Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 81
 Tveir efnilegustu mark- verðir landsins, Pálmar Péturs- son úr Val og Björgvin Páll Gúst- avsson úr Fram, fara á sunnu- daginn til Svíþjóðar þar sem þeir verða á vikulöngu markvarðanám- skeiði hjá sænsku markvarðagoð- sögnunum Tommy Svensson og Claes Hellgren. Um er að ræða eftirsótt nám- skeið sem aðeins tólf markverð- ir fá að taka þátt í hverju sinni og komast færri að en vilja. Þetta er í fyrsta skipti sem HSÍ kemst með markverði inn á þetta námskeið en sambandið naut aðstoðar Andr- ésar Kristjánssonar, handbolta- þjálfara hjá GUIF. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu námskeiði og maður lærir væntanlega eitthvað af þessum snillingum. Þetta er líka frábært framtak hjá HSÍ og einstakt tæki- færi,“ sagði Pálmar við Fréttablað- ið í gær en það var ekki ljóst að þeir félagar kæmust á námskeið- ið fyrr en á þriðjudag. Fyrir vikið hafa strákarnir þurft að breyta sumarfríum og öðru á skömmum tíma en það hafðist að lokum. „Það er gott að vita að HSÍ viti af manni og valið gefur til kynna að maður eigi möguleika á að kom- ast í landsliðið eins og ég hef stefnt að. Ég verð samt ekki ánægð- ur fyrr en ég verð valinn,“ sagði Pálmar en þess má geta að Pálm- ar og Björgvin voru markvarða- teymi landsliðsins sem varð Evr- ópumeistari U-18 árið 2003. Á námskeiði hjá Tommy Svensson Diego Forlan gæti verið á leiðinni aftur til Englands. Hans er ekki minnst fyrir markaskor- un sína hjá Manchester Unit- ed en hann fór þaðan til Villareal á Spáni þar sem hann sló í gegn. Aston Villa íhugar nú að bjóða í kappann sem einnig hefur verið orðaður við Sunderland og Liver- pool. Forlan sagði nýverið að hann hefði úr nokkrum tilboðum að velja. Framherjinn, sem skoraði tólf mörk í 63 leikjum fyrir Un- ited, er metinn á um 15 milljónir punda. Að snúa aftur til Englands? Fernando Torres mun að öllum líkindum fara frá Atletico Madrid í sumar þar sem félagið komst ekki einu sinni í UEFA-bik- arkeppnina. Fyrirliðinn er kom- inn efst á óskalista Liverpool sem leitar logandi ljósi að framherja. Torres er 23 ára og er talinn kosta á bilinu 24 og 27 milljónir punda. Torres hefur áður verið orðað- ur við Liverpool en fleiri félög, þeirra á meðal Real Madrid, Ars- enal og Chelsea, hafa verið orðuð við hann. Nýverið sást á fyrir- liðabandi hans áletrunin „You´ll never walk alone“, heitið á hinum nafntogaða stuðningsmannasöng Liverpool. Efstur á óska- lista Liverpool Aziz Yildirim, stjórnar- formaður Fenerbache, segir að félagið sé mjög nálægt því að semja við brasilíska framherj- ann Ronaldo sem leikur með AC Milan. „Ronaldo myndi passa vel inn í okkar lið. Það er ekkert leyndar- mál að við erum mjög nálægt því að semja við hann,“ sagði Yildi- rim. Fenerbache hefur unnið tyrk- nesku deildina í þrjú skipti á síð- ustu fjórum árum. „Það er ekki lengur nóg fyrir okkur. Við vilj- um láta til okkar taka í Meistara- deild Evrópu og til þess þurfum við stórstjörnur.“ Fenerbache hafði einnig mikinn áhuga á Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni Barcelona. Ronaldo til Fenerbache? N1 VERSLUN BÍLDSHÖFÐA · SÍMI 440 1200 REYKJAVÍK · AKUREYRI · HAFNARFIRÐI · KEFLAVÍK · SELFOSSI · HORNAFIRÐI · EGILSSTÖÐUM VIRKA DAGA KL. 8–18 LAUGARDAGA KL. 10–14 OPIÐ BÍLDSHÖFÐA Ti lb o ð ið g ild ir ti l 1 . j úl í e ð a á m eð an b irg ð ir e nd as t. 20% AFSLÁTTUR AF FERÐABOXUM 22.300,- TILBOÐ R BX, 310 lítrar 820 691231 27.900,- 39.900,- TILBOÐ Triton, 380 lítrar 820 731816 49.900,- 43.100,- TILBOÐ Triton, 430 lítrar 820 731846 53.900,- ... og allur ferðabúnaður kemst á toppinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.