Fréttablaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 49
tíska&fegurð ● snyrtivörur ● MASKARI MEÐ DAGAMUN Geturðu ekki ákveðið hvernig augnhár þú vilt í dag? Konan vill geta valið maskara eftir skapi sínu. Suma daga vill hún löng og daðrandi augnhár. Aðra daga vill hún hafa þau þykk og munúðarfull. Í Double Black Designer maskaran- um frá Nivea Beauté fær hún það sem dagsformið óskar. Þessi tvöfaldi maskari geymir tvær ólíkar formúlur og tvo ólíka bursta sem veita val- frelsi fyrir lengd, þykkt og lögun augnháranna. KARL LAGERFELD sýndi og sannaði hvers hann er megnugur þegar hann sýndi vorlínu Chanel í París á dögunum. Línan þykir nokkuð ungæðingsleg, létt og sportleg, en meðal fylgihluta voru tennisspaðar sem fyrirsæturnar sveifluðu óspart meðan á sýningu stóð. Hvort Lagerfield, sem gagnrýndi Yves St. Laurent harðlega fyrir að hætta í bransanum fyrir aldurs sakir, er með þessu að sýna að honum eru enn allir vegir færir á áttræðisaldri skal ósagt látið. Málið er að línan þykir töff. 7 ● TÍSKUTEIKNINGAR Í ALDARFJÓRÐUNG Tískusafnið við New York- háskóla er með yfirlitssýningu á tískumyndskreytingum Steven Stipelman. Sýningin Ethereal Elegance: Fashion Art of Steven Stipelman stendur nú yfir hjá tískusafni the Fashion Institute of Technology við New York-háskóla. Sýningin spannar aldarfjórð- ung af teikningum og tískumynd- skreytingum Steven Stipelman sem er prófessor við skólann. Stipelman, sem er borinn og barnfæddur New York-búi, byrj- aði í tískuiðnaðinum árið 1964 og næstu tuttugu og fimm árin teiknaði hann allt frá minipilsum til Halston. Hann teiknaði ætíð án fyrirmyndar og notaðist heldur við skissur frá hönnuðum á borð við Yves Saint Laurent, Geoffrey Beene, Christian Dior ásamt fleirum. Markmiðið var að ferðast út fyrir landamæri tísku sam- tímans hverju sinni og Stipelman er sagður hafa haft mikil áhrif á tískustrauma og hönnuði frá upphafi ferilsins. Sýningin stendur yfir til 15. desember. Nánari upplýsingar: www.fitnyc. edu/museum New York hefur fætt af sér marga snillinga tískuheimsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.