Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 50
Hugmyndin að baki vörum versl- unarinnar The Pier koma að sögn Díönu Bjarnadóttur aðstoðarversl- unarstjóra frá starfsfólki búðar- innar sem ferðast um heiminn til að kaupa inn og fá hugmyndir að vörum til að framleiða. „Suður- og Austur-Evrópa er heimsótt auk Afríku, Mexíkó, Kína, Indónesíu og Bandaríkj- anna þannig að tilfinningin þegar komið er inn í verslunina á að vera eins og að heimækja götu- markað í fjarlægu landi,“ segir Díana og bætir við: „The Pier er staður hugljómunar og ævintýra sem tengja veröld okkar við aðra menningarheima, lífsstíl og lífs- hætti fólks alls staðar að úr ver- öldinni. Húsgögnunum er raðað upp eins og nýbúið sé að afferma skip á hafnarbakka.“ Sjálf bjó Díana í Bretlandi í nokkur ár og verslaði þá mikið í The Pier þar í landi. „Verslunin býður upp á mikla breidd og mikið úrval jafnt í gjafavöru, húsgögn- um, skartgripum og öðru þannig að allir ættu að geta fundið eitt- hvað sem þeim líkar,“ segir hún og bætir því við að verðbilið sé einn- ig mjög breitt. Díana segir verslunina selja ilmkerti í mósaíkkrukkum til styrktar baráttunni gegn brjósta- krabbameini, jólakort til styrkt- ar Unicef og Putumayo-geisla- diska til styrktar bágstöddum en það er einmitt tónlistin sem leikin er í versluninni alla daga. „Þannig að það er líka hugað að því að gefa eitthvað til baka,“ segir Díana og brosir. Til stendur að opna tvær versl- anir The Pier til viðbótar hér á landi, bæði á Akureyri og við Vest- urlandsveg hjá Korpúlfsstöðum og á Díana von á að þær verslan- ir munu fá jafngóðar viðtökur og verslunin við Smáratorg. - sh Bryggjustemning í Pier ● Verslunin The Pier var opnuð við Smáratorg í byrjun nóvember. Þar má finna breidd í stíl og fá allt frá smávörum upp í stór húsgögn. Verslunin hefur fengið góðar viðtökur að sögn Díönu Bjarnadóttur aðstoðarverslunarstjóra. Þessi fallegu jólahjörtu eru úr línu sem nefnist Li-Bien en það þýðir að þau eru máluð innan frá. Meðal aðalsmerkja The Pier hafa verið kertin sem eru með brennslutíma allt frá 90 og upp í 120 klukkustundir. Vasar, styttur og annað borðskraut er í miklu úrvali í verslun The Pier. Shanxi-línan hefur verið mjög vinsæl og vakið athygli. Búddalíkneskin hafa slegið í gegn en sjá má tvö slík á myndinni. Díana Bjarnadóttir, aðstoðarverslunarstjóri The Pier, stendur hér við dekkað borð- stofuborð. Hún bendir á að það sé alveg sjálfsagt að grípa skreytingar, húsgögn og fleira sem stillt er upp víðs vegar um búðina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Swopper vinnustóllinn • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Ánægja við leik og störf • Fæst í ýmsum litum www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudag - föstudag 10-18 laugardag 10-18 sunnudag 13-17Opið Frábær jólatilboð Gefðu öðruvísi jólagjöf í ár Handunnir kínverskir listmunir Nýbýlavegi 12 200 Kópavogur s: 554-3533 Opnunartími: 10-18 virka daga. og 11-16 á laugardögumgæði og glæsileiki 17. NÓVEMBER 2007 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.