Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 60
17. nóvember 2007 LAUGARDAGUR12
SMÁAUGLÝSINGAR
Chihuahua hvolpar
Fást á sanngjörnu verði aðeins ef þeir fá
gott framtíðarheimili. Tilbúnir til afhend-
ingar. Uppl. í s. 693 5756.
Íslenskir hvolpar
Óvenjulegir í lit, allir einnig flekkóttir.
Tveir tíkarhvolpar og tveir rakkar sem
afhendast í lok nóv., bólusettir, örmerkt-
ir og í ættbók HRFÍ. Nánari uppl. í s.
663 6507
Til sölu Bulldog hvolpar. Ættbókafærðir
hjá HRFÍ. Uppl. í s. 869 9702 eða
boli.is
Til sölu Rottweiler hvolpar.
Heilsufarsskoðaðir, bólusettir, örmerktir,
ormahreinsaðir og ættbókafærðir hjá
HRFÍ. Eru tilbúnir til afhendingar S.
690 1903.
Hvolpar umdan Minka og
Refaveiðihundum sérlega gæfir á heim-
ili. Fást gefins til góðra aðila. Uppl. í s.
894 2934.
Minute Pincher
Gullfallegur og yndislegur Minute
Pincher ættbókarfærður úr HRFÍ einn
rakki eftir. Uppl. í s. 691 7306.
Yndistlega fallegir og loðnir
Persneskirskógarkettlingar til sölu. Uppl.
í s. 690 4716.
Peking hvolpur til sölu. 12 vikna rakki,
heilsufarsskoðaður og örmerktur. Uppl.
í s. 426 7523 eða 898 9973.
Ýmislegt
Til sölu vegna flutnin
Electrolux og General Motors ísskápar,
2 svefnsófar, Hillur, Hjóla Ferða/farang-
ursgrind, S. 824 6407.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Til leigu á Spáni
Fallegt raðhús fyrir sunnan Alicante til
leigu. Uppl. í síma 822 3860.
Gisting
Ódýr gisting á hörfuðborgasvæðinu.
Uppl. í símum. 692 9308 & 557 9548.
Hestamennska
Góður 11 vetra barnahestur (hryssa) til
sölu. Uppl. í s. 894 0255.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu mjög vel búið 4. herb raðhús
á Spáni, staðsett í La Florida sem er ca
10 km frá Torrevieja, er á einni hæð í
barnvænu hverfi og stutt í alla þjónustu.
Uppl í S. 897 0691.
Til leigu 3 - 4 ra herb. uppgerð íbúð
að Tjarnargötu í 101 Laus strax. Uppl. í
síma 695 1730.
101 R. Gott herb. m. húsg. f. reykl. og
reglus. einstakl. Sér inng. aðg. að eldh.
og baðh. Leiga 37þ. S. 695 2213
Lítið eibýlishús í vesturbænum til leigu
frá janúar til maí 2008. Leigist með hús-
gögnum. Leiga 140.000 kr. á mánuði.
Uppl. í síma 6985017.
4ra herb. íbúð í Vesturbæ Kópavogs til
leigu frá 1. desember 2007. Upplýsingar
i síma 846-1927.
til leigu íbúð i Lindahverfi í Kópavogi 4
herbergja -laus leigist tímabundið . uppl
í síma 8667900
Bjart 10fm vinnuherbergi með aðgang
að wc. og möguleika á interneti mið-
svæðis í kópavogi til leigu. s: 8479596
5. herb. íbúð í Vallarhverfi í Hafnarf. til
leigu til 1. mars 2008. Verð 170.000 pr.
mán. Uppl. í síma 861 2295.
Góð 70fm 2ja herb. íbúð í raðhúsi í pnr.
103, langtímaleiga. Uppl. í s. 825 7126.
Vistleg tveggja herbergja íbúð á kyrr-
látum stað í hjarta 101 til leigu. Frá 1.
desember í eitt ár. 95 þ. ásamt banka-
ábyrgð. S. 662 0160. Eða icebona@
yahoo.com
Rooms for rent in Garðabær with ever-
ything + internet. Tel. 847 7147.
Herb. leigu í Hraunbæ með aðgang að
WC. Uppl. í s. 865 2488.
3 herb. íb. til leigu, í nágrenni Rvk. 20
mín keyrsla til Rvk. S. 869 5212.
