Fréttablaðið - 17.11.2007, Side 36
[ ]Augnlínupenni er vinsæll nú í vetur og minnir á töfra hinna klassísku kvikmynda. Margar Hollywood-stjörnur hafa tekið ástfóstri við augnlínupennann og má þar til dæmis nefna Angelinu Jolie sem er sérstaklega glæsileg með svört breið strik á augnlokunum.
Rómantíkin verður allsráðandi vorið
2008.
Valentino hefur afhjúpað vorlínu árs-
ins 2008 sem er í aðra röndina aftur-
hvarf til fortíðar, með ákveðnum vísun-
um í fimmta áratug síðustu aldar.
Klassískir síðkjólar og hnésíðir kjólar eru
áberandi, ýmist einlitir, tvílitir eða
doppóttir og þá helst í svörtu og
hvítu, bleiku, rauðu og fjólu-
bláu. Klassískt og rómant-
ískt.
- rve
Vor hjá Valentino
Pönkari og prinsessa.
Kvenleiki og fínlegheit koma líklega ekki
fyrst upp í hugann þegar talað er um söng-
konuna smáu Avril Lavigne. Víðar buxur í
hermannalitum, hlýrabolir, grófir klossar
og dökkur augnfarði er það sem flestir
tengja við hina orkumiklu stjörnu. „Ekki
bögga mig,“ virtist Avril segja með þess-
um klæðaburði og átti vel við persónuna
og tónlistina.
Hin síðari ár hefur þó borið á nokkr-
um tilburðum af hálfu Avril að klæðast
kvenlegar. Fyrst fór líklega
að bera á þessu árið 2004
þegar stúlkan fór að birt-
ast í pilsum og jafnvel
kjólum við ýmis tæki-
færi. Yfirleitt var
þó lítið kvenlegt
við þann klæðnað
enda undirstrikaði Avril
útlitið með hermanna-
klossum og bleikum
strípum.
Árið 2006 urðu svo vatna-
skil þegar söngkonan kom fram
á nokkrum samkomum í sett-
legum kjól og háum hælum.
Dökki maskarinn var látinn
flakka fyrir léttan farða og kom þá
í ljós ljómandi fögur ung kona.
Það er þó ekki þar með sagt að
Avril sé að taka stökkbreytingum.
Yfirleitt kann hún best við sig í
víðum hettupeysum og poka-
buxum. En hún hefur sýnt og
sannað að hægt er að aðhyll-
ast fleiri en einn stíl. - sgi
Stjörnustíll
Hnésíðir,
rómant-
ískir kjólar
verða áber-
andi næsta
sumar.
Doppóttir
kjólar eru
áberandi
í vorlínu
Valentin-
os.
Hlýtt fyrir
veturinn
Skemmtileg húfa með litlu deri frá
Accessorize í Kringlunni. Verð: 2.499
krónur.
Svört og hlý húfa með semilíustein-
um frá Friis Company í Kringlunni.
Verð: 1.890 krónur.
Þykkur og hlýr kragi undir káp-
una eða jakkann frá Company í
Kringlunni. Verð: 3.990 krónur.
Falleg og góð húfa frá Company í
Kringlunni. Verð: 3.990 krónur.
Uppháar grifflur með gati fyrir
þumalinn frá Friis Company í
Kringlunni. Verð: 1.990 krónur.
Hlýir og notalegir hanskar frá Access-
orize í Kringlunni. Verð: 2.099 krónur.
Nú þegar veturinn er farinn
að gera vart við sig er þó
engin ástæða til að láta sér
verða kalt því mikið úrval
af góðum hlífðarfatnaði má
finna í verslunum á þessum
árstíma.
Heilmikið úrval er af hlífðar-
fatnaði í verslunum í dag og
því ættu allir að geta fundið
eitthvað við sitt hæfi.
Húfur, vettlingar, treflar og
kragar eru til í ýmsum
litum og gerðum svo nú er
bara að hafa augun opin og
gefa sköpunargáfunni lausan
tauminn. Húfa og vettlingar
í fallegum litum geta til dæmis
lífgað heilmikið upp á svarta
kápu. - sig
Litir norðurpólsins
LEYFÐU HUGMYNDAFLUGINU AÐ
TAKA VÖLDIN MEÐ GLITRANDI
LITUM NÁTTÚRUNNAR.
Í nýrri sexlitapallettu Creative Eyes-
augnskugganna frá Nivea Beau-
té má finna allt frá
glansandi hvít-
um litum ís-
kalds norð-
urpólsins
yfir í bláa
og græna
lóntóna,
en með
hverjum lit
fæst frelsi
til að velja
skugga- og lita-
blöndur sem
allar eiga sér
samhljóm
í náttúr-
unni. Augn-
skuggarn-
ir haldast
lengi án þess
að klessast og
tryggja hrífandi
útlit, en alla lit-
ina má nota
eina sér eða
í bland við
aðra tóna.
Hægt er að
velja létta,
náttúrulega
tóna á dag-
inn en þyngri liti
á kvöldin. Ef húðin er
ljós eru hlýir náttúrutónar klæði-
legastir. Brúnettur með ívið dekkri
húð geta notað kalda og litríkari
tóna og rauðhausar eru fegurstir
með jarðliti umhverfis augun. - þlg
Í her-
manna-
klossum
og kjól.
Komin á háa hæla.
G
O
T
T
F
O
L
K