Fréttablaðið - 21.10.2007, Side 10

Fréttablaðið - 21.10.2007, Side 10
Fornbókabúðin Bókin held- ur upp á hálfrar aldrar af- mæli sitt um þessar mund- ir, en eigandi hennar síðast- liðin 33 ár hefur verið Bragi Kristjónsson bóksali. „Ég held það skrifist aðal- lega á þrjósku eigandans að búðin hafi verið starfrækt svo lengi,“ segir Bragi sem rak Bókavörðuna áður en hann keypti Bókina og sam- einaði þessar tvær búðir undir nafni þeirrar eldri. „Bókum er alltaf að fjölga og alltaf fleiri bækur að verða gamlar, en á Íslandi þarf bók að vera frá því fyrir 1844 til að kallast forn- bók. Sumar bókanna hér eru þess eðlis að fólk þarf á þeim að halda, eins og fræði- rit og skáldsögur eftir betri klassíska höfunda. En svo er mikið af gömlum bókum drasl, eins og skáldsögur sem fólk las sér til afþrey- ingar áður en sjónvarpið kom,“ segir Bragi sem bygg- ir Bókina mest á fræðirita- sölu hér heima, en ekki síður til bókasafna í útlöndum. „Hingað koma engar ákveðnar stéttir heldur alls konar fólk,“ segir Bragi þar sem hann snýst í kringum norskan prófessor í leit að fræðiritum og ungt íslenskt par sem gluggar í sjálfs- hjálparbækur og skáldsög- ur Dostojevskís og Heming- ways. „Við verðum að henda voða miklu af því sem við fáum inn,“ segir Bragi sem er kresinn á það sem endar í hillum Bókarinnar. „Hér eru fáanlegar og ófáanlegar eldri bækur og maður tekur vel eftir því í þessum bransa hvað fólk er fljótt að gleym- ast. Þannig kannast fáir í dag við merkilegt fólk sem gaf út ævisögu fyrir tuttugu árum,“ segir Bragi. „Ég er veikastur fyrir ævi- sögum kerlinga og hef und- anfarin ár verið að lesa um ævi kvenna sem hafa skorið sig úr í vísindum og listum, eins og gamlar kvikmynda- leikkonur. Líka kerlingar sem voru giftar stjórnmála- mönnum en skildu við þá. Mér finnst gaman að pæla í hvernig samskiptin voru,“ segir Bragi. „Þú finnur ekki sanna hlýju eða mannlega nánd í Holly- wood af því þar eru allir svo góðir í að gera sér upp ástúð og væntumþykju.“ Ásmundarmálið leyst Á þessu ári verður Hrafnista í Reykjavík 50 ára og Hrafn- ista í Hafnarfirði 30 ára. Af- mælishátíð heimilanna verður haldin í dag 21. október klukk- an 14.00 í Fjölbrautaskólanum Garðabæ. Kynnir verður Gísli Einarsson fréttamaður en fólk úr röðum heimilismanna sjá um fjölbreytt atriði. Allir eru velkomnir. Afmæli Hrafnistu Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru, Guðrúnar Ingeborgar Mogensen Sérstakar þakkir til alls þess starfsfólks Landspítalans sem annaðist hana í veikindum hennar. Magnús Björgvinsson Ásdís María Jónsdóttir Þórey Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir Karen Margrét Mogensen og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, besta vinar og föður okkar, Ásgeirs Eyfjörð Sigurðssonar Ægisgötu 19, Akureyri. Sérstakar þakkir til þeirra sem veittu okkur ómetanleg- an stuðning á þessum erfiðu tímum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir Sigurvin Guðlaugur Eyfjörð Ásgeirsson Unnur Rósa Eyfjörð Ásgeirsdóttir Þórhildur Helga Eyfjörð Ásgeirsdóttir Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásgeirsson Guðrún Borghildur Eyfjörð Ásgeirsdóttir Okkar ástkæri, Magnús Jónsson sem lést af slysförum hinn 15. október sl., verður jarð- sunginn frá Seljakirkju fimmtudaginn 25. október næstkomandi kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á styrktarsjóð Thorvaldsensfélagsins fyrir sykursjúk börn. Guðrún Dagný Pétursdóttir Hrefna Magnúsdóttir Jón Tryggvason Auður Jónsdóttir Víðir Pálsson Petra Jónsdóttir Kristjana Þórdís Jónsdóttir Jóhannes Karl Sveinsson Jón Tryggvi Jónsson Svala Arnardóttir Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir, amma og langamma, Kristjana Sigurðardóttir áður til heimilis að Arahólum 4, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju mánudaginn 8. október nk. kl. 13.00. Elísabet Kristinsdóttir Guðmundur Sveinsson Sigríður Sigurðardóttir Jóhann Vilbergsson Reynir Sigurðsson Sigríður Bragadóttir Hlín Sigurðardóttir Gísli Jónsson Júlíana Sigurðardóttir Hannes Pétursson barnabörn og langömmubörn. MOSAIK Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Gunnlaugs Arnórssonar, fyrrverandi aðalendurskoðanda Seðlabanka Íslands, Bakkavör 11, Seltjarnarnesi. Guð blessi ykkur öll. Sofía Thorarensen Eiður Th. Gunnlaugsson Örn Gunnlaugsson Heiðrún Bjarnadóttir Sunna Gunnlaugsdóttir Scott McLemore barnabörn og barnabarnabörn. sem lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 13. október verður jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju, mánudaginn 22. október kl. 13.00. Ingunn Stella Björnsdóttir Elísabet Heiða Valdemarsdóttir Sveinn Hólm Valdemarsson Íris Björk Ingadóttir Ingvar Hafbergsson Jóhanna Eiríka Ingadóttir Þórður Þrastarson Lilja Karen, Aldís Dröfn og Darri Freyr Hinrik Þórisson Kristín Þórisdóttir Sólveig Sveinsdóttir Benedikt Ólafsson Ingi Geir Sveinsson Særún Ragnarsdóttir Berglind Sveinsdóttir Haukur Sveinsson Björn Guðbrandsson Fjóla Guðmundsdóttir Gréta Guðmundsdóttir Sigurður Gunnarsson Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir, mágur og tengdasonur, Valdemar Sveinsson Ólafsgeisla 111, Reykjavík, Ástkær systir og fóstursystir okkar, Lilja Guðrún Hannesdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík, lést föstudaginn 12. október á líknardeild Landspítala, Landakoti. Útförin fer fram frá Háteigskirkju, þriðju- daginn 23. október kl. 15.00. Þeir sem vilja minnast hennar láti líknarfélög njóta. Systkin, fóstursystkin og aðrir vandamenn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, Þórunn Elíasdóttir, Herjólfsgötu 36, Hafnarfirði, lést 14. október. Jarðsungið verður frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði hinn 23. október kl. 13.00. Yngvi Rafn Baldvinsson Friðrik E. Yngvason Theodóra Gunnarsdóttir Björgvin Yngvason Birna Hermannsdóttir Stefán Yngvason Nína Leósdóttir Yngvi Rafn Yngvason Alís Inga Freygarðsdóttir og fjölskyldur. 60 ára afmæli Gyða Þórðardóttir er sextug í dag 21. október. Hún er erlendis og fagnar afmælisdeginum með vinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.