Fréttablaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 1
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
Föstudagur
*Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í ágúst–október 2007
Lestur meðal 18–49 ára
á höfuðborgarsvæðinu*
40%
B
la
ð
ið
/2
4
s
tu
n
d
ir
M
o
rg
u
n
b
la
ð
ið
F
ré
tt
a
b
la
ð
ið
43%
70%
BB
Tvö hundruð ár eru í
dag liðin frá fæðingu þjóðskálds-
ins Jónasar Hallgrímssonar.
Hvaða gildi hefur Jónas Hall-
grímsson á 21. öldinni? Þessi
spurning var lögð fyrir sjö Íslend-
inga. Hér á eftir fer svar forseta
Íslands:
Jónas er samferðamaður okkar
allra, samofinn sjálfsvitund
Íslendinga, ástinni á landinu og
móðurmáli.
Það Ísland sem býr í hjörtum
okkar er mótað af ljóðum Jónasar,
andinn úr hendingunum meitlar
svörin þegar spurt er um rætur
þjóðarinnar. Kvæðin hafa fylgt
sérhverri kynslóð, lesin og sung-
in á hátíðum og góðum stundum;
einföld og tær eins og fjallalind.
Öll fallegu orðin sem Jónas
smíðaði á örlagatímum tungu-
málsins – aðdráttarafl og ljós-
vaki, sporbaugur og rafurmagn,
hitabelti og staðvindur og mörg
fleiri – ættu að verða okkur örvun
í umræðum um framtíð íslenskrar
tungu.
Jónas hafði ríkan vilja og getu
til að orða nýja hugsun á íslensku,
lýsa nýrri tækni, fræðum og vís-
indum; öllum mannanna verkum
og veröldinni. Í umróti nýrrar
aldar mun það fordæmi ásamt
kvæðum Jónasar og sögum reyn-
ast haldgott veganesti.
Verk hans eru hvorki bundin
stað né stund, einni öld annarri
fremur.
Jónas er og verður sígildur;
sveitadrengur úr Öxnadal sem
varð heimsmaður í skáldskapn-
um; skólapiltur frá Bessastöðum
sem í Kaupmannahöfn orti sóknar-
anda í sjálfstæðisbaráttu fá-
tækrar þjóðar, einn helsti land-
vinningamaður íslenskrar tungu.
Ljóð Jónasar mótuðu þjóðina
Ber pólskt
á borðið
Danni í Sometime er veikur
fyrir klikkuðum buxum
tíska&fegurðFÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007
DANNI Í SOMETIME
Veikur fyrir
klikkuðum
buxum
TÍSKUVIKAN Í KÍNA
Miklu meira en
spenntur
Masterklass
Girnileg nýjung
með 2 í pakka.
Fæst í næstu verslun.
Meistara-
flokkssúpur
Nýjung
Verslunin Skerjaver í
Skerjafirði hefur hætt starfsemi.
Síðastliðin ár hafa hjónin Stefán
Halldórsson og Hjördís Andrés-
dóttir setið við búðarborðið. Þau
hafa nú hætt búðarrekstri og
hafið kryddframleiðslu í húsnæði
Skerjavers.
Stefán segir vissulega eftirsjá
að búðinni en mörg spennandi
tækifæri séu fram undan.
Skerjaver hætt
Um hundrað smámyndir og skissur
auk tveggja olíumálverka eftir Þorvald
Skúlason (1906-1984) listmálara eru komin í
leitirnar. Fundurinn skýrir eyðu í höfundar-
verki Þorvaldar og verður vart metinn til fjár.
Það var Jónas Freydal athafnamaður sem
fann verkin í Frakklandi eftir margra ára leit.
Jónas er þekktastur innan listaheimsins fyrir
að hafa verið annar sakborninga í stóra
málverkafölsunarmálinu, en hann var
sýknaður í öllum liðum málsins í Hæstarétti.
Verkin eru frá örlagaríkum dögum Þorvaldar
í París og Tours í Frakklandi vorið 1939 til
síðsumars 1940 en þá flúði hann undan þýska
innrásarliðinu ásamt eiginkonu sinni og dóttur
og skildi allar eigur sínar eftir. Fram til þessa
hafa verkin verið talin glötuð fyrir utan eitt
olíumálverk sem dr. Gunnlaugi Þórðarsyni
tókst að hafa upp á í Tours fyrir mörgum árum.
Jónas hefur haft uppi spurnir í Tours í rúman
áratug og fann loks möppu með verkum
Þorvaldar hjá erfingjum Erlings Friis listmál-
ara. Í möppunni var meðal annars fjöldi
sjálfsmynda Þorvaldar. Þar var einnig að finna
ljósmyndir frá þessum tíma og tvö olíuverk.
Friis sýndi fjögur verkanna í Randers árið 1990
en þau tíðindi bárust ekki til Íslands.
Nánar verður fjallað um leitina og fundinn í
Menningu, fylgiriti Fréttablaðsins, á sunnu-
dag.
Ævintýralegur listaverka-
fundur eftir áralanga leit
Fundnar eru skissur, kolateikningar og olíumálverk sem talið var að hefðu glatast þegar Þorvaldur Skúla-
son málari flúði Frakkland undan nasistum. Finnandinn er Jónas Freydal. Verkin verða vart metin til fjár.
Orkuveitunni bárust „mjög
margar, þungar og afgerandi“
athugasemdir vegna Bitruvirkj-
unar og fer nú yfir þær, segir
Svandís Svavarsdóttir, formaður
stýrihóps um málefni REI og
Orkuveitunnar.
Fyrirtækið hafi ávallt sett
fyrirvara um niðurstöðu
umhverfismatsins. „Og við tökum
ákvörðun eftir því,“ segir hún.
Bæjarstjóri Ölfuss hafi ekki
úrslitavald um hvort af virkjun-
inni verður og þess háttar
einhliða áform séu „út í bláinn“.
Margar þungar
athugasemdir
16. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir og Ingibjörg afþakka brúðargjafi r Frosti Gnarr gerir það gott Stígvélatískan
KATRÍN BRYNJA HERMANNSDÓTTIR EIGNAÐIST SON Í LOK SEPTEMBERHlakkar til að kynnast nýju þulunum
Stefán Halldórsson hefur rekið verslunina
Skerjaver ásamt konu sinni Hjördísi Andrés-
dóttur um nokkurra ára skeið. Nýlega hættu
þau búðarrekstrinum og ætla að snúa sér að
kryddframleiðslu.
Verslunin Skerjaver fer ekki framhjá neinum sem
keyrir inn í Skerjafjörð en hún hefur staðið við Einars-
nes 36 um áratuga skeið. Þar hefur le i
rekstur og haf k
vinur minn Sigurður Steinþórsson hjá Gulli og silfri
sem hvatti mig til að hætta þessari vitleysu og fara
að selja kryddið. Ég tók hann nú ekki beint á orðinu
og spurði hvort hann hefði ekki komið í búð nýlega og
séð kryddrekkana, sem venjulega eru tíu metra
langir og tveggja metra breiðir,“ segir Stefán og
hlær. Hann segist þó hafa látið til leiðast og þá
ekki aftur snúið. Bezt á l bog í þ í