Tíminn - 21.12.1980, Qupperneq 3
Sunnudagur 21. desember 1980.
ALMENNA
BÓKAFÉLAGIÐ
Skemmuvegi 36
Kóp. Simi 73055
Frank Ponzi
ísland á 18. öld
Island á 18. öld er listaverkabók meö gömlum lslandsmyndum. Þær eru allar lir
tveimur visindaleiööngrum sem hingaö voru farnir frá Bretlandi á 18. öld —
leiöangri Banks 1772 og leiöangri Stanleys 1789.
Flestar þessara mynda eru nú i fyrsta sinn prentaöar beint eftir frummyndunum.
Sumar hafa aldrei birst áöur i neinni bók.
Þessar gömlu Islandsmyndir eru merkileg listaverk. En þær eru einnig ómetanleg-
ar heimildir um löngu horfna tiö,sem ris ljóslifandi upp af sföum bókarinnar.
Frank Ponzi listfræöingur hefurhaftallan veg og vanda af bókinni og ritar formála
um þessa tvo lslandsleiöangra og þá listamenn sem myndirnar geröu.
Dags hriðar spor
Leikrit — Valgaröur Egilsson
Dags hriöar spor er fyrsta skáldverk Valgarös
sem birtist á prenti og er gefiö út samhliöa þvi aö
verkiö er tekiö til sýningar i Þjóöleikhúsinu.
Helgi fer i göngur
Svend Otto S.
Svend Otto S. er viökunnur danskur teiknari og
barnabókahöfundur. Siöastliöiö sumar dvaldist
Svend Otto S. um tima á Islandi og birtist nú sú
barnabók sem til varö i þeirri ferö.
Nýjasta bók Grahams Greens
Sprengjuveislan
eða Dr. Fisher i Genf
Dr. Fisher er kaldhæöinn og tilfinningalaus
margmilljónari. Mesta lifsyndi hans er aö
auömýkja hina auöugu ,,vini” sina. Hann býöur
þeim reglulega i glæsilegar veislur og þar
skemmtir hann sér viö aö hæöa þá og niöurlægja.
ísienskt orðtakasafn 2. bindi
eftir ilulldór Halldórsson. Onnur útgáfa aukin
I ritinu er a6 finna meginhluta islenskra orfitaka,
frá gömlum tima og nýjum, og er ferill þeirra rak-
inn til upprunalegrar merkingar. Islenskt orfttaka-
safn er ómissandi uppsláttarrit.
Ný skáldsaga eftir Jón Dan
Stjörnuglópar
Jón Dan er sérstæfiur höfundur og alltaf nýr. Nú
veröur honum sagnaminniB um vitringana þrjá aB
viBfangsefni — fært i islenskt umhverfi bænda og
sjómanna á SuBurnesjum.
Jónas Hallgrimsson og Fjölnir
eftir Vilhjálm Þ. Gislason
Ýtarlegasta ævisaga Jónasar Hallgrimssonar
sem vifi hingaB til höfum eignast. Sýnir skáldiB I
nýju og miklu skýrara ljósi en viB höfum átt aB
venjast.
Liðsforingjanum berst aldrei bréf
skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques
I þýöingu Guöbergs Bergssonar.
Liösforinginn hefur i 15 ár beöiö eftirlaunanna
sem stjórnin haföi heitiö honum, en þau berast ekki
og til stjórnarinnar nær pnginn, og alls staöar, þar
sem liösforinginn knýr á, er múrveggur fyrir.
Veiðar og veiðarfæri
eftir GuBna Þorsteinsson fiskifræBing
Bókin lýsir I rækilegum texta veiBiaBferBum og
veiBarfærum sem tiBkast hafa og tfBkast nú viB
veiBi sjávardýra hvarsem er i heiminum. Bókin er
meB fjölda mynda og nákvæmum skrám yfir
veiBarfæri, nöfn þeirra bæBi á ensku og tslensku.
Hún er 186 bls. aB stærB og i sama bókaflokki og
Fiskabók AB og Jurtabók AB.
tsland 1 sIBari heimsstyrjöld
Ófriður i aðsigi
eftir Þór Whitehead
OfriBur i aBsigi er fyrsta bindi þessa ritverks.
Meginefni þess er samskipti lslands viB stórveldin á
timabilinu frá þvi Hitler komst til valda i
Þýskalandi (1933) og þangaó til styrjöld braust út
(1939). ÞjóBverjar gáfu okkur þvinánari gaum sem
nær dró ófriBnum, og valdsmenn þar sendu hingaB
einn af gæBingum sinum, SS-foringjann dr.
Gerlach, til aB styrkja hér þýsk áhrif.
Prinsessan sem hljóp að heiman
Marijke Iteesink
Francoise Trésy geröi myndirnar.
Þessi fallega og skemmtilega myndabók er eins
konar ævintýri um prinsessuna sem ekki gat fellt
sig viB hef&bundinn klæBnaB, viBhorf og störf
prinsessu og ekki heldur viB skipanir sins stranga
fööur, konungsins. Þess vegna hljóp hún aB
heiman.
Heiðmyrkur
Ijóö — Steingrfmur Baldvinsson.
Steingrimur I Nesi var merkilegt skáld, og
móBurmáiiB lék honum á tungu. Hér er a& finna
afburöakvæöi svo sem HeiBmyrkur, sem hann orti
er hann beiB dauöa sins i gjá i ABaldalshrauni i
fimm dægur og var þá bjargaB fyr'ir tilviljun.
Matur, sumar, vetur, vor og haust
Sigrún DavfBsdóttir
Þetta er önnur matreiöslubókin sem Almenna
bókafélagiB gefur út eftir Sigrúnu DavlBsdóttur, hin
fyrri heitir MATREIÐSLUBÖK HANDA UNGU
FÓLKI A ÖLLUM ALDRI, kom út 1978 og er nú
fáanleg i þri&ju útgáfu. Fiestum finnst ánægjulegt
aö boröa góBan mat, en færri hafa ánægju af þvl a&
búa hann til. En hugleiBiB þetta aöeins. MatreiBsla
er skapandi. ÞaB er þvi ekki aöeins gaman aB elda
sparimáltiB úr rándýrum hráefnum, heldur einnig
aB nota ódýr og hversdagsleg hráefni á nýjan og
óvæntan hátt.
ALMENNA
BÓKAFÉLAGIÐ
Austurstræti 18
Sími 25544.
PÓNI
Þessi fyrsta plata hljómsveitarinnar
Pónik er ósvikin dægurtónlist af vandaðri
gerðinni. Höfundar laganna eru: Gunnar
Þórðarson, Gylfi Ægisson, Jóhann G.,
Sverrir Guðjónsson og Kristinn Sigmars-
son. Textarnir eru prentaðir á plötu-
hulstrið. Verð: 12.900 kr.
FÁLKINN
BJARNI22226