Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 87
LAUGARDAGUR 17. nóvember 2007 55 Sjö laga plata Benna Hemm Hemm, Ein í leyni, kemur út 1. desember. Lögin eru sungin á ýmsum tungumálum, þar á meðal dönsku, sænsku og íslensku, og leikið er á fjöldamörg hljóðfæri. Um fjórtán flytjendur tóku þátt í upptökunum, þar á meðal Svínn Jens Lekman, eins og kom fram í Fréttablaðinu í byrjun mánaðarins. Tvö áður útgefin lög eru á plötunni, annars vegar Sól á heyhóla sem kom út á Kajak, og hins vegar Jag tyctke hon sa lönnilov sem er eftir Lekman. Benni Hemm Hemm heldur tvenna tónleika í London í næsta mánuði. Á þeim síðari, sem verða á The Scala, hitar sveitin upp fyrir múm. Ein í leyni frá Benna BENEDIKT HERMANN HERMANNSSON Hljómsveit Benni Hemm Hemm gefur út plötuna Ein í leyni 1. desember. Platan New Wave með hljóm- sveitinni Thundercats er komin út. Platan, sem hefur að geyma tíu lög, verður gefin út af Nordic Notes í Þýskalandi, Austurríki og Sviss en á Íslandi sér Hanndatt- útgáfan um útgáfuna. Platan, sem hefur fengið góðar viðtökur gagnrýnenda, hefur að geyma tilraunaskotið popp/rokk með forrituðum trommuleik og kemur tónlistarkonan Jara við sögu í fjórum lögum. Thunder- cats, sem spilaði með bandaríska tónlistarmanninum Khonnor á Airwaves-hátíðinni í október, heldur útgáfutónleika vegna plötunnar á Organ 29. nóvember. Fyrsta plata Thundercats THUNDERCATS Hljómsveitin Thundercats hefur gefið út sína fyrstu plötu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bítlarnir ætla að gefa út allar sínar plötur í stafrænu formi á netinu á næsta ári. Þessara tíðinda hefur lengi verið beðið enda eru Bítlarnir vinsælasta hljómsveit allra tíma. „Þetta er allt saman tilbúið fyrir utan vandamál sem ég held að verði leyst fljótlega,“ sagði Paul McCartney. „Það þarf aðeins að fínstilla þetta en ég held að þetta gerist á næsta ári.“ Áður höfðu sólóplötur allra meðlima Bítlanna komið út í stafrænu formi og því þykir þetta eðlilegt framhald af því. Stafrænir á næsta ári BÍTLARNIR Bítlarnir verða loksins fáan- legir til niðurhals á netinu á næsta ári. Annar helmingur Da Beatminerz, Dj Evil Dee, þeytir skífum á „old school“-kvöldi á Organ í kvöld. Kvöldið verður tileinkað gull- aldartímabili útvarps- þáttarins Kronik og verður því hip hop-tón- list tíunda áratugarins þar allsráðandi, enda fjórtán ár síðan Kronik fór fyrst í loftið. Einnig koma fram O.N.E., 1985 og Forgotten Lores ásamt DJ B-Ruff, Dj Rampage og Dj Finga- print. Dj Evil Dee gerði garðinn fræg- an snemma á tíunda áratugnum ásamt hljómsveitinni Black Moon og genginu Boot Camp Clik. Hann hefur einnig samið takta fyrir ekki ómerkari menn en De La Soul, Eminem, Busta Rhymes og M.O.P undir nafninu Da Beatminerz. Vakti hann á sínum tíma lukku sem einn helsti „mixtape“ plötusnúður- inn í Bandaríkjunum. Nýlega setti hann svo á laggirnar sína eigin podcast-síðu og hefur hún slegið í gegn með yfir milljón heimsókn- um á örfáum mánuðum. Aldurstakmark á Organ er 20 ár og verður húsið opnað klukkan 23. Miðaverð í for- sölu er 1.500 krónur. Evil á Kronik-kvöldi Rokksveitin Led Zeppelin hefur átt í samningaviðræðum um að verða aðalnúmerið á Glastonbury-hátíð- inni sem verður haldin í Bretlandi næsta sumar. Ekki er þó víst hvort af tónleikunum verður. Hafa fregnir borist af því að hætt hafi verið við þátttöku Zeppelin vegna þess að sveitin hafi verið of dýr fyrir skipu- leggjendur hátíðarinnar. Zeppelin heldur endurkomutón- leika í London í næsta mánuði og er þeirra beðið með gríðarlegri eftir- væntingu. Einn aðdáandi Zeppelin borgaði nýlega um tíu milljónir króna fyrir tvo miða á tónleikana, sem var liður í góðgerðauppboði á vegum breska ríkisútvarpsins, BBC. Zeppelin vill koma fram á Glastonbury LED ZEPPELIN Endurkoma sveitarinnar hefur vakið mikla athygli. Rætt er um að hún komi fram á Glastonbury á næsta ári. DJ EVIL DEE Dj Evil Dee þeytir skífum á Organ í kvöld. Kíktu inn á nýja og en n flottari o g taktu þá tt í lauflétt um leik snilld.is Þú gætir u nnið: iPod T ouch iPod Nano …auk fj ölda anna rra glæsile gra vinnin ga Snilld.is – Upplifðu snilldina Ný snilld k omin í loft ið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.