101 R. Rúmgóð Stúdíó íbúð fráb. staðs.
Leigist reykl. & reglus. einstakl. á 65 þ. +
Tr. S. 847 1886.
Frábær herb. í 101. Sjón er sögu ríkari!
/ Great rooms in 101. Must be seen!
Tel 898 5179.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast til leigu sem
fyrst.
Sölu og Markaðstjóri leitar
að snyrtilegri 2-3 herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Árs
leigusamningur Öruggar greiðsl-
ur með ábyrgð fyrirtækis.
Reglusemi og Snyrtimennska.
ATH! Kjallaraíbúðir eða bílskúr-
ar koma ekki til greina.
Þeir húseigendur sem hafa
áhuga, vinsamlega hringið í
Gsm 860 5418 eða 520 1220,
Kristinn.
Einstaklíngsíbúð óskast
Reglusamur, reyklaus einstaklíngur óskar
eftir íbúð frá og með 1 des. Flest kemur
til greina miðsvæðis. Er í traustri vinnu,
skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta
50-55 þús. Áhugasamir hafið samband í
síma 692 5607 Oddur.
3 manna fjölsk. óskar eftir 3 herb. íbúð
í Mosfellsbæ eða nágrenni. Reglusöm,
reyklaus og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 660 5929.
Toppleigjandi! 32 ára snyrtifr. óskar e
góðri íbúð frá 1 jan. í langtímaleigu.
Hámarksgreiðslugeta 75 þ. 100% reglu-
semi. S. 847 8708.
22 árs kvk vantar herb. Er reykl. og
reglusöm. Uppl. í s. 820 9231 Elín.
Óska eftir einu herbergi með aðstöðu.
Sem fyrst. Uppl. í s. 551 2304.
Sumarbústaðir
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast á höfuðborg-
arsv. sem fyrst. 40-150 fm. Öruggum
greiðslum heitið. Bílskúr kæmi hugsan-
lega til greina. Uppl. í s. 844 5222.
Til leigu atvinnuhúsnæði í Hfn. 210 fm
sem eru 2 bil, 2 stórar innkeyrsludyr.
Uppl. í s. 847 2034 e. kl. 17.
60-100 fm atvinnuhúsnæði óskast til
leigu. Innkeyrsludyr 4x4m. Uppl. í s.
893 7256.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar ofl.
Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176.
Geymsluhúsnæði. Upphitað geymslu-
húsnæði á Blönduósi Tilvalið fyrir felli-
hýsi, tjaldvagna og fleira. Verð 800
krónur pr. m2 á mánuði. Uppl. í síma
690 3130 & 690 7080.
Óska eftir 10-30 fm geymsluhúsnæði/
bílskúr. Uppl. í s. 869 5230.
Gisting
Stúdíóíbúð í Reykjavík
Til leigu stúdíóíbúð í Reykjavík, fullbúinn
húsgögnum. Sólarhringurinn á 14.900
kr. Uppl. í s. 511 3030,info@4thfloor-
hotel.is
Rjúpa
Bókaðu strax! Hótel Bjarg, Fáskrúðsfirði.
Sími 899 6221.
3 herbergja íbúð í boði í Vesturbæ,
leigist sólahring til viku í senn, hentar
vel fólki utan að landi, Uppl í s. 431
2758 & 864 2758.
ATVINNA
Atvinna í boði
Viltu vinna í sólinni? Reykjavík-Spánn.
Íslenskur þjónustufulltrúi óskast, starfs-
þjálfun í Reykjavík og flutningur á nýju
ári í nýtt alþjóðlegt þjónustuver á Spáni
til að aðstoða Íslenska viðskiptavini við
kaup á nýjum og nýlegum bílum í síma
og yfir netið. Spennandi starf, góðar
tekjur og miklir framtíðarmöguleikar.
Nánari Uppl: http://www.islandus.
com/atvinna
Bakari
Mosfellsbakarí óskar eftir að
ráða bakara til starfa í nýju og
glæsilegu bakaríi í Mosfellsbæ.
Allar nánari upplýsingar veitir
Hafliði í síma 660 2151.
Veitingahúsið Nings
Hlíðarsmára
Óskar eftir að ráða vaktstjóra.
Unnið er 15 vaktir í mánuði.
Ekki yngri en 20 ára.
