Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2007, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 06.10.2007, Qupperneq 46
hús&heimili 1 2 1. Kommóða með fallegu blómamynstri og hreinum, nú- tímalegum línum frá Iannone De- sign Ltd. Heillandi og lágstemmd hönnun úr umhverfisvænum efni- viði. Fæst í fjórum stærðum. 2. Umhverfisvænt meistara- verk frá Michael Iannone. Skápur með blóma- og grasamynstri og lífrænum tilvísunum. Mynstrið er úr kirei-viði og skápurinn er lakk- aður hvítur með háglans. Gullfal- legt húsgagn hér á ferðinni. 3. Skenkur með blóma- og flugumynstri úr lífrænum efni- viði. Í þessu húsgagni kristallast í raun nútímahönnun og myndi þessi skenkur sóma sér í hvaða stofu sem er. Einnig eftir Michael Iannone. 4. Skápur frá Iannone minnir svo sannarlega á náttúruna með útskornum myndum af trjám og hreindýri. Mynstrið er blanda af grafík og áferð. 5. Dario Antonioni og Brand- on Lynne hönnuðu þetta glæsi- lega stofuborð. Borðið er hluti af „grasagarða-seríunni“ (botan- ist series) sem blandar saman ná- kvæmni naumhyggjuhönnunar og fegurð og kvenleika náttúrunnar. Mjúkar línur og blóma- mynstur gera borðið sér- staklega fallegt. Það fæst einnig í litum eins og svörtum, hvítum, bláum og gráum. Einnig eru til minni útfærslur af borð- inu og bekkir. 6. „Hlíðar-húðflúrs- borðið“ (slope tattoo coffee table) einkennist af frjálslegri hönnun og inn- blæstri. Borðið var hann- að af snjóbrettastrákum og endurspeglar „urban“-stíl bland- aðan með þokka. Hér mætast list og notagildi á skemmtileg- an hátt. Efniviðurinn er fenginn frá snjó- brettaframleiðend- um og færir þetta borð fjör í hvaða stofu sem er. Hönnuðir borðs- ins eru Matt Hex- emer, Frank Maid- ens og Chris YorMick hrefna@frettabladid.is Mublur með mynstur Í hönnun húsgagna er gaman að sameina fegurð og notagildi. Einfalt er að skreyta húsgögn með ýmiss konar mynstri en til að niðurstaðan verði smekkleg þarf að vanda verkið. Hér má sjá nokkur fallega skreytt húsgögn þar sem mynstur og form fá að njóta sín. 3 4 5 6 6. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.