Tíminn - 21.12.1980, Side 5

Tíminn - 21.12.1980, Side 5
5 •l > • . <-o ,j‘y • . ....... ■ ■ Sunnudagur 21. desembér 1980 Endurminningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar, I-II, komnar út KL — Komnar eru út endur- minningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar I tveim bindum. Ber hiö fyrra undirtitilinn Bemska og námsár og hiö siöara Prestur og bóndi. Séra Magmís fæddist 1861 og er minni hans frá bernskuárunum á Suöurlandi furöuskýrt , en þó er það ekki fyrr en eftir aö fjöl- skylda hans fluttist norður aö Prestbakka i Hrútafiröi og for- eldrar hans skildu upp úr þvl aö lifsreynsla hans byrjar. Dvaldist hann mestan hluta bernsku- og unglingsáranna með föður sinum og systkinum á Skaröströnd og skipa lýsingar hans á eigin lffi, umhverfi og lifnaöarháttum al- þýöu og höföingja I þeirri sveit veglegan sess í fyrra bindi endur- minninga hans. Einnig fjallar hann mikiö um námsárin i Reykjavikurskóla og i presta- skólanum i þvi bindi. 1 siðara bindinu segir séra Magnús frá dvöl sinni á Fljóts- dalshéraði en þar var hann lengi prestur. Séra Magnús hóf aö rita endur- minningar sinar áriö 1940, er hann var á sjötugasta og niunda aldursári og má af textanum sjá, aö hann hefur aö mestu lokiö verkinu á árinu 1946. 1 þeim tveim bindum, sem nú eru komin út, eru u.þ.b. þrir Séra Magnás Bl. Jónsson. fimmtu hlutar endurminning- anna allra og ná fram til alda- móta. Mestur hluti þessara tveggja binda er ritaður eftir minni, þar sem séra Magniis átti ekki kost aö kynna sér heimildar- Framkvæmdastofnun ríkisins óskar að ráða vélritara, vanan almennum skrifstofustörfum, nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist lánadeild Framkvæmdastofnunarinnar Rauðarár- stig 31. rit, en undravert er hversu minn- iö er trútt og er frásögnin bæöi nákvæm og fjörug, svo aö engu er likara en lesandinn hafi sögu- sviðiö og persónurnar ljóslifandi fyrir augunum. Séra Magnús lést 1956, á nitugasta og fimmta aldursári. Ljóöhús hafa gefið bókina út, prentun og bókband hafa prent- smiðjan Oddiog Sveinabókbandið annast. HEIÐMYRKUR UÓÐ STEINGRÍMUR BALDVINSSON Steingrímur Baldvinsson Úr ritdómi Halldórs Kristjánssonar i Timanum 14/12 /.Fordómarnir um tækifæriskvæðin eru haldláus hindurvitni misviturra manna. Það hefur verið valið i þessa bók af vandlátum huga. Steingrimur mun sjálfur ekki hafa haft gaman af lélegum skáldskap og þar af leiðandi verið vand- látur á eigin verk. /\Aeð þessari bók er það sýntog sannaðað hann var skáld og verð- skuldar með fullum sóma að sitja þann bekk með góðskáidum samtímans. ALMENN4 Þessari bók hljótum við að taka með BOKAFÉLAGIÐ ,ösnuð' H.Kr. Skemmuvegi 34 Kóp. Simi 73055 Borðpennar Pennasett og pennar í miklu úrvali rð frá kr. 3.300 Nýkr. 33,00 m í póstkröfu land a//t W PENNAVIÐGERDIN Ingólfsslræti 2 Sími 13271

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.