Fréttablaðið - 21.10.2007, Page 70
STARFSFÓLK ÓSKAST
ARKÍS er framsækið alhliða hönn-
unar- og ráðgjafafyrirtæki sem
hefur starfað frá árinu 1997. Arkís
leggur áherslu á vönduð og traust
vinnubrögð.
StarfsmennARKÍS eru 53 í Reykja-
vík og á Egilsstöðum. Auk þess
er Arkís einn af stofnendum
arkitekta- og verkfræðistofunnar
ARSO í Vilnius og í Riga, þar sem
-
þjóðlegum grunni.
má þar helst nefna hönnun versl-
unarhúsnæðis, skólabygginga,
skrifstofu- og atvinnuhúsnæðis,
skipulagsverkefna auk annara
verkefna fyrir sveitarfélög, fyrir-
tæki og einstaklinga.
www.ark.is
ARKITEKTAR/SKIPULAGSFRÆÐINGUR
Við leitum að arkitekt eða skipulagsfræðingi til starfa við almenna
skipulagsgerð hjá fyrirtækinu. Sjálfstæð vinnubrögð og reynsla í
aðal- og deiliskipulagsmálum æskileg.
ARKITEKTAR & BYGGINGAFRÆÐINGAR
Við leitum að arkitektum og byggingafræðingum sem geta starfað
sjálfstætt og stýrt verkefnum fyrir hönd fyrirtækisins. Reynsla af stjórnun
verkefna æskileg. Einnig leitum við að arkitektum og byggingafræð-
ingum til starfa við almenna hönnun. Reynsla í faginu æskileg.
thorri@ark.is. Fullum trúnaði heitið.
Vegna aukinna verkefna framundan leitum við að áhugasömum einstak-
lingum til starfa. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu í skemmtilegu
-
manna er saman kominn.
H
im
in
n
og
h
af
/
S
ÍA
/
90
71
29
0
Skólaskrifstofa
S E LT J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
.
22
00
.3
89
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli
www.grunnskoli.is
Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í
heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn
í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir
nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla
fyrir nemendur í 7. - 10. bekk.
Skólaskjól er lengd viðvera fyrir nemendur
í 1. - 4. bekk í Mýrarhúsaskóla.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum
viðkomandi stéttarfélags.
Laus eru til umsóknar
eftirfarandi störf
Umsjónarkennari á miðstig óskast til
starfa frá áramótum vegna forfalla.
Upplýsingar/umsókn:
Ólína Thoroddsen, aðstoðarskólastjóri.
Sími 5959 200.
olina@seltjarnarnes.is
Stuðningsfulltrúi til starfa með fötluðum
nemendum á miðstigi.
Upplýsingar/umsókn:
Edda Óskarsdóttir.
Sími 5959 200.
eddao@seltjarnarnes.is
Kennari í náttúrufræði á unglingastigi
vegna tímabundinna forfalla.
Upplýsingar/umsókn:
Baldur Pálsson, aðstoðarskólastjóri.
Sími 5959 250.
baldur@seltjarnarnes.is