Fréttablaðið - 21.10.2007, Page 71
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Snælandsskóla
Kórstjóri
• Óskum eftir kórstjóra fyrir kór skólans.
Í kórnum eru 60 – 70 nemendur á aldrinum 9 – 12
ára. Um erað ræða allt að 50% starf.
Kórinn hefur getið sér gott orð hérlendis sem
erlendis og er mikill metnaður í kórfélögum og
aðstandendum þeirra.
Upplýsingar gefur
Hanna Hjartardóttir,
skólastjóri, í síma 570 4380
og 863 4911. VILTU BESTA STARF Í HEIMI..?
–Á BESTA STAÐ Í HEIMI?
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1
Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is
Frístundaheimili Miðbergs í Breiðholti óska eftir starfs-
fólki sem getur tekið þátt í að stýra starfi með 6-9 ára
börnum á eftirfarandi sviðum:
List- og verkgreinar, s.s. tónlist, myndlist, smíði og textíl
Íþróttir og leikir, s.s. úti- og innileikir
Útivist og umhverfismennt, s.s. gönguferðir og náttúruskoðun
Barnalýðræði og lífsleikni, s.s. hópastarf, barnafundir, lesa sögur, vinátta og samvera
Í boði eru hlutastörf eftir hádegi á eftirfarandi stöðum:
Bakkasel við Breiðholtsskóla – s. 695-5039
Álfheimar í Hólabrekkuskóla – s. 695-5139
Frissi fríski í Ölduselsskóla – s. 695-5036
Denni dæmalausi í Seljaskóla – s. 695-5038
Plútó í Fellaskóla – s. 695-5037
Einnig er hægt að hafa samband við deildarstjóra barnastarfs í Miðbergi, s. 411-5750.