Tíminn - 21.12.1980, Qupperneq 8

Tíminn - 21.12.1980, Qupperneq 8
8 Sunnudagur 21. desember 1980 í': ik * Þóröur Tómasson KL— Bókaútgáfan Þjóösaga hef- ur sent frá sér bókina Skaftafell, þættir úr sögu ættarseturs og at- vinnuhátta, eftir Þórö Tómasson safnvörb í Skógum. Þjóðgarðinn Skaftafell i öræfum heimsækja þúsundir ferðamanna útlendra og inn- lendra ár hvert, enda er tign og fegurð islenskra fjalla hvergi meiri. Þar hefur sama ætt setið aö búi i nær 600 ár. I bókina Skaftafell hefur Þóröur Tómas- son skráð sögu Skaftafells og lýsingar á atvinnuháttum bú- enda. Þar segir frá mestu hag- leiksbændum tslands d 18. öld og raktar sögur um niöja þeirra. t bókinni eru þættir um kolagerð, reknytjar, selveiði og svaðilfarir, færöar til þjóðsögur um Skafta- fellsbændur og birt örnefnaskrá. Bókin er prýdd fjölda mynda, bæöi i lit og svart-hvitu. Aftast er nafnaskrá. Um útlit bókarinnar hefur séð Háfsteinn Guömundsson, prentun Cr Skaftafelli. og setningu hefur Guðjón Ó hf., annast, filmuvinnu Prentþjónust- an hf. og bókband Arnarfell hf. eftir Þórð Tómasson komin út Skaftafell ÞÝDD LJÓÐ FRÁ NORÐUR- LÖNDUM 127 ljóð eftir 75 skáld í þýðingu Þórodds Guðmunds- sonar frá Sandi. ÍSLAND Á BRESKU VALD- SVÆÐI1914-1918 eftir Sólrúnu B. Jensdóttur sagnfræðing. Bókin f jallar um samskipti Breta og íslendinga á árum fyrri heimsstyrjaldar. LEIKRIT JÖKULS JAKOBS- SONAR (Studia Islandica 38) eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. í bókinni er fjallað um leikrit Jökuls frá bókmenntafræði- legu sjónarmiði. ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS Tónmenntir II eftir dr. Hallgrím Helgason tónskáld. ítarlegt og fræðandi uppsláttarrit um sérfræðiheiti og hug- tök tónmennta. Nú eru komin út 12 bindi af Alfræðinni. LJÓÐ MATTHlASAR JOCHUMSSONAR Úrval ljóða sr. Matthíasar Jochumssonar kemur nú út á sextugustu ártíð hans. LJÓÐ sr. Matthíasar er sjötta bindið i flokknum íslensk rit. BRÉF TIL JÓNS SIGURÐS- SONAR Bókin flytur safn af bréfum þjóðkunnra manna til Jóns forseta. ANDVARI1980 Aðalgreinin er ævisaga Árna Friðrikssonar fiskifræðings eftir Jón Jónsson forstöðumann Hafrannsóknarstofnunar. ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1981 Almanak um næsta ár með Árbók íslands 1979 eftir ólaf Hansson fyrrverandi prófessor. Vi\\\ Ouran* BÆKUR MENNINGARSJÓÐS BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 — Reykjavík FOLD OG VÖTN Úrval greina um jarðfræðileg efni eftir hinn kunna jarðfræðing Guðmund Kjartansson. RÓMAVELDII—II eftir Will Durant, höfund GRIKKLANDS HINS FORNA sem kom út á sl. ári. , (SLENSK BOKAMENNING ERVERÐMÆJI Guömundur A. Finnbogason. Blátt áfram tJt er komiö ljóðakverið Blátt áfram, vegferöarvisur eftir Guð- mund A. Finnbogason. I fréttatil- kynningu um bókina segir: „Innihald bókarinnar er rösk- lega 200 visur, sem hafa orðiö til við ýmis tækifæri á siðastliönum 20árum. Þetta er fyrsta ljóðabók Guömundar A. Finnbogasonar og gefur hann bókina út sjálfur. Guömundur býr á Hvoli i Innri- Njarðvik. Fyrir tveimur árum kom út eft- ir Guömund bókin Sagnir af Suðurnesjum, sem var gefin út af Setberg. Birst hefur eftir Guö- mund A. Finnbogason efni i Les- bók Morgunblaðsins og einnig hefurhann ritaö greinar I dagblöð og timarit.” Ljóð úr lífsbaráttunni Bókaútgáfan Letur hefur sent frá sér ljóðabókina Ljóð úr lifs- baráttunni eftir Birgi Svan. 1 fréttatilkynningu segir m.a. um ljóðinað þau „birta myndiriírlifi reykviskrar sjómannsfjölskyldu. Drengurinn og foreldrarnir, ammanog nágrannarnir — allt er þetta lifandi fólk, sem mun hrifa lesandann meö sér inni miskunnarleysi hversdagslifsins, inni drauma og erjur, sorg og gleði. Sviðið er i Vesturbænum, þaö er litast um viö höfnina, kikt inn i frystihús og smiðjur, spjallaö við rakarann, verslað við brotajám- salann og tekiö eftir Pétri Hoff- mann, þar sem hann mundar öx- ina góöu.” Um höfundinn segir á baksiöu: Birgir Svan „hefur áöur sent frá sér þrjár ljóðabækur. Hann er að góðu kunnur fyrir bæði „hrað- fryst” og „nætursöltuð” ljóð. „Tólf ára gamall hákall, og þrettánáraþó”, mætti kalla ljóö- in i þessari bók. Það er augljóst að höfundur kann til verka og að hér er á feröinni einstök bók.”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.