Tíminn - 21.12.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.12.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 21. desember 1980 13 miljónum stjarna i vetrarbraut okkar, og i fullkomnum stjörnu- sjám má sjá állka margar vetr- arbrautir i ómælisviddum geimsins. Hvernig ætti þá okkar sól og reikistjörnur aö vera eina sólhverfiö? Væri þaö ekki alveg óhugsandi? Stjörnufræöingurinn James Jeans bar fram þá afturhalds- sömu kenningu, aö sólhverfiö væri myndað á þann hátt að önnur sól hefði komið nærri sól- inni og dregið út úr henni efni, sem siðan hefði þéttst í reiki- stjörnur, sem hefðu svo farið að snúast um hana. En þar sem fjarlægð milli sólstjarna væri óskapleg, væri þess ekki að vænta, að slikt hefði nokkurn- tima gerst nema i' þessu eina tilviki, a.m.k. ekki i okkar vetr- til að greina tilvist reikistjarna hjá fáeinum sólstjörnum. A sama hátt og jörðin og tunglið snúast um sameiginlega þunga- miðju, eins munu aðrar sólirog viðkomandi jarðstjömur snúast um sameiginlega þungamiðju, eins munu aðrar sólir og við- komandi jarðstjörnur snúast um sameiginlega þungamiðju. Væri hin dimma jarðstjarna nægilega efnismikil þá mætti greina einskonar „rugg” i göngu viðkomandi sólar. Og einmitt þetta hefur verið leitt i ljös með mælingum. Arið 1944 var uppgötvað að daufari stjarnan i tvistirninu 61 Cygni, i Svansmerkinu hagar sér ein- mitt á þennan hátt. Þetta tvistimi er i 11 ljósára fjarlægð og er fyrsta stjarnan, sem tvistirni. Ekki er með vissu vit- aö hvorri sólstjörnunni jarð- stjarnar fylgir. Ef hún snýst um stærri sólina, mun jarðstjarnan hafa tólffalt efnismagn Júpi- ters, en ef hún snýst um minni sólina, þá mun efnismagnið að- eins vera áttfalt. Þetta hefur verið leitt I ljós með mælingum á ruggandi göngulagiþessara tveggja sólstjarna, sem ganga hvor um aðra. Eitt áhugaverðasta dæmiö um þessháttar fyrirbæri er Bernharðsstjarnan, kölluð svo eftir stjömufræöingnum, sem uppgötvaði og mældi hina hröðu hreyfingu hennar. Bernhard stjarnan er aðeins 6 ljósár i burtu og mjög smá, á mæli- kvarða stjarnanna. Stjörnu- fræðingurinn van de Kamp upp- götvaði svo, áriö 1963, aö þessi litla sólstjarna hafði með sér dimman fylgihnött, sem aöeins er 1,5 sinnum efnismeiri en Júpiter. Þarna er áreiöanlega um reikistjörnu að ræða, sem gengur um Bernhards-stjöm- una á 24 árum, en það er tvö- faldur umferðartimi JUpiters um sólina. Þótt ekki sé hægt að greina eða mæla út reikistjörnur, smærri en þetta, þá táknar það ekki, að ekki sé um fleiri reiki- stjömur að ræða. Hitt er öllu sennilegra, að þessar reiki- stjömur séu hluti sólhverfa, þar sem einnig eru fleiri eða færri litlar jarðstjörnur. Margar þessar jarðstjörnur kunna að vera óbyggilegar. En vel er liklegt, að einhversstaðar i umræddum sólhverfum sé aö finna lif, i likingu við það, sem þekkist á okkar jörð. Aftur á móti má telja alveg fullvíst, að mjög viða I sólhverf- um alheimsins, sé lif aö finna, þar sem lifsskilyrði em hliðstæð þeim, sem gerast á okkar jörð, ogaö i enn öömm sólhverfum sé til mannlif og vitlif, miklu lengra komiö i öllum þroska og allri fullkomnun, en enn hefur náð verið á okkar jörð. En hvað um sambönd jarðarbúa við þessa fjarlægu ibúa stjarnanna? Eru þau þekkt? Og ef svo væri, mundu þá vera möguleikar á að bæta þau? Væri hér ekki verðugt verkefni fram- sækinnar þjóðar, eins og íslend- ingar em eða ættu að vera? Ingvar Agnarsson. Hér er mynd af öriitlu svæði vetrarbrautarinnar. Enginn gæti giskað á urmul byggðra hnatta i þeim ótölulega stjörnugrúa. Hér væri verðugt verkefni að leita lifssambanda. arbraut. Þvi miður fékk þessi kenning byr undir vængi meðal stjörnufræðinga og reyndist hinn mesti dragbitur fram- sækinnar heimsskoðunar um áratuga skeið. En skoðun stjörnufræðinga hefur nú aftur orðið framfarahæfari en áður var. Nú telja stjörnufræðingar langsennilegast að myndun sól- hverfa sé hin algengasta náttúrusmið og að jarðstjömur i fylgd sólna sé miklu fremur regla en undantekning. Eftir þvi að dæma væru þá til þúsundir miljóna reikistjarna i vetrar- brautinni. En vegna þess, hve reiki- stjörnur munu yfirleitt vera litlar og daufar, þá er ómögu- legt að finna þær með sterkustu sjónaukum, og hafa verður i huga hinar miklu fjarlægðir. Jafnvel nálægasta sólstjarnan er I meira en fjögurra ljósára fjarlægð. En önnur aðferð hefur fundist, nákvæm fjarlægðarmæling var gerð á. Þetta var árið 1838. Dimmi hnötturinn ósýnilegi, sem veldur óreglu eða „ruggi” á göngu daufu sólarinnar 61 Cygni B, er talinn vera um 15 sinnum efnismeiri en Júplter. Og þótt hér sé um að ræða allstóran hnött, á mælikvarða jarðstjarnanna i okkar sól- hverfi, þá er þó hér um að ræða kaldan hnött og dimman, reikistjörnu, en alls ekki sól, þvi minnsta sólstjarna, sem þekkist er um 150 sinnum efnismeiri en Júpter. Annað hliðstætt fyrirbæri er stjarnan 70 Ophiuchi, sem er Nú gægjast þau fram Laukblómin eru hulin mold fram á vor úti í garðinum, en nú þegar eru þau í blómaverslunum. Túlipanar, hýasintur, já öll lifandi blóm, er sú gjöf sem ætíð gleður og eykur stemmningu, jafnt á jólum, sem á öðrum árstíma. ^Blóma fiamleióendur % m A V o y-J.'ts”.. - v-v SJÁUMST MED ENDURSKINI ll UMFERÐAR RÁÐ r v r J VI N J \ VI J r K r r víV Lid i Fyrir: Vinnuvélar Vörubifreiðar Dráttarvélar Við bjóðum allt sem til þarf til að setja saman eigin keðjur ÞÚ SPARAR ALLT AÐ 50% með því að setja þær saman sjálfur Verslun - fíáögjöf- Viðgeróarþjónusta IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiöjuvegi 66, 200 Kópavogi. Simi: (911-76600. LANDVÉLAR H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.