Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 80
Athafnamenn ágirnast landið, orkuna, vatnið, fiskinn. Mestur gróði fæst eflaust með því að leggja þjóðfélagið niður, ekki bara málið og krónuna. Hverjum Íslendingi eru því boðnar 100 milljónir í vasann fyrir að yfir- gefa landið. Þú mátt aldrei snúa aftur, enda svo sem ekki til mikils að snúa þegar allir eru fluttir í burtu og bara risavaxnar verk- smiðjur með innfluttum þrælum eftir. Værirðu til í þetta? dæmi setti ég upp fyrir Lufsuna og vitandi það að við fjöl- skyldan fengjum 400 millur og tækifæri til að hefja nýtt líf í Kan- ada (frábærasta land í heimi sam- kvæmt Michael Moore og varla lýgur hann) komumst við að þeirri niðurstöðu að já, við værum alveg til í tuskið. Ég meina, þegar allt kemur til alls, hverjir eru kostirn- ir við Ísland? Svona fyrir utan það að allir sem þú þekkir eru hérna? Ef þeir væru allir komnir við hlið- ina á þér í úthverfi í Montreal, hvað væri þá eftir? Sundlaugarnar? Skyrið? er það veðrið. Ekki er það verðlagið og blygðunarlaust okrið – halló! Lækkun virðisauka- skatts!? Ekki er það endalaus djöfulgangurinn og ruglið. Ekki er það fámennið og fábreytnin. Ekki er það hröð breyting samfélagsins frá tiltölulega jöfnu samfélagi í það að hrottalegur ójöfnuður lands- manna þykir eðlilegur. Hver samþykkti þessar breytingar? Æi já, við búum í „opnu markaðskerfi“ og svona er þetta „alls staðar annars staðar“. fyrir allt þetta slæma er eitthvað sem heldur aftur af manni. Hamingjan hjálpi mér, gæti það verið þjóðarstolt? Gæti það verið hin fögru fjöll og firnindi og gleðin yfir góða veðrinu þegar það kemur loksins? Gæti það verið kyrrðin og hreina loftið sem má finna eftir hálftíma reiðhjólaferð úr bænum? Gæti það verið vonin um að ástandið lagist og að Ísland verði einhvern tímann alveg frábært fyrir alla? — til hvers? Jú, til að komast í burtu frá því. Maður verður að sleppa af og til. Ekkert er eins frískandi. Og Ísland er líka til þess að koma aftur til, því eftir dvöl í sveittri stórborg er undar- lega ljúft að sjá hraunmolann birt- ast aftur í nepjunni. Og þar fyrir utan verða okkur aldrei boðnar 100 millur á kjaft fyrir að fara. Hver á þá að borga yfirdráttar- vextina? Ísland – til hvers? Gríptu augnablikið og lifðu núna Ekkert vandamál er okkur ofviða Við metum tíma viðskiptavina okkar mikils og kappkostum að veita úrlausn á jafnvel erfiðustu vandamálum innan sólarhrings. Þetta kunna viðskiptavinir okkar að meta, enda eru þeir ánægðustu viðskiptavinir farsímafyrirtækja, samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Hringdu í 1414 og vandamálið er úr sögunni Leysum öll vandamál innan sólarhrings F í t o n / S Í A F I 0 2 3 1 6 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.