Fréttablaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 70
FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 HARRY POTTER kl. 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 HARRY POTTER LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á THE LOOKOUT kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.30 - 8 - 10.40 PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 -10.45 10 10 14 14 12 14 12 EVAN ALMIGHTY kl. 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 8 - 10.20 PREMONITION SÍÐASTA SÝNING kl. 6 14 12 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EVAN ALMIGHTY kl. 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 PREMONITION kl. 8 -10 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 EVAN ALMIGHTY kl. 4, 6, 8 og 10 L DIE HARD 4.0 kl. 7.30 og 10-POWER 14 SHREK 3 enskt tal kl. 4, 6 og 10 L SHREK 3 íslenskt tal kl. 4, 5.45 og 8 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma ÁLFABAKKA DIGITAL KRINGLUNNI HARRY POTTER 5 kl. 4 - 5:15 - 7 - 8:15 - 10 - 11:15 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L PIRATES 3 kl .8 10 OCEAN´S 13 kl. 11:15 7 DIGITAL VIP AKUREYRI HARRY POTTER 5 kl. 6 - 8 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L KEFLAVÍK HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 10 EVAN ALMIGHTY kl. 8 L DIE HARD 4 kl. 10 14 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 LVIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HARRY POTTER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L BLIND DATING kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 PIRATES 3 kl. 4 10 UPPREISNIN ER HAFIN www.SAMbio.is 575 8900 Þó að það hafi ekki borið mjög mikið á Toto undanfarin ár var Laugardalshöllin nálægt því að vera full á þriðjudagskvöldið og greinileg eftirvænting í loftinu þegar hljómsveitin birtist á svið- inu og hóf leik um klukkan hálf níu. Sú tónleikaútgáfa af Toto sem spilaði í Höllinni er fimm manna, skipuð gítarleikaranum og söngvaranum Steve Lukather og söngvaranum Bobby Kimball sem báðir eru upprunalegir Toto- limir, trommuleikaranum Simon Phillips, hljómborðsleikaranum Greg Phillinganes og bassaleik- aranum Leland Sklar sem hleyp- ur í skarðið fyrir Mike Porcaro sem er að jafna sig eftir handar- meiðsli. Allt eru þetta margreynd- ir session-leikarar sem hafa spil- að inn á ógrynni af plötum. Thrill- er með Michael Jackson, Songs in the Key of Life með Stevie Wond- er, Moonlight Shadow með Mike Oldfield svo við nefnum dæmi og auðvitað Tívolí með Stuðmönnum, en Simon Phillips trommaði sem kunnugt er á henni... Tónlist Toto mætti flokka sem amerískt 80‘s-iðnaðarrokk. Það er tónlist sem ég hef ekki sótt mikið í þó að ég þekki auðvitað stærstu smellina. Það kom strax í ljós á tónleikunum á þriðjudagskvöld- ið að Toto er hörku tónleikasveit. Fagmennskan var í fyrirrúmi og meðlimirnir lögðu mikið upp úr því að ná upp stemningu með sviðsframkomu og skemmtileg- um kynningum á milli laga. Hámarki náði stemning- in auðvitað í ofursmellunum, Rosanna, Hold the Line og upp- klappslaginu Africa. Minni smell- ir eins og I‘ll Supply the Love og Don’t Chain My Heart virkuðu líka vel, en ef það er hægt að setja út á eitthvað á þessum tónleik- um þá er það helst að lögin voru misgóð. Sum þeirra náðu ekki að halda athyglinni, hjá mér að minnsta kosti. Þeir sem mæta á tónleika með hljómsveit eins og Toto mæta líka til þess að dást að hljóðfæraleik- urunum. Og þeir ollu ekki von- brigðum. Þeir fóru allir á kostum og skiptust á að sýna listir sínar í sólóum, en stóra gítarsólóið hans Steve og tilþrif hins síðskeggjaða bassasnillings Leland Sklar eru það sem stendur upp úr að mínu mati. Svo var líka gaman að fylgj- ast með Bobby Kimball, söngvar- anum með björtu röddina. Hann er orðinn sextugur og greinilega búinn að missa svolítið af líkam- legu þreki. Hann tók því frekar rólega í mörgum laganna, en lét svo heyra duglega í sér inn á milli, t.d. í viðlögunum í Hold The Line og Africa. Glæsileg 80‘s týpa... Toto spilaði í tæpa tvo tíma og kláraði sitt af stakri fagmennsku. Á heildina litið voru þetta ágætir tónleikar og á köflum stórgóðir. Bandarískt iðnaðarrokk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.