Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 28
Tónlistarmaðurinn Jóel Pálsson er ekki einhamur. Milli þess sem hann mundar tenórsaxófóninn stundar hann umsýslu með fatnað úr ís- lenskri ull. Við erum stödd í litlu fríríki sem heitir Örfirisey. Alveg nyrst og vestast. Úti við olíutankana. Þar hafa þau Bergþóra Guðnadóttir hönnuður og Jóel Pálsson tónlistar- maður opnað verslun í einu horni vinnustofu sinnar. Til sölu er meðal annars fatnaður sem Bergþóra hefur hannað með vörumerkinu Farmers Market. „Þetta er hálf- gerð leyniverslun,“ segir Jóel bros- andi. „Það eru bara þeir sem fara alla leið sem komast á staðinn en fólki finnst dálítið gaman að koma hingað. Reyndar erum við með lokað í næstu viku en yfirleitt er opið frá 12 til 17. Svo fáum við líka fullt af netheimsóknum á vefinn www.farmersmarket.is.“ Fyrirtækið var stofnað 2005. Það framleiðir föt og fylgihluti og áherslan er lögð á náttúruleg hrá- efni með íslensku ullina í öndvegi. Reksturinn hefur undið upp á sig og nú eru vörurnar komnar í 25 verslanir, þar af 15 erlendis. „Við erum aðallega á Norðurlöndunum enn sem komið er en ætlum okkur að halda áfram að nema ný lönd,“ segir Jóel. „Það er alltaf eitthvað nýtt að tínast inn og enn annað er á teikniborðinu.“ Spurður hvort hann sé nokkuð hættur að spila brosir hann og svarar: „Nei, ég er langt í frá hætt- ur að spila. Er einmitt að undirbúa mig fyrir tónleika í Lincoln Center í New York. En mér finnst líka gaman að stússast í viðskiptunum og er alltaf að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Ætlum að nema ný lönd Laugavegi 51 • s: 552 2201 MADE FROM THE WORLDS FINEST MATERI- ALS Ný sending Vinsælu ullarsamfellur og bolir. Mikið úrval af ullarfötum á ungbörn. Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið 10-18 • Laugardaga 10-16 VSK K V Vaskurinn af Lækkum verð sem nemur virðisaukaskatti á öllum vörum í versluninni mmtudag, föstudag og laugardag. Glæsilegt úrval af innigöllum fyrir konur á öllum aldri, töskur,slæður, skart og ilmvötn ásamt snyrtivörumerkjunumVS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.