Fréttablaðið - 01.12.2007, Síða 66

Fréttablaðið - 01.12.2007, Síða 66
● hús&heimili Barnarúmföt, gluggatjöld, púðar og teppi með íslensku dýrunum, ásamt nýrri blóð- bergslínu eru það nýjasta í tauvörunum hjá LínDesign sem nú hefur opnað verslun á Laugavegi 176 og nýja heima- síðu, www.lindesign.is. „Þetta byrjaði með þjóðarblóm- inu holtasóley, svo kom fífa, síðan gleymmérei og blóðbergið var að bætast í flóruna.“ segir Helga María Bragadóttir. Hún er eig- andi LínDesign sem sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænu taui með teikningum eftir Frey- dísi Kristjánsdóttur. Þar má nefna þéttofið bómullardamask og gard- ínufleka. Vörurnar henta á allt heimilið. „Við leggjum áherslu á að bjóða allt í stíl, gardínur, teppi, rúmföt, púða, handklæði og fleira og höfum hannað taupoka sem umbúðir utan um rúmfötin,“ segir Helga María. Hún sýnir það nýj- asta sem er barnalína unnin útfrá vísunni, hani, krummi, hundur, svín. „Þetta er íslenska sveitin,“ segir hún brosandi. Á þremur árum hefur LínDe- sign stækkað og vörurnar eru farnar að breiðast út um land. Þær eru líka komnar til Færeyja og Danmerkur og á næsta ári er stefnt á Rússlandsmarkað. Helga María segir útrásina hafa lækk- að verðið á vörunum. „Framleiðsl- an hefur vaxið og við fáum afslátt hjá vefnaðarfyrirtækinu,“ segir hún. „Íslendingar njóta þess.“ - gun Lín fyrir íslenskan lífsstíl Blóðberg. Blóðbergsmynstrið sómir sér vel á sængurfötunum. Íslensku sveitinni er gert hátt undir höfði. Fiskislóð 18 · 101 Reykjavík · Sími 552 7400 Afgreiðslutími er virka daga frá 10.00 - 18.00 og á laugardögum frá 10.00 - 16.00 H en na r h át ig n - w w w .h at ig n. isOpnum hestadeildina í dag, laugardaginn 1. des. Reiðtygi, hnakkar, skór, fatnaður, fóðurbætir, járningaráhöld, skeifur ofl. ofl. Kynning á hnakknum Barra sem Jón Sigurðsson söðlasmiður framleiðir. Við höfum allt sem þarf til gæludýrahalds, hvort sem er fyrir hunda, ketti, fiska, nagdýr, fugla eða hesta. Við leggjum áherslu á gæðafóður frá Eukanuba og Iams ásamt ýmsar sérvörur fyrir hunda og ketti eins og Puppyangel hundaföt. Í tilefni af opnun hestadeildarinnar bjóðum við 50% afslátt af sérfóðri frá EUKANUBA og 20% afslátt af öðru fóðri. Tilboðið gildir laugardaginn 1. desember. Hér versla gæðingarnir! 1. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.