Tíminn - 21.12.1980, Qupperneq 12

Tíminn - 21.12.1980, Qupperneq 12
Sunnudagur 21. desember 1980 Úrvals __ jólahangikjöt frá Akureyri og Borgarnesi Allt kjöt á gamla verðinu til jóia Sértilboð á kjúklingum aðeins kr. 3.200 pr. kg. miðað við 5 stk. Bökunarvörur á sértilboði Allar vörur á markaðsverði laugardag kl. 9-22 Þorláksmessu kl. 9-23 Opið: Jón Loftsson hf. Matvörumarkaður Hringbraut 121. SímarlOóOO og 28602 Myndin sýnir hugsanlega stærð reikistjörnu viö 61 Cigni B meö Júpiter tií samanburðar. Ingvar Agnarsson: Reikistjörnur annarra sólna — hvað hafa vísindin uppgvötvað í þeim efnum? Um sól okkar ganga margar jarðstjörnur, svosem alkunnugt er, og á fyrri hluta þessarar aldar héldu ýmsir stjörnu- fræðingar þvi' fram að hér væri um algjörlega einstætt fyrir- bæri að ræða i alheiminum. Nú hafa ýmsar uppgötvanir verið gerðar, sem afsanna þessa þröngsýnu kenningu og ný heimsskoðun hefur rutt sér til rúms á þessu sviði. En hverjar eru helstar þær beinu uppgötvanir i stjörnu- fræði, sem styðja tilvist jarðstjarna við aðrar sólir? Ég mun hér á eftir geta nokkurra atriða, sem talin eru til sann- ana: Það sem vitað er með fullri vissu, er það, að sólin er mjög venjuleg stjarna. Hún er i raun- inni ein af eitt hundrað þúsund Hin ruggandi hreyfing sól- stjörnunnar 61 Cigni B gefur til kynna nærveru reikistjörnu. VETTVANGUR OLAINNKAUPANNA Vöritmarka&urínn tyti&vangii .ii (^atria6urt gjafavara, búsáhöld, raftœUx, icikföng, jólaskraut, & oUUar glœsíícgu kjötdeíld eru tveir kjötiSnaSarmenn til aSstoSar víS jólainnkaupin. D^atreíSsLumaÖur oíikar hefiir matvœLakynníngar aiiaföstudaga. JLvaxdamarUaSur. KaupfclacfiS GarSaflöt- KaupfélagiS StrancL/ötu: ^ALit íjólamatínn og baksturinn.. CfatnaÖur, gjafavara, búsáhöld,raftæki, ieikföng, jólasUraut: alit í jólamatinn og baksturinn. (Je y)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.