Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 73
Hljómsveitirnar Benny Crespo’s Gang og Royal For- tune koma fram á tónleikum á Organ í kvöld. Benny Crespo´s Gang, sem er með tónlistarkonuna Lay Low innanborðs, er að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu, sem er væntanleg í búðir 19. október. Sama dag kemur sveitin fram á Iceland Air- waves-hátíðinni. Tónleikarnir hjá Benny Crespo´s Gang eru þeir fyrstu síðan í maí og bíða aðdáendur sveitarinnar því spenntir eftir að heyra nýja efnið. Royal For- tune, sem er ólíkindablanda fimm einstaklinga úr Reykjavík, kemur einnig fram á Airwaves-hátíðinni. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22.00. Benny og Royal spila Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verð- ur sett formlega í kvöld en þá verður heimildarkvik- myndin Sigur Rós – Heima frumsýnd að viðstaddri hljómsveitinni sjálfri og kvikmyndagerðarmönnunum. Hátíðin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn glæsileg en búist er við að tvö hundruð erlendir gestir sæki hana heim. Alls 87 myndir verða sýndar á hátíðinni en fimmtán þeirra berjast um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þar að auki verður bryddað upp á skemmtilegum nýjunum, svo sem sýningu Jaws í Laugardalslauginni og bílabíói í flugvélaskýlinu á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þar að auki verður blásið til finnskrar veislu þegar leikstjórinn Aki Kaurismäki kemur og veitir sérstök- um heiðursverðlaunum viðtöku en auk hans mun Peter Greenaway og Hanna Schygulla verða sérstakir gestir hátíðarinnar. Þá verður einnig fróðlegt að sjá hvernig Embla kemur út á hvíta tjaldinu en það er endurklippt útgáfa af víkingamynd Hrafns Gunn- laugssonar, Hvíti víkingurinn. Kvikmyndahátíðin sett í kvöld Ég leyfi mér hiklaust svolítið dekur Morgunmatur kemur brennslunni í gang og gefur þér orku til að byrja daginn. Kellogg's Special K er bragðgóður og hressandi morgunmatur og með honum færðu mörg lífsnauðsynleg vítamín eins og t.d. fólínsýru og síðast en ekki síst járn. ...ekki nema 90 hitaeiningar „Það er fátt mikilvægara en að hugsa vel um heilsuna. Ég borða þess vegna hollan mat og hreyfi mig reglulega og finnst algjörlega ómissandi að fara í nudd öðru hverju. En við konur megum samt ekki gleyma að dekra svolítið við okkur. Það er til dæmis frábært að skipta stundum yfir í Kellogg's Special K Red Berries í morgunmat, það er ótrúlega bragðgott, með berjabitum saman við en fitulétt og fullt af nauðsynlegum næringarefnum eins fólínsýru og járni. Ég leyfi mér líka hiklaust Special K bliss á milli mála ef sætuþörfin grípur um sig án þess að hafa minnstu áhyggjur af því að ég sé að spilla kröftugri ferð í ræktina þann daginn. Special K bliss stangirnar eru algjör himnasending, með ávöxtum og dökku súkkulaði en bara 90 hitaeiningar.“ Hulda Björk Garðarsdóttir, óperusöngkona Bragðgóðar nýjungar frá Kellogg’s Special K: Kellogg’s Special K bliss og Kellogg’s Special K red berries F í t o n / S Í A F I 0 2 2 6 5 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.