Fréttablaðið - 17.07.2007, Side 13

Fréttablaðið - 17.07.2007, Side 13
 Vaða háhyrninga skemmti ferðalöngum í veðurblíðunni sunnan af Stórhöfða við Heimaey á sunnudagskvöld. Í vöðunni var ungur háhyrningur sem synti svo nærri bátnum að ónotahrollur fór um suma farþegana. Engin hætta var þó á ferðum og voru háhyrningarnir hinir friðsömustu. Nóg höfðu þeir líka annað að éta, enda mældi dýptarmælir bátsins gnægð af síld í sjónum. Höfðu gnægð síldar að éta

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.