Tíminn - 21.12.1980, Page 6

Tíminn - 21.12.1980, Page 6
 Sunnudagur 2l. desember 1980 Timarnír breytast og mennirn- ir meö. Það á viö I flestum grein- um. Sumar þær breytingar horfa til mikilia mannbóta, aörar síöur, svo aö vægilega sé aö oröi komizt. Þessar breytingar taka einnig til þess, meö hvaöa hugarfari menn gegna störfum i þjónustu rikis og opinberra stofnana. Taisvert fram á þessa öid liföu þingmenn iöulega viö skrinukost á strand- feröaskipunum á feröum sinum til alþingis til þess aö spara þing- fararkostnaðinn sem þá greiddist eftir reikningi. Um aldamótin var Páll Jónsson vegfræöingur feng- inn til að bregöa sér upp í Jökuls- árhlið til þess að mæla þar brúarstæöi, meðan hann beið skipsferöar á Seyöisfiröi. Meö þvi, aö hann haföi ,,engu slökkt niður" tók hann ekki aöra þóknun fyrir ómak sitt, en þá aura, sem hann greiddi i ferjutoll á þessu ferðalagi. Þegar jafnaðarmenn á tsafiröi voru aö bægja eymd og örbirgö frá bæ sinum meö stofnun samvinnuútgeröar og öörum raunverulegum atvinnubótum á kreppuárunum, tóku þeir aldrei eyrisviröi fyrir fjölmargar feröir sinar i þágu þeirra mála til Reykjavikur, umfram fargjaldið meö skipunum. Eftir aö flóöalda litillar kærusemi um tilkostnaö, sem féll yfir þá skepnu sem kölluö er „hið opinbera”, eöa er hennar igildistóöu Vilmundur landlæknir og Björn Guðmundsson i Græn- metisverzlun rikisins eins og klettar úr hafinu, bjargfastir i þeirri hugsun, aö þeim bæri hvort tveggja i senn, rækja embætti sitt til hlitar og halda þó tilkostnaöi i skefjum, þar á meðal aö halda ÞEGAR Sigurjón Sigurbjörnsson: C1?TTT öJlí 1 11 sem frekar vildu Þegar ég setti heimsmet A yfirstandandi ári hefur þaö boriöviö, aö íslendingar hafa sett mörg heimsmet t.d. Skúli i lyft- ingum, Finnbjörn i iþróttum, for- maður FIDE, Friörik Ólafsson, með þvi að máta heimsmeistara. Hefur mér þvi til hugar komið aö skýra frá þvi, aö ég tel mig hafa sett heimsmet fyrir 53 árum i sparnaði á rikisfjármunum (eöa kannski i heimsku). Metiö var sett 18. og 19. desember 1927 á Austurlandi. Tildrög voru þessi: Siðari hluta nóvember 1927 kom ég til Seyðisfjaröar I fyrsta sinn, til þess settur aö annast tollgæzlu á Austurlandi meö alalaðsetri á Seyðisfiröi. Var starf mitt I þvi fólgið meðal annars aö feröast með skipum þeim, sem komu frá öðrum löndum og fylgjast meö vörum þeim, er i land voru settar I ýmsum höfnum, ennfremur aö hafa eftirlit meö birgöum af áfengi, sem voru undir innsigli, og varna þvl, aö áfengi væri flutt i land, eöa selt um borð i skipun- um. Hafði ég þvi, er austur kom, samband á ýmsum stöðum viö bindindisfélaga sem höfðu kunn- ugleika á þvi, hvar helzt væri sótt á um öflun vinfanga úr skipum. Hafði ég fyrir miöjan desember heimsótt allar hafnir frá Seyðis- firöi til Fáskrúðsfjarðar og átt tal við aöalleiötoga templara á þessu svæði. Svo stóð á um skipaferðir á þessum tima, aöBrúarfoss átti að koma til Seyðisfjarðar 15. desem- ber noröan um land frá Reykja- vlk og fara áfram suður meö fjöröum og út til Kaupmanna- hafnar frá Fáskrúðsfirði. Var það einróma álit templara á þessum slóðum, að nauðsyn bæri til þess að ég kæmi með skipinu allt til Faskrúðsf jarðar til að tryggja, að ekki yrði tekið áfengi undan inn- sigli á þessum siðustu höfnum. Fylgdi ég þvi Brúarfoss til Fáskrúðsfjarðar. Það óhapp henti einn farþeg- ann, sem var á leið til útlanda, að ferðataska hans fór I misgripum i land á Norðfirði. Fékk hann þvi Neskaupstaöur I Norðfirði. Krossinn yfir fjallgarðinum vlsar á Drangaskarð. trillubát frá Norðfirði til þess að flytja töskuna til Fáskrúðsfjarðar i veg fyrir skipið. Samdist svo með okkur, að ég greiddi helming kostnaðar og fengi far með trill- unni til baka. Allt gekk þetta eftir áætlun og er Brúarfoss hafði leyst landfest- ar á Fáskrúðsfirði um klukkan sex siðdegis lagði trillan af stað til Norðfjarðar.- Orðið var al- dimmt, en sæmilegt veður. Rétt er aö geta þess, að mánaðarlaun min voru tvö hundruð og fimmtiu krónur, en allur ferðakostnaður greiddur úr rikissjóði eftir reikn- ingi er ég dvaldist utan Seyðis- fjarðar. A leiðinni ræddi ég um það við Norðfirðingana, að ég hefði I huga að ná til Seyðisfjarðar fyrir jól, og fara landveg. Töldu þeir það nokkuð torsótta leið á þessum árstima ekki sist fyrir ókunnugan mann. Sögðu þeir, að stundum væri farið yfir fjallið milli Norð- fjarðar og Mjóafjarðar um skarð, er hét Drangaskrað en þar sem snjór væri á jörðu, bæði i byggð og ekki siður á fjöllum væri þetta erfiður fjallvegur. Þegar við fórum að nálgast Norðfjarðarflóann, spurðu þeir mig, hvort þeir ættu ekki að Dire Straits — Making Movies DtRE STRAITS MAKING MOVIES ,'V.. V : ‘ v VV'Ví ■'-X Vov vy;Vv 'VV \\'i\ \\.,\ ■ * '■j * ; | - ' ■. ■ '’**■ ■■ • '' ' ■ • _ |v ■■&■) ~ ■ » ' - * 'AAaking AAovies er þriðja plata AAark Knoplers og félaga hans í hljómsveitinni Dire Straits. Þetta er án efa besta hljómplata þeirra og það er almennt mál manna að AAak- ing AAovies sé ein alvandaðasta plata þessa árs og hún á tvímælalaust erindi til allra sem vilja vandaða og þægi- lega rokktónlist. Fæst í verslunum um land allt. FALKINN Suðurlandsbraut 8 — simi 84670 Laugavegi 24 — sími 18670 Austurveri — sími 33360

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.