Fréttablaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 52
hús&heimili Baka til að Langholtsvegi 109 er úrval af borðgosbrunnum innan um önnur og stærri listaverk sem öll tengjast vatnsflæði og ljósum. Verslunin heitir Gosbrunnar.is og er opið milli 13 og 18. Svavar Björgvinsson er þar í forsvari. Hann segir rennandi vatn í réttu samhengi vera eitt af máttarstólpum Feng shui-fræðanna sem snúist um vellíðan fólks á heimilum. Því komi litlir gos- brunnar sterkir inn. Hann segir þá vera með eða án ljósa og fara vel í gluggakist- um, á borðum eða standandi á gólfum. „Brunnarnir gefa frá sér raka og eru því frískandi fyrir öndunarfæri fólks. Svo er hægt að nota þá sem ilmgjafa líka með því að setja olíur út í vatnið sem gefa góðan ilm og eyða ólykt,“ bendir hann á. Hann bætir við að sumir fái sér veggbrunna og jafnvel foss inni í stofur og vinsælt sé að hafa vatnsskúlptúr og lýsingu undir stig- um. Allir geti fengið eitthvað við sitt hæfi. Svavar kveðst hafa byrjað með netsölu 2005 en opnað sýn- ingarsalinn í vor auk þess að sjá um ráð- gjöf í samvinnu við arkitekta og innan- hússhönnuði. gun@frettabladi.is Rennandi vatn róar hugann Gosbrunnar og tjarnir hafa glatt mannkyn- ið lengi en vatnslistaverk inni á heimilum eru sjaldgæfari. Þau eru þó allt í senn fögur, róandi og rakagefandi. Svavar Björgvinsson innan um skúlptúra af öllum stærðum og gerðum í versluninni Gosbrunnar.is. Hengibrunnur sem læðir frá sér ljósu reykmistri. 6. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.