Fréttablaðið - 06.10.2007, Síða 35

Fréttablaðið - 06.10.2007, Síða 35
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri setur lit á samtímann og málar tilveruna sterkum litum í myndunum sínum. Vegfarendum kemur því varla á óvart þótt hann aki um á eftirtektar- verðu farartæki. Það er stór dagur hjá Hrafni í dag því myndin hans Embla verður frumsýnd í Háskólabíói. Þangað mun hann mæta á marglitum bíl af gerðinni Hyundai Atos. Við forvitnuðumst aðeins meira um gripinn. Fyrst um árgerðina. „Bíllinn er 1999 árgerð, búinn til í Kóreu og ég er búinn að eiga hann frá því hann fór á götuna,“ upplýsir Hrafn og heldur áfram: „Þá var hann reyndar ekki svona skrautlegur því hann var allur rauður í upphafi og er skráður enn þannig í skoðunarvottorði. En mér finnst hann flottari svona. Það er líka auðveldara að þekkja hann úr lofti svona á litinn og ég hef því notað hann mikið þegar þurft hefur að vinna að upptöku samtímis á flugi og á jörðu niðri. Enn hefur hann þó ekki komist á hvíta tjaldið.“ Nú það voru greinilega ekki litir bílsins sem heill- uðu Hrafn í upphafi – hvað skyldi það þá hafa verið? „Hann er stærri að innan en utan og grallaralegur í gerðinni,“ svarar hann glettnislega. Bætir svo við að eftir því sem árin hafi liðið hafi hann kynnst kostum hans betur. „Hyundai-inn er bæði snarpur og lipur og lætur sig alltaf hafa það. Við erum góðir vinir og ég klappa honum oft eins og góðum klár.“ Þar sem lítill spotti hangir neðan úr bílnum að aftan er Hrafn spurður hvort hann hafi verið að draga einhvern í gang nýlega eða noti bílinn kannski sem einhvers konar landbúnaðartæki? Þá hlær hann og svarar: „Þetta er eins konar slaufa í hárið. Hann er í eðli sínu pjattaður.“ Klappar bílnum sínum oft eins og góðum klár VIÐ FJÁRMÖGNUM ÞAÐ SEM UPP Á VANTAR! Ertu að spá í atvinnutæki? Nýttu þér upplýsingar og reiknivélar á www.gf.is eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 440 4400. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 2 3 5 Nyjar vorur Fat Face Kringlunni Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.