Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 13
Ónafngreindur einkaaðili hefur á alþjóðlegu flugsýningunni í París lagt fram pöntun á Airbus A380-risaþotu, til notkunar sem einkaþotu. Að því er greint er frá á fréttavef BBC segja talsmenn Airbus að kaupandinn, sem sé hvorki frá Evrópu né Bandaríkjun- um, myndi nota vélina „til persónulegra nota fyrir sig og fylgdarlið sitt“. A380-þotan er á tveimur hæðum, með nýtanlegt rými upp á 900 fermetra og kostar sem svarar um 19 milljörðum króna. Sérþjálfaða flugmenn þarf til að fljúga vélinni og hún getur ekki lent nema á sumum flugvöllum. Sautján ára piltur hefur í Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur í hálfs árs skilorðs- bundið fangelsi fyrir kynferðis- brot gegn stúlku sem þá var þriggja ára gömul. Pilturinn neitaði sök en var sakfelldur fyrir að hafa í fyrra- sumar nuddað kynfæri þriggja ára systurdóttur sinnar utan- klæða á heimili hennar. Hann var ákærður fyrir að hafa káfað á stúlkunni innanklæða og fróað sér að henni ásjáandi en var sýknaður á grundvelli staðfastr- ar neitunar sinnar og reikuls framburðar stúlkunnar. Þá var hann sýknaður af því að hafa nuddað og sleikt kynfæri og rass fjögurra ára stúlku sum- arið 2005. Ekki þótti sannað að hann hefði gerst sekur um athæf- ið þar sem stúlkan sagði við eina yfirheyrsluna að henni hefði tek- ist að færa sig frá piltinum þegar hann reyndi að snerta hana og sleikja. Í dómnum kemur fram að brot hans hafi haft talsverð áhrif á systurdóttur hans. Hún hafi sýnt óeðlilega kynferðislega hegðun í kjölfarið, gréti við minnsta áreiti, og vildi helst ekki fara að sofa, allra síst í eigin rúmi. Við ákvörðun refsingar var litið til ungs aldurs piltsins, auk þess sem læknir sagði piltinn „með þroskafrávik og ekki ganga heill til skógar.“ Þá myndi fang- elsisvist hafa á hann slæm áhrif. Sautján ára á skilorð fyrir brot gegn barni göngu- sumarsins garpa Fyrir SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 Deuter Aircontact 65+10 l Poki ársins í sínum flokki árið 2004 og 2006 hjá Outdoor tímaritinu. Verð 23.990 kr. Einnig 60+10 l.: 23.990 kr. Deuter Aircontact 75+10 l Stór poki í Aircontact línunni. Fyrir þá sem fara lengra! Verð 25.490 kr. okar - ár eftir ár ÞÓR HF | REYKJAVÍK : Ármúla 11 | Sími 568-1500 | AKUREYRI: Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor. is Nú er rétti tíminn til að kaupa SENTINEL garðtraktor Á BETRA VERÐI! 12,5 ha Briggs & Stratton mótor 76 cm sláttubreidd, afturkast 5 hraða skipting, grassafnari. 199.000,- 18 ha Briggs & Stratton mótor 107 cm sláttubreidd, hliðarfrákast 5 hraða skipting, grassafnari. 279.000,- 12,5 ha Briggs & Stratton mótor 102 cm sláttubreidd, hliðarfrákast 5 hraða skipting. 169.000,- 15,5 ha Briggs & Stratton mótor 102 cm sláttubreidd, hliðarfrákast vökvaskipting. 209.000,- 17 ha Briggs & Stratton mótor 107 cm sláttubreidd, hliðarfrákast vökvaskipting. 239.000,- 18 ha garðtraktorinn er með stýri á öllum hjólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.