Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 22
hagur heimilanna Erlu Ósk Ásgeirsdóttur finnst mikil- vægt að hafa góða samleigjendur. Nærfötin enduðu í ruslinu Fjögurra manna fjölskylda getur tjaldað frítt á tjald- svæðinu á Reyðarfirði, borg- að 500 krónur fyrir nóttina í Tungudal meðan hún kostar 1.600 krónur á Akureyri og í Reykjavík. Fréttablaðið skoðaði verð og þjónustu á níu vinsælum tjaldsvæðum. Verðskrár tjaldsvæðanna eru æði misjafnar. Sums staðar er tekið gjald fyrir hvern gest en annars- staðar þarf einungis að greiða fast gjald fyrir hvert tjald óháð því hve margir sofa í því. Þrír fullorðnir geta þannig gist í tjaldi í Tungudal í þrjár nætur og borgað fyrir það samtals 1.500 krónur meðan sam- bærileg gisting í tjaldi í Skaftafelli og Ásbyrgi í þrjár nætur kostar 6.750 krónur. Þá er einnig misjafnt hvort gerð- ur er greinarmunur á tjaldi eða eftirvagni á borð við fellihýsi, tjaldvagn eða húsbíl og aðeins á tveimur stöðum (í Tungudal og á Blönduósi) af þeim níu sem Frétta- blaðið kannaði var ódýrara að gista í tjaldi. Víðast hvar er ódýrara eða jafn- vel ókeypis fyrir börn en þó er mis- jafnt við hvaða aldur er miðað. Þá fá eldri borgarar og öryrkjar yfir- leitt afslátt og á mörgum stöðum er veittur afsláttur af gistingu ef gist er á sama stað í margar nætur. Gestir í Húsafelli, Tungudal og á tæplega 30 öðrum tjaldsvæðum víða um land geta nú í fyrsta sinn framvísað svokölluðu útilegukorti og fengið fría gistingu. Kortið kostar 9.900 krónur og er góð fjár- festing fyrir fjölskyldufólk því það gefur eiganda kortsins, maka og fjórum börnum undir 16 ára aldri möguleika á að gista frítt á þeim tjaldsvæðum sem eru sam- starfsaðilar kortsins. Upplýsingar um kortið má nálgast á slóðinni utilegukort.is. Þá er vert að minnast þess að á fjölmörgum tjaldsvæðum kostar ekki neitt að gista. Það á til að mynda við um tjaldsvæðin á Ólafs- firði, Reyðarfirði og Eskifirði. Hvað kostar að tjalda? Express Fer›ir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 Fer›askrifstofa í eigu Iceland Express SÉRFERÐIR Verð á mann í tvíbýli 79.900 kr. Innifalið: Nánar á www.expressferdir.is eða í síma 5 900 100 23.–28. júní Rudesheim í hjarta Rínar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.