Fréttablaðið - 17.07.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 17.07.2007, Blaðsíða 13
 Vaða háhyrninga skemmti ferðalöngum í veðurblíðunni sunnan af Stórhöfða við Heimaey á sunnudagskvöld. Í vöðunni var ungur háhyrningur sem synti svo nærri bátnum að ónotahrollur fór um suma farþegana. Engin hætta var þó á ferðum og voru háhyrningarnir hinir friðsömustu. Nóg höfðu þeir líka annað að éta, enda mældi dýptarmælir bátsins gnægð af síld í sjónum. Höfðu gnægð síldar að éta

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.