum KOSTA-KAUP Heildsölubirgðir: William Heinesen á að dansa Nýjar sögur frá Þórshöfn Þorgeir Þorgeirsson þýðir Spánnýtt safn eftir hinn aldna, færeyska snill- ing. Þetta er fjóröa bókin i sagnasafni Heinesens i þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar og kemur út samtimis á dönsku og islensku. Hér segir frá ástarkvölum Fabians unga, frá fordæðunni og prestaflennunni Theodóru, frá trúarfári og of- stopa i sögunni Aðventa, og titilsagan segir frá sögulegu brúðkaupi á hinni afskekktu Stapaey þar sem skuggalegir atburðir urðu, skipbrot, strandrán, mcira að segja brúðarrán! Óviðjafnanleg bók i frábærri þýðingu. Almennt verð kr. 15.930. Félagsverð kr. 13.540.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.