Upplýsingar í síma 822 8840
og einnig inn á www.nings.is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Poszukujemy osoby do przy-
gotowywania kanapek. Praca
od 6 do 15. Codziennie i co
drugi weekend. Wiecei inform-
acji od 9 do 14 na miejscu
BAKARÍ HJÁ JÓA FEL,
HOLTAGARÐAR 104-REYKJAVÍK
Ræsting - Þrif
Góð vinna fyrir heimavinnandi
50-60% starf. Viljum bæta
við starfsfólki í þrif sem fyrst.
Unnið 5 morgna aðra vikuna og
2 morgna hina vikuna.
Umsóknir á staðnum og á
www.kringlukrain.is Uppl. um
starfið í s. 893 2323.
NK Kaffi Kringlunni
Óskum eftir að ráða starfskraft
til afgreiðslustarfa í fullt starf.
Einnig vantar fólk í helgar-
vinnu. Uppl. á staðnum og
síma 568 9040 & 693 9091.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í fullt starf í sal.
Unnið er á vöktum. Um er að
ræða framtíðarstarf, ekki yngri
en 18 ára. Nánari upplýsingar
eru einungis veittar á staðnum
milli kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía Laugavegi
11
NÝTT BAKARÍ/KAFFIHÚS
HOLTAGARÐAR -
Smáralind
„JÓI FEL“ opnar glæsilegt bak-
arí og kaffihús í Holtagörðum.
Okkur vantar starfsfólk í
afgreiðslu. Einnig vantar okkur
starfsfólk í bakarí okkar í
Smáralind strax.
Áhugasamir hafið samband
við Lindu í s. 863 7579 eða á
JOIFEL@JOIFEL.IS
Kringlukráin
Viljum bæta við þjónustufólki
í fullt starf og auka vinnu.
Lágmarksaldur 18 ára.
Umsóknir á staðnum og á
www.kringlukrain.is & Uppl. í
s. 893 2323.
Leikskólinn Austurborg
Óska eftir að ráða leikskóla-
kennara eða starfsfólk með
aðra menntun.
Verið velkomin í heimsókn
eða hafið samband í síma 588
8545 eða 693 9836.
Helgarstarfsfólk óskast
Bæjar Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskröft-
um í afgreiðslu um helgar. www.bakst-
ur.is eða í s. 555 0480, Sigurður.
Rafvirkjar !
Er ekki kominn tími á að breyta
til ? Vantar menn í snyrtilega
og þægilega innivinnu við upp-
setningar á tæknibúnaði. Í boði
eru góð laun, 13. mánuðurinn
greiddur, sími og vinnubíll.
Aðeins íslenskumælandi menn
koma til greina.
Allar nánari upplýsingar í s.
660 4090, Birgir.
Næturvaktstjóri
Select Bústaðavegi
Okkur vantar öflugan næt-
urvaktstjóra til framtíðar-
starfa á líflegan vinnustað.
Verslunarstörf ásamt vaktum-
sjón.
Unnið er í viku, frí í viku
Nánari upplýsingar gefur
Heiðbjört í síma 444 3000 eða
Jóhanna, stöðvarstjóri, í síma
552 7616. Umsóknareyðublöð
eru á næstu Shell/Select stöð
eða á www.skeljungur.is.
Starfsmaður í verslun
Select Suðurfelli
Vilt þú takast á við áhugavert
starf og starfa með góðu fólki?
Afgreiðsla í verslun, þjónusta
við viðskiptavini og önnur
tengd störf.
Í boði er vaktavinna virka daga
og þriðju hverja helgi. Einnig
í boði hlutastörf aðra hvora
helgi, frá 11:30 til 19:30.
Nánari upplýsingar gefur
Heiðbjört í síma 444 3000 eða
Sigurborg, stöðvarstjóri, í síma
557 4060. Umsóknareyðublöð
eru á næstu Shell/Select stöð
eða á www.skeljungur.is.
Furðufiskar ehf.
Furðufiskar ehf sem reka meðal
annars Kokkana veisluþjón-
ustu, fiskborðin í Hagkaupum
og Osta og sælkeraborðið í
Hagkaupum kringlunni. Við leit-
um að fólki í aukavinnu seinni-
part viku, bæði í afgreiðslu og í
pökkun á gjafakörfum.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
runar@kokkarnir.is eða hring-
ið í síma 511 4466 milli kl 9 og
17. Furðufiskar ehf Fiskislóð
81a 101 Reykjavík
Söluturninn
Kópavogsnesti
Vantar fólk í dagvinnu og helg-
arvinnu. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 893 0326.