Fréttablaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 11
Árlegt kirkjuþing íslensku Þjóð- kirkjunnar var sett í gær í Grens- áskirkju og er reiknað með að það standi í um viku. Á Kirkju- þingi eiga sæti 29 kjörnir full- trúar sem skiptast í tólf vígða menn og sautján leikmenn en að auki eiga bisk- up Íslands, vígslubisk- uparnir tveir og einn fulltrúi guð- fræðideild- ar Háskóla Íslands setu á þinginu og hafa málfrelsi og tillögurétt. Fyrir þinginu liggja að þessu sinni nítján mál og ber þar hæst tillögur er lúta að aðkomu kirkj- unnar að staðfestri samvist. Báðar tillögurnar leggja til að prestum sem kjósa svo verði veitt heimild til að framkvæma staðfesta samvist og blessun samkynhneigðra. Einnig liggur fyrir tillaga um skipun nefndar til að endur- skoða og efla upplýsinga- og al- mannatengsl á vegum Þjóðkirkj- unnar. Lagt er til að sérstaklega verði athugað hvort ástæða sé til að koma upp upplýsingadeild á Biskupsstofu. Loks liggur fyrir þinginu til- laga er varðar fyrirhuguð kaup á húsnæði á svæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Þjóðkirkj- an hefur áhuga á að kaupa kap- ellu sem reist var þar árið 1985 og nefndist Chapel of Light. Til- gangur með þessum kaupum er að tryggja Þjóðkirkjunni starfs- aðstöðu á þessu nýja íbúðar- og þjónustusvæði og veita íbúum og öðrum kirkjulega þjónustu þar. Fjöldi mála afgreiddur FRÁBÆRT TÆKIFÆRI TIL AÐ ÁVAXTA PENINGANA ÞÍNA SJÓÐUR 10 – ÚRVAL INNLENDRA HLUTABRÉFA Góður kostur fyrir þá sem vilja fjárfesta á innlenda hlutabréfamarkaðnum, enda veitir hann mun meiri áhættudreifingu en fjárfesting í einstökum félögum. Nafnávöxtun sl. 3 ára á ársgrundvelli m.v. 28.09.07, skv www.sjodir.is. Sjóður 10 – úrval innlendra hlutabréfa er fjárfestingarsjóður skv. III. kafla laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingar- sjóði Rekstrarfélag sjóðsins er Glitnir Sjóðir hf. Útboðslýsing og úrdrátt úr útboðslýsingum má nálgast í útibúum Glitnis eða á www.glitnir.is/sjodir. 31%* ÞINN ÁVINNINGUR * Matreiðslumaður ársins er á Grillinu Grillið / Radisson SAS Hótel Saga / sími: 525 9960 / www.grillid.is Þráinn Freyr Vigfússon, aðstoðaryfirmatreiðslu- maður á Grillinu, var valinn Matreiðslumaður ársins 2007 í árlegri matreiðslukeppni Klúbbs matreiðslumeistara. Fimm matreiðslumenn kepptu til úrslita og þar af eru þrír þeirra starfandi á Grillinu. Grillið óskar starfsmönnum sínum til hamingju með frábæran árangur í keppninni. P IP A R • S ÍA • 7 20 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.