Fréttablaðið - 17.11.2007, Síða 51

Fréttablaðið - 17.11.2007, Síða 51
hús&heimili ● SKÚLPTÚR Í VÍNREKKUM Vínflöskur geta verið fallegar á að líta og sérstaklega þegar þeim er raðað í fallega rekka. Rekkarnir eru til í ýmsum stærðum og gerðum og er ýmist hægt að hengja þá upp á vegg eða hafa þá frístandandi líkt og skúlptúra. Hægt er að stafla sumum vínrekkunum upp og þá má verða sér úti um fleiri ef þörf krefur. Vínrekkinn til vinstri er frá Umbra og fellur inn í nánast hvaða umhverfi sem er. Hann er úr glæru akrílplasti með mjúkum línum sem vínflöskurnar hjúfra sig að. Rekkinn tekur fimm flöskur og hægt er að stafla nokkrum saman. Vínrekkinn til hægri er hannaður fyrir Nambe-fyrirtækið af Anacona2 sem er verðlaunafyrirtæki í hönnun. Hann er gerður úr málmi og hnotu og er afskaplega stílhreinn og glæsilegur á að líta, bæði með flöskum og án þeirra. Þar sem hann er fremur lítill og nettur er auðvelt að koma honum fyrir í eldhúshorni eða stilla honum á matarborðið til að sýna gestum hvaða vín eru á boðstólum í það skiptið. Gaman er að stilla upp eftirlætis vínflöskunum sínum sem jafnvel minna á nýfarna ferð á heillandi slóðir. ● FALLEGAR HIRSLUR Oft er fólk að vandræðast með geisla- diska og dvd- hulstur og leitar ýmissa ráða til að fela gripina. Það er hins vegar ekki endilega þörf á að fela diskana því til eru sniðugar hirslur þar sem auðvelt er að ná í þá og þeir raðast snyrti- lega í fallega umgjörð. Hér eru dæmi um tvær hug- vitssamlegar diskahirslur. Geisla- diska- geymsla frá hönnuðunum Christakos, Lazor og Blanks sem setur skemmti- legan svip á veggi. Hirslan tekur í heildina um 90 geisladiska og púslast einingarnar saman í lóðrétt munstur. Geymslan er úr málmi og fæst í hvítu, rauðu og gráu. Hreiðrið, eins og þessi hirsla kallast, er sniðug geymsla fyrir geisladiska og dvd-diska. Í stað þess að reyna að fela diskana er þeim stillt upp í fallegt húsgagn sem stendur líkt og skúlptúr í herberginu. Hreiðrið kemur frá Tema og er úr viði. hönnun LